Morgunblaðið - 01.11.2000, Page 13

Morgunblaðið - 01.11.2000, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 13 FRÉTTIR Alagningarskrá lögaðila í Reykjavík gjaldaárið 2000 Heildargjöld lögaðila rúmir 20 milljarðar króna ÁLAGNINGARSKRÁR vegna op- inberra gjalda lögaðila voru lagðar fram í skattumdæmum landsins í gær og munu liggja frammi til 14. nóvember. Samkvæmt yfírliti skattstjórans í Reykjavík yfir heildarniðurstöður álagningar og greiðendur hæstu gjalda nema heildargjöld lögaðila í Reykjavík á álagningarárinu 2000 samtals rúmum 20 milljörðum króna og er fjöldi gjaldenda 6.932, skv. skránni. 3.853 lögaðilar í Reykjavík greiða tekjuskatt, samtals 7.416 millj. kr., og 4.536 lögaðilar greiða tryggingagjald sem nemur samtals 9.888 millj. kr. skv. álagningar- skrá. ÁJagning eignarskatts nemur samtals 1.305 millj. kr. og er fjöldi gjaldenda 3.457. Álagður sérstakur eignarskattur nemur tæplega 272 millj. kr. og er gjöldi gjaldenda 3.450. 16 lögaðilum er gert að greiða búnaðargjald, samtals 22,4 millj. kr., og 1.618 lögaðilar greiða iðn- aðarmálagjald, sem nemur samtals 89,6 millj. kr. Þá greiðir 21 lögaðili álagðan fjármagnstekjuskatt á árinu, sem nemur samtals 1.061 millj. kr. Ríki og Reykjavíkurborg bera hæstu heildargjöldin Ríkisbókhald, launaafgreiðsla greiðir hæstu samanlögð opinber gjöld á árinu í Reykjavík eða sam- tals 2.382 millj. kr. Ríkisbókhald greiðir næsthæstu gjöldin eða 1.056 millj. kr. og Reykjavíkur- borg er þriðji hæsti gjaldandinn með tæplega 761 millj. kr. í álögð heildargjöld á árinu. Landssími íslands hf. er í fjórða sæti á lista yfir hæstu gjaldendur með tæpar 648 millj. kr. í heildar- gjöld og Flugleiðir hf. eru svo í fimmta sæti með tæplega 342 millj. kr. í heildargjöld á árinu. Skv. lista yfir greiðendur hæsta tekjuskatts, að meðtöldum fjár- magnstekjuskatti, á árinu er rík- isbókhald í efsta sæti með rúmlega einn milljarð kr. í álagðan tekju- skatt. Landssími íslands hf. er í öðru sæti með rúmlega 379 millj. kr. í álagðan tekjuskatt, Skeljung- ur hf. er í þriðja sæti með tæplega 176 millj. kr. í tekjuskatt, Olíufé- laginu hf. er gert að greiða rúm- lega 175 millj. kr. og Búnaðar- banka Islands hf. 153 millj. kr. Landssími Islands hf. greiðir hæsta samanlagðan eignarskatt og sérstakan eignarskatt á árinu eða rúmlega 80 millj. kr. Eignar- haldsfélagið Hof sf. er í öðru sæti með tæplega 59 millj. kr. eignar- skatt og Olíufélagið hf. í þriðja sæti með rúmlega 50 millj. kr. Mjólkursamsalan í Reykjavík er með rúmlega 48 millj. kr. og Flug- leiðir hf. rúmlega 40 millj. kr. álagðan eignarskatt og sérstakan eignarskatt skv. álagningarskrá ársins. Greiðendur hæsta trygginga- gjalds í staðgreiðslu í Reykjavík á árinu 1999 skv. álagningarskrá ársins 2000 eru Ríkisbókhald með 2.381 millj. kr. álagt trygginga- gjald, Reykjavíkurborg með 749 millj. kr., Flugleiðir hf. með 301 millj. kr., Sjúkrahús Reykjavíkur með 258 millj. kr. og Landssími ís- lands hf. 187 millj. kr. Varnarliðið gjalda- hæst í Reykja- nesumdæmi ÁLAGNING opinberra gjalda á félög og aðra lögaðila í Reykjanes- umdæmi á álagningarárinu 2000 nemur samtals 4.810.964.511 kr. og hækkai' um 9,12% frá árinu 1999, skv. álagningarskrá skattstjórans í Reykjanesumdæmi, sem lögð var fram í gær. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá í Reykjanesumdæmi er alls 3.347 og af þeim bera 2.941 einhver gjöld áárinu. Álagt tryggingagjald og eign- arskattur hækka milli ára AIls greiða 2.120 lögaðilar tiygg- ingagjald, samtals að fjárhæð 2.544.942.744 kr. á árinu 2000 og hefui' álagt tiyggingagjald hækkað um 16,69% frá árinu á undan. 1.523 lögaðilar greiða tekjuskatt, samtals 1.757 millj. kr. og er það 3,84% lægri álagning en á árinu 1999. Þá er 1.465 lögaðilum í um- dæminu gert að greiða eignar- skatt, samtals að fjárhæð nímlega 415 millj. kr., sem er 24,52% hækk- un frá árinu á undan. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli greiðii' hæstu heildargjöld á Reykjanesi á áitnu skv. álagning- ai-ski'á eða samtals 166.733.255 kr. Byko hf. í Kópavogi greiðir næst hæstu gjöldin eða rúmlega 150 milljónir kr. og P. Samúelsson ehf. í Kópavogi greiðir þriðju hæstu gjöldin á árinu, eða samtals 137.827.861 kr. Hafnarfjarðar- kaupstaður er í fjórða sæti á lista yfir hæstu gjaldendur með rúm- lega 110 millj. ki\ heildargjöld og Kópavogsbær í fimmta sæti með 103.648 þús. kr. álögð heildargjöld á árinu. Norðurland vestra Þormóður rammi- Sæberg hæstur ÞORMÓÐUR rammi-Sæberg hf. á Siglufirði greiðir hæstu opinberu gjöldin á þessu ári, samtals 79.994.629 kr., skv. álagningu á lögaðila á Norðurlandi vestra. Skagstrendingur hf. á Skaga- strönd kemur næstur í röðinni á lista yfir hæstu gjaldendur í skattumdæminu með samtals 43.166.611 kr. heildargjöld á árinu og Fiskiðjan Skagfirðingur á Sauð- árkróki er í þriðja sæti með 38.661.389 kr. álögð gjöld á árinu 2000. Hæsti greiðandi opinberra gjalda á Suðurlandi, skv. álagning- arskrá vegna lögaðila í skattum- dæminu á árinu 2000, er Mjólkur- bú Flóamanna á Selfossi með 65,7 milljónir kr. í heildargjöld. Sveitar- félagið Árborg er í öðru sæti með 33,5 millj. kr. í heildargjöld og Heilbrigðisstofnunin á Selfossi í þriðja sæti með 26,3 millj. ki\ í álögð heildargjöld á árinu. Álagningarskrá lögaðila á Norðurlandi eystra Akureyrarbær greiðir 228 millj. AKUREYRARKAUPSTAÐUR ber hæstu opinberu gjöld lög- aðila í Norðurlandsumdæmi eystra, skv. álagningarskrá árs- ins 2000, með 228.235.226 kr. gjöld alls. Samherji hf. er í öðru sæti yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda í skattumdæminu með 170.868.874 kr. álögð heildargjöld á árinu og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri greiðir þriðju hæstu heildargjöld ársins eða samtals rúmlega 78 millj. kr. Útgerðarfé- lag Akureyringa hf. greiðir 75.975.724 kr. gjöld alls og Kaup- félag Eyfirðinga er með samtals tæplega 65 millj. kr. heildargjöld á árinu skv. álagningarskránni, sem lögð var fram í gær. Greiðendur hæstu opinberra gjalda í Reykja- vík 2000, þ.e. heildargjalda yfír kr. 100.000.000 Ríkisbókhald, launaafgr. Ríkisbókhald Reykjavíkurborg Landssími íslands hf. Flugleiðir hf. Olíufélagið hf. Búnaðarbanki íslands hf. Sjúkrahús Reykjavíkur Skeljungur Eimskipafélag íslands hf. Húsasmiðjan hf. Olíuverslun Islands hf. kr. 2.382.535.545 kr. 1.056.297.956 kr. 760.905.488 kr. 647.914.442 kr. 341.842.523 kr. 279.875.409 kr. 263.038.618 kr. 258.047.382 kr. 239.971.860 kr. 201.920.786 kr. 193.889.049 kr. 181.288.774 Fjárfestingabanki atvinnulífsins hf. Heklahf. Landsbanki íslands hf. íslandsbanki hf. Arvakur hf. Prentsmiðjan Oddi hf. ístak hf. Islandspóstur hf. Greiðslumiðlun hf. - Vis kr. 161.007.348 kr. 159.645.810 kr. 156.454.162 kr. 140.187.509 kr. 138.986.937 kr. 133.744.771 kr. 131.658.802 kr. 123.099.376 ísland kr. 107.789.919 Nýherji hf. kr. 101.088.113 Alagning lögaðila árið 2000 Suðurland Hæstu gjaldendur Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi kr. 65.700.000 Árborg sveitarfélag, Selfossi kr. 33.500.000 Heilbrigðisstofnunin, Selfossi kr. 26.300.000 Set ehf., Selfossi kr. 23.100.000 Flúðasveppir ehf., Hrunamannahreppi kr. 20.100.000. P. Samúelsson ehf. H afnarfj arðarkaupstaður Kópavogsbær íslenska álfélagið hf. Pharmaco hf. Stálskip ehf. Sparisjóður Hafnarfjarðar íslenskir aðalverktakar hf. kr. 137.827.861 kr. 110.510.727 kr. 103.648.474 kr. 98.021.845 kr. 80.698.666 kr. 76.698.472 kr. 59.710.947 kr. 58.694.078 Norðurland vestra Reykjanesumdæmi Lögaðilar sem greiða yfir 50 milljónir Varnarliðið, Fjármáladeild Keflavíkurflugvelli kr. 166.733.255 Bykohf. kr. 150.272.189 Hæstu gjaldendur Þormóður rammi - Sæberg hf. Siglufirði kr. 79.944.629 Skagstrendingur hf. Skagaströnd kr. 43.166.611 Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Sauðárkróki kr. 38.661.389 Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki kr. 35.267.813 Sveitarfélagið Skagafjörður kr. 33.327.580 SR-mjöl hf., Siglufirði kr. 32.095.968 Pípulagnaverktakar ehf. Blönduósi kr. 19.873.820 Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki kr. 16.841.318 Særún ehf. Blönduósi kr. 16.575.972 Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga kr. 15.012.422. Norðurlandsumdæmi eystra Hæstu gjaldendur Akureyrarkaupstaður kr. 228.235.226 Samherji hf. Akureyri kr. 170.868.874 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri kr. 78.172.131 Útgerðarfélag Akureyringa hf. kr. 75.975.724 Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri kr. 64.938.134 Snæfell hf., Dalvíkurbyggð kr. 41.529.142 Gjögur ehf. Grenivík kr. 36.506.678 Flugfélag íslands hf. Akureyri kr. 30.188.029 íslensk verðbréf hf., Akureyri kr. 25.548.605 Höldur ehf. Akureyri kr. 21.536.648

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.