Morgunblaðið - 12.12.2000, Síða 3
Skáldskapur
r
Hrífandi ættarsaga
Einróma lof
ÍSIÍÍSISKU
BÚKMENNTA
VERITLAUNIN
Arnaldur Indi
ún Helgadóttir
„Það er nokkur vandl að flétta saman sögu margra einstaklinga í eina heildstæða
frásögn þannig að vel takist til en þetta gerir Guðrún Helgadóttir hnökralaust, enda
enginn viðvaningur á ritvellinum."
Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl.
„Vei skrifuð, skemmtileg og læsileg bók ... Fimlega skrifuð fjölskyldusaga."
Úlfhildur Dagsdóttir, Kastljósinu
„Mikil kvennasaga ... Það er einhver birta, ylur og einlægni í frásögninni sem fær
mann til að horfa til enda og trúa því að heimurinn sé ekki alvondur þrátt fýrir allt“
Steinunn Inga Óttarsdóttir, DV
„Oddaflug er í hvívetna bók sem er fróðlegt og gaman að lesa.... ijómandi skemmtí-
legt og auðlesið. Hún bendir oft á lítíl atvik og atriði sem sýnir að athyglisgáfu og
stílleikni hennar er viðbrugðið.... mjög sátt við þessa sögu.“
Jóhanna Kristjónsdóttir, strik.is
„Besta íslenska glæpasagan.... Loksins trúverðug íslensk sakamálasaga. ***“
Kolbrún Bergþórsdóttir, íslandi í bítið.
„Sallafinn reyfari."
Hrafn Jökulsson, strik.is
„... heldur lesandanum föngnum frá fyrstu síðu. [Amaldurj er á góðri leið
með að verða fremstí glæpasagnahöfundur fslendinga."
Katrín Jakobsdóttir, DV
„Áhugaverð og grípandi."
Skafti Þ. Halldórsson, Mbl.
„Hefur allt sem prýða má einn reyfara."
Kastljósinu
„Það skrifar vart nokkur maður betur á íslensku en Gyrðir þessi árin ... Gula hús-
ið er enn ein staðfesting þess.“
Jón Yngvi Jóhannsson, DV
„Sú litla og yfirlætislausa bók sem Gula húsið er leynir því mikið á sér. Sögurnar
eru, þrátt fýrir einfaldleika á yfirborðinu, margslungnar og þmngnar táknmáli sem
gefa þeim meiri dýpt og táknrænt gildi í samhengi hverrí við aðra. Gyrði Eiíassyni
tekst með látleysi og ákaflega öguðum vinnubrögðum að skila stuttum sögum um
stóran sannleika á eftirminnilegan rnáta."
Fríða Björk Ingvarsdóttir, Mbl.
VAKA- HELGAFELL