Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBE R 2000 75 DAGBÓK BRIDS Árnað heilla Umsjón Uuflmundur I’áll Arnarson SVÍAR eru mjög framar- lega í kerfíssmíði og margar opnanir þeirra á öðru þrepi koma íslendingum „sænskt" fyrir sjónir og eru íslenskir spilarar þó ýmsu vanir. Hér er enn eitt spilið frá æfinga- móti sænska landsliðshóps- ins, þar sem Þröstur Ingi- marsson og Magnús Magnússon voru meðal keppenda, og austur hefur leikinn með óvenjulegri opn- un - segir tvö lauf til að sýna fjórlit í laufi og fímm-spila hálit til hliðar. Magnús og Þröstur eru í NS: Austur gefur; NS á hættu. Norður * AK2 » AD9 ♦ K765 *AD2 Vestur Austur ♦ 10 aD95 »1054 »KG832 ♦ DG1093 »Á ♦KG107 +9653 Suður +G87643 »76 ♦ 842 +84 Vestur Norður Austur Suður - _ 21auf* Pass 3 lauf 3grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Opnunin er að styrk til í kringum 10 punkta (8-11) og hækkun vesturs er frá- sláttur. Þröstur var í norður með 22 punkta og gat ekki annað en reynt þrjú grönd, sem Magnús breytti í fjóra spaða. Vestur kom út með lauftíu rj pT ÁRA afmæli. Nk. I t) sunnudag 22. októ- ber verður sjötíu og fimm ára Margrét Thomsen, Víði- hlíð, Austurvegi 5. Eigin- maður hennar var Hjálmar Thomsen múrari, hann lést 1989. Margrét tekur á móti gestum á heimili systurdótt- ur sinnar að Leynisbraut 10, Grindavík, á morgun, 21. október kl. 16. HA ÁRA afmæli. í dag, l fóstudaginn 20. októ- ber, verður sjötug Stefanía Þórðardóttir, Eyrargötu 5, Eyrarbakka. Eiginmaður hennar er Eiríkur Runólfs- son. Þau taka á móti ætt- ingjum og vinum sunnudag- inn 22. október í Samkomuhúsinu Stað, Eyr- arbakka, kl. 15-18. H A ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 24. október verður fímm- D U tugur Erlendur Jónsson, Baugholti 18. Eiginkona hans, Alda Ögmundsdóttir, varð fimmtug 27. september sl. Þau taka á móti gestum laugardaginn 21. október kl. 18 í Frímúrarasalnum, Bakkastíg 16, Njarðvík. - þriðja frá brotinni röð - og Magnús svínaði strax drottningunni. Hann tók síðan ÁK í spaða, laufás og trompaði lauf. Spilaði svo spaða á drottningu austurs. Spilið er upptalið; austur á greinilega fimmlit í hjarta og þar með nákvæmlega einn tígul. Hann kaus að taka tígulásinn og spila laufi. Magnús trompaði og spilaði síðan hjarta á níuna og lagði upp. Austur átti ekkert Má ég ekki skera núna? Ef ég á að sitja eftir í dag þá er það þér að kenna að hænurnar og grísirnir heima fá ekk- ert að éta, og einmana hundur situr og vælir. SKÁK limsjóu llelgi Áss Grétarsson STAÐAN kom upp á 3. al- þjóðlega mótinu í Þórshöfn í Færeyjum, sem lauk fyrir skömmu. Hvítt hafði írski stórmeistarinn Alexander Baburin (2590) gegn undrabarninu frá Azerbaij- an, 14 ára alþjóðiega meistaranum Teimour Radjabov (2476). Þrátt fyrir ótví- ræða hæfileika gat sá ungi ekki varið stöðu sína enda sjöunda reit- aröðin illa varin. 35. Hxe7! f4 35...Dxc2 er vel svarað með 36. Dh4+ Kg8 37. Dg5 Dc6+ 38. Kh3 og hvítur mátar. 36.exf4 Dxc2 37.f5! Hxf5 38. Rxf5 Dxf5 39. Df4 Dg6 40.h3 Dd3 41.Dg5 Dh7 42.Hxe6 De4+ 43.Kh2 De2 44,Df5 Kg8 45.Hc6 Dd2 46.Hc8+ Hxc8 47.Dxc8+ og svartur gafst upp. TIL KONRÁÐS GÍSLASONAR Leiður er ég á lögum leiður á molludögum, leiður á lífsins snögum, leiður á flestum brögum, leiður á lýðum rögum og lærdóms sundurhlutan, leiður á öllu utan íslendingasögum. Gísli Brynjúlfsson. ) Hannyrðabúðin við klukkuturninn í Garðabæ Sími 555 1314 alvara.is/jens stjörnuspÆ eftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert upplagður samninga- maður og mörgum þykir gott að leita til þín um ráð um formlegan framgang mála. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur vart undan að hrinda hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Þér er óhætt að fara þér hægar, því heimurinn ferst ekki, þótt ein og ein detti uppfyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Það má lengi komast hjá átökum með lagni og sam- starfsvilja. Það þýðir þó ekki að þú eigir að beygja þig undir hvað sem er; haltu reisn þinni. Tvíburar ^ (21.maí-20.júní) AA Gerðu þér grein fyrir því hvaða áhrif orð þín hafa. Að- gát skal höfð í nærveru sálar. Þótt þú vitir hvað þú meinar kunna aðrir að misskilja. Krabbi (21. júní - 22. júh') Reyndu að verða þér úti um eins mikla útiveru og þú frek- ast getur. Henni íylgja friður og þægindi, sem byggja þig upp fyrir átök dagsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er nauðsynlegt að staldra við öðru hverju og skoða líf sitt gaumgæfilega. Ef allt er í góðu, fínt, en ef ekki þarftu að íhuga breytingar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Stundum er það svo að því meira sem maður leggur á sig, þeim mun minni verður ár- angurinn. Slík tímabii líða hjá og afraksturinn lætur ekki á sér standa. (23^sept.-22.okt.) Þótt þér finnist tilgangurinn stundum ekki liggja í augum uppi skaltu halda þínu striki þvi fyrr en varir lýkst leynd- ardómurinn upp fyrir þér. Sporðdreki (23. okt, - 21. nóv.) Þér finnst engu iíkara en allir hafi myndað einhvers konar samsæri gegn þér. Hristu þessa tilfinningu af þér, hún skemmir og er fjarri lagi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ítiv Heimurinn virðist brosa við þér og þér er óhætt að baða þig í brosi hans. En allt er í heiminum hverfult og þú þarft að taka til hendinni aftur. Steingeit (22. des. -19. janúar) dSt Það fer afskaplega í taugarn- ar á þér að horfa upp á vinnu- félagana troða skóinn hver af öðrum. Haltu þig að þínu og fyrir utan þetta. Vertu sann- ur. Vatnsberi r , (20. jan. -18. febr.) Ci® Búðu þig undir strangar samningaviðræður um fram- gang verkefnis þíns. Þú verð- ur að vera til í að slá af ef þú vilt sjá drauma þína rætast. Fiskar imt (19. feb. - 20. mars) Það er engu líkara en allir vilji eiga stund með þér. Reyndu að verja þig fyrfr ágangi eins mikið og þér frekast er unnt svo þú getir sinnt sjálfum þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. \ ÖV Úlpur, frakkar, dragtir o.fl. Stærðir 36-52 Hamraborg 1 sími 554 6996 Garðarsbraut 15 Húsavík sími 464 2450 á drögtum og bolum í dag og á morgun Hiá Svönu Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. Maður þarf ekki að vera í jólafötunum hjá Ijós- myndaranum UOSMYNDARINN f MJODD SÍMI 5S7-9S50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.