Morgunblaðið - 12.12.2000, Side 45

Morgunblaðið - 12.12.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 45 LISTIR Nýjar bækur • UT er komin bókin Kári litli og Lappi eftir Stefán Júlíusson. Myndir gerði Haildór Pétursson. Kári litli og Lappi kom fyrst út haustið 1938 og hefur lifað með þjóðinni í meira en sex áratugi. Mun ekki ofsögum sagt að þau kynni hafi ein- Stefán kennst af vin- Júlíusson semd og ánægju. Kári og Lappi voru að sumu leyti tímamótaverk þegar bókin kom til íslenskra barna fyrir 62 árum. Kári var kaupstaðarbarn en barnabækur á þeim tíma gerðust flestar í sveit. Þetta er 9. útgáfa af bókinni en hún kemur nú á markað á 85. ald- ursári höfundar. Útgefandi er Bókaútgáfan Björk. Bókin er 96 bls. Leiðbeinandi verð: 1.482 krónur. 1967 en hefur búið á íslandi und- anfarin fjögur ár. Arstíðimar skiptast í fjóra hluta sem bera nöfn árstíðanna og hefst bókin á vorinu en lýkur á vetri. Ljóð- in tjá keim hvers hluta ársins, ekki aðeins náttúrunnar, heldur og vit- undar ljóðmælandans svo og þró- unina frá bjartsýnum væntingum vorsins eða upphafsins í lífi skáldsins til veruleika vetrarins. Ljóðin eru stutt og ofin úr einföldu en sterku myndmáli og kröftugu og hispurs- lausu uppgjöri við tilfinningar. Hubert orti ljóðin á pólsku, en þau eru þýdd af Pawel Bartoszek. Arstíðirnar eru önnur ljóðabók Huberts á íslensku. Árið 1999 kom út eftir hann bókin Ljóð út úr skápnum. Útgefandi er Hið íslenska eim- reiðafélag. Bókin er 62 bls., mynd- skreytt af höfundi. 6 SCHÍIUH MINKKAL UASCIIOIL Mineral snyrtivörulínan inniheldur steinefni og næringefni úr náttúrunni. Steinefni og raki gegna mikilvægu hlutverki þegar kemur að umhirðu húðarinnar, því án steinefna og raka getur húðin orðið þurr og viðkvæm, jafnvel elst fyrr vegna ótímabærrar hrukkumyndunar. Mineral línan er án allra aukefna, þ.e. engum rotvarnarefnum né ilmefnum er bætt í vörurnar. Apotheker SCHELLER NATURKOSMETIK SNYRTIVÖRtlR Á FRÁBÆRU VEROI Dsjyjwung, í dag frá kl. 14 -17 í Austurveri 10 *Vo kyrmingarafsJáttur Kaupaukar \ Lyf&heilsa :'A .P 0 1''Í-K Austurver.i hp bleksprautu- prentarar - fyrir skapandi fjölskyldur • Út er komin sjálfsævisagan Myndir úr hugskoti - æviminningar Rannveigar Löve, sem var elst 15 dætra Eiríks Einarssonar og Sigrúnar Bene- diktu Kristjáns- dóttur. Rannveig fékk berklaogvar „höggvin“ til að freistá þess að fá lækningu og það tókst, þótt tæpt stæði. Ekki voru Rannveig Löve allir svo heppnir og lýsingar Rann- veigar á örlögum margs ungs fólks eru í senn fróðlegar og átakanlegar. I bókinni segir Rannveig m.a. frá baráttu sinni til að menntast, þar eru þjóðlífslýsingar 20. aldarinnar o.fl. Mikill fjöldi mynda er í bókinni. Útgefandi erFósturmold ehf. Bókin er 344 bls. Leiðbeinandi verð 4.980 krónur. • ÚT er komin skáldsagan Prins- essur eftir Leó E. Löve. I fréttatilkynningu segir: „Ung- ur maður fékk höfundurinn það verkefni sem dómarafulltrúi að fjalla um mál manns sem í dag myndi vera kall- aður „barnaníð- ingur“, þótt það orð væri ekki til þá. Söguna byggir höfundur á þessari lífsreynslu sinni. Undir- strikað er að þetta er skáldsaga, hún er byggð upp eins og ævisaga ógæfumannsins sem lýst er.“ Útgefandi er Fósturmold ehf. Leiðbeinandi verð: 2.980 krónur. • ÚT er komin önnur útgáfa af bókinni Talnapúkinn eftir Berg- Ijótu Arnalds. Talnapúkinn kom fyrst út árið 1998 og var gef- inn út á marg- miðlunardiski ári síðar. Þar lifnar sagan við með hreyfimyndum, tónlist og talsetn- ingu en einnig eru á diskinum fimm sjálfstæðir leikir þar sem tekist er á við plús, mínus og sinnum. Talnapúkinn kom nýlega út á myndbandi og er það lík- legast í fyrsta sinn sem gefin er út myndbandsspóla með íslenskri teiknimyndasögu. Talnapúkinn er lítil, skemmtileg vera, sem býr í helli í miðju jarðar. Hann ferðast um all- an heim og lærir að þekkja tölurnar. Útgefandi og dreifíngaraðili er Vi- rago. Leiðbeinandi verð bókarinnar: 1.890 krónur, myndbandsins: 1.890 krónur og tölvuleiksins fyrir PC- og Mac-tölvur: 4.990 krónur. LeóE Löve d mínútu í svörtu á mínútu I lit og Parallel tenging Europe route hugbúnaður fylgir* pokémon Project Studio hugbúnaður fylgir* R«yk|avikt Aco • Boðeind ■ BT • EJS • Griffill ■ Penninn-Skrifstofutœki • PrentsmiSjan Oddi Tæknibær • Tæknival • Tölvulistinn Landsbyggðínt BT • EG Jónasson • Haftækni • Penninn Bókval • Samhæfni ■ Snerpa TA tölvuþjónustan • TRS Selfossi • Tæknival Akureyri • Upplýsingatækni íslands Tölvun Vestmannaeyjum • Tölvuþjónustan Akranesi • ÚT er komin ljóðabókin Árstíð- irnar eftir skáldið og listmálarann Hubert Dobrzaniecki. Hubert fæddist í Póllandi árið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.