Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 25
Þorvaldur Skúlason , Straumar í sólsetri 1979 Frumkvöðlar í íslenskri myndlist -í Hafnarborg 21. október til 6. nóvember sýningin verður opnuð laugardaginn 21. október kl. 14 BÚNAÐARBANKINN 70 ÁRA - AFMÆLISSÝNING er yfirlitssýning úr stórmerku safni Búnaðar- bankans á íslenskri myndlist. Við val mynda og skúlptúra á sýninguna hefur aðaláherslan verið lögð á verk eftirfrumkvöðla íslenskrar myndlistar. Sýningin er mjög fjölbreytt enda eru verkin eftir mjög ólíka listamenn: Erró, Guðmundu Andrés- dóttur, Jóhannes Kjarval, Jón Stefánsson, Kristján Davíðsson, Louisu Matthíasdóttur, Snorra Arinbjarnar og Þorvald Skúlason svo einhverjir séu nefndir. Afmælissýning Búnaðarbankans er því einkar fræðandi þar sem hún gefur prýðiiega mynd af sögu íslenskrar myndlistar. Þessi sýning er sú fyrsta í röð þriggja sýninga á vegum Búnaðarbankans á næstunni. Önnur sýningin verður dagana 4.-26. nóvember, yfirlitssýning á verkum Tryggva Ólafssonar í Gerðarsafni í Kópavogi. Þann 1. desember verður síðan opnuð á sama stað sýning á verkum ungra íslenskra myndlistarmanna. BúnaAarbankinn er banki mennlngarborgarinnar árift 2000 Búnaðarbankinn býður alla hjartanlega velkomna á sýninguna í Hafnarborg, aðgangur er ókeypis. BÚNAÐARBANKINN Traustur banki í 70 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.