Morgunblaðið - 12.12.2000, Side 5
Draumar á jörðu
„Glitrandi skáldskapur.
Kæmi mér gífurlega á óvart
efþað kæmi betrí íslensk
skáldsaga um þessi jól..."
★★★★ Kolbrún Bergþórs-
dóttir, íslandi í bítið
„... Útkoman er Ijóðrænn
sagnaskáldskapur á
heimsmælikvarða."
Jón Yngvi Jóhannsson, DV
„Áhrífamikil ogfalleg bók.
Agaðar og eftirminnilegar myndir affólki og frásögnum."
Ulfhildur Dagsdóttir, Kastljósinu
„Einar Már er með allra bestu samtímahöfundum okkar og
hann kann að nýta sér sagnabrunn þjóðarínnar á skapandi
og persónulegan hátt."
Soffia Auður Birgisdóttir, Mbl.
Dóttir gæfunnar
Baksvið þessarar örlagasögu
er gullæðið í Ameríku og
hvernig bandaríska þjóðin
varð til úr því fjölbreytilega
safni fólks sem tók sig upp
um víða veröld og freistaói
gæfunnar í landi tækifær-
anna. Elísa litla finnst dag
einn á tröppum sióavandra
Englendinga í Chile. Hún
vex úr grasi hjá þeim uns
ástin kallar og leiðir hana
til Kaliforníu. Leiftrandi sagnagLeði skáldkonunnar, samúð
hennar og húmor nýtur sín fádæma vel, enda hefur sagan
farið sigurför um heiminn.
KoLbrún Sveinsdóttir þýddi.
*'?Í2SW;,.
Mói hrekkjusvín
„Létt og lipurlega skrífuð.
Söguþráðurínn ber vott um
hugmyndaauðgi og Krístín
Helga á létt með að segja sögu
þannig að lesandinn hrífist
með henni."
Sigurður Helgason, Mbl.
„Sagan afMóa hrekkjusvini er
í heild hin skemmtilegasta ...
full affjörí og látum og ætti
að höfða til allra barna sem
stundum hafa veríð misskilin
í sínum góðu fyrírætlunum."
Katrín Jakobsdóttir, DV
°>,\aMbt íSý
Myndin af
heiminum
„Frjó og
skemmtileg
hugsun og
listavel
skrífuð."
-k-k-ki Kolbrún
Bergþórsdóttir,
íslandi i bítið
„Ég lagði ekki
bókinafrá mérfyrr en ég var búinn með hana ...
Snilldarlega skrífuð og margbrotin saga. Besta bók
Péturs Gunnarssonar til þessa."
Hrafn Jökulsson, Kastljósinu
„Myndin af heiminum er óviðjafnanleg. Eitthvert
athyglisverðasta skáldverk sem komið hefur út á
íslandi i lengrí tíma."
Friða Björk Ingvarsdóttir, Mbl.
„Hver kafii, hver málsgrein og hver setning fyrír sig
í þessarí sögu erfrábær. Staða þeirra í heild hinnar
miklu skáldsögu íslands er ekki Ijós ennþá - við
bíðum spennt eftir meiru."
Jðn Yngvi Jóhannsson, DV
Stefán Jón t
.
&J*tf
cl.
uaim
:óaw
Mál og menning
Síiumúta 7-9 ♦ Laugavegi 18
Fluguveiðisögur
„Ég hvet alla áhugamenn um veiði og náttúru að
kynna sérþessa bók, hún kom svakalega á ðvart...
Ofsalega vel skrífuð, knappur stíll, mjög myndrænn
og hún er skrífuð af ástríðu, í bókinni er ekki
upptalning afeinhvers konar línum og hjólum heldur
er þetta þroskasaga lítils stráks til futlorðinsára
sem veiðimanns."
Bubbi Morthens
„Skemmtileg aflestrar. Gott innlegg í fátæka
veiðibókaflóruna."
Guðmundur Guðjónsson, Mbl.
4>
„Það besta við
þessa bðk er
hvað hún er
fyndin."
Steinunn Inga
Óttarsdóttir, DV
„Veltist um af
hlátrí... Það er
ómögulegt
annað en að
kunna vet við
Dís."
Kolbrún Bergþórsdóttir, íslandi í bítið
FORLAGIÐ
„Eg get ekki betur séð en hér sé á
ferðinni skáldsagan sem gagnrýnendur
... hafa veríð að bíða eftir, skáldsaga
sem tekur á nútímanum og stöðu ungs fólks í
þessum nútíma."
Úlfhildur Dagsdóttir, Rás 1
„Dís er í einu orði sagtfrábær."
Guðríður Haraldsdóttir, útvarpi Sögu
Einn á ísnum
„Þessi bók er hin veglegasta eins og vera ber. Hún
er i stóru broti og prýðilega myndskreytt... Leggi
maður ekki sjálfur upp í slíka för er að minnsta
kosti hægt aðfylgja höfundinum eftir - í
huganum!"
Erlendur Jónsson, Mbl.
tn*.. Mblt
Þjóðsögur Jóns Múla Árnasonar III
„Þetta eru engar venjulegar þjóðsögur.
Höfundurínn er maður orðvís og
uppfinningasamur og hefur gaman af að
umsnúa alvörunni og ranghvolfa staðlaðrí
merkingu gamalla hugtaka."
Erlendur Jónsson, Mbl.
,n9of
■MHNflMHMMHaMHR