Morgunblaðið - 12.12.2000, Side 17

Morgunblaðið - 12.12.2000, Side 17
•\ Y ÞOGNIN • VIGDÍS GRÍMSDÖTTIR ... Við lestur Þagnarinnar opnast dásamlegar víddir... ... Við lestur Þagnarinnar opnast dásamlegar víddir ... bókin er frábært tónverk, full af leiftrandi gleði og frumleika en þar eru einnig djúpir og dimmir tónar í bland við syngjandi sælu, svona rétt eins og í lífinu sjálfu ... Úr ritdómi á Strik.is ... Það væri hægt að skrifa endalaust um þessa sögu um „ástina í brjóstinu" og „kraftinn í sálinni" og víst er að sá sem les hana einu sinni hlýtur að lesa hana aftur og aftur. Þögnin er þannig bók. Það er ekki hægt annað en að vera glaður og þakklátur fyrir að lifa tíma þar sem stórbrotin listaverk kvenna fá að hljóma. Og Þögnin er stórbrotið listaverk ... Úr ritdómi í Morgunblaðinu ... Þögnin er meistaraverk höfundar sem ber svo mikla virðingu fyrir listinni að hún leggur á sig að yrkja átakamikinn óð til listarinnar og þess galdurs sem í henni býr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.