Morgunblaðið - 12.12.2000, Page 51

Morgunblaðið - 12.12.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 51 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildl breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.280,22 -0,27 FTSE100 6.370,30 1,30 DAX í Frankfurt 6.782,52 1,36 CAC 40 í París 6.077,88 2,33 OMX í Stokkhólmi 1.160,72 2,31 RSENOREX30samnorræn 1.390,47 1,48 Bandaríkin Dow Jones 10.725,80 0,12 Nasdaq 3.014,70 3,33 S&P500 1.380,23 0,75 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 15.015,70 2,17 Hang Seng í Hong Kong 15.408,54 1,44 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 12,75 7,37 deCODE á Easdaq ... VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 30 3 3 27.150 68.150 Annar flatfiskur 16 16 16 30 480 Blálanga 100 100 100 172 17.200 Gellur 355 345 347 70 24.300 Grálúða 165 165 165 127 20.955 Hlýri 127 100 111 4.209 468.062 Háfur 5 5 5 18 90 Karfi 78 15 66 1.960 128.748 Keila 79 30 55 4.523 250.695 Langa 130 10 93 1.985 184.753 Langlúra 70 70 70 615 43.050 Lúða 820 190 391 448 175.216 Lýsa 100 5 53 172 9.088 Sandkoli 50 50 50 193 9.650 Skarkoli 275 100 204 2.228 454.752 Skata 130 55 72 81 5.805 Skrápflúra 45 28 37 46 1.713 Skötuselur 359 245 343 484 166.169 Steinbítur 125 30 111 8.039 894.520 Stórkjafta 49 15 33 114 3.818 Tindaskata 5 5 5 80 400 Ufsi 62 30 60 2.950 176.705 Undirmálsýsa 120 111 119 4.323 514.407 Undirmáls Þorskur 220 112 159 42.091 6.699.435 Ýsa 242 106 178 34.886 6.204.655 Þorskur 262 100 188 36.749 6.900.847 Þykkvalúra 500 270 432 224 96.830 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 165 165 165 7 1.155 Langa 115 107 111 93 10.335 Skarkoli 200 200 200 13 2.600 Samtals 125 113 14.090 FMS Á iSAFIRÐI Grálúða 165 165 165 102 16.830 Karfi 53 50 53 418 22.150 Keila 52 52 52 7 364 Langa 111 80 107 31 3.317 Lúða 820 515 719 83 59.695 Skarkoli 275 268 274 988 270.346 Steinbítur 104 104 104 93 9.672 Ufsi 50 50 50 2 100 Þorskur 228 116 136 1.711 233.312 Þykkvalúra 500 500 500 84 42.000 Samtals 187 3.519 657.786 FAXAMARKAÐURINN Gellur 355 345 347 70 24.300 Langa 100 30 32 541 17.350 Langlúra 70 70 70 208 14.560 Lúða 410 190 308 309 95.085 Lýsa 41 41 41 123 5.043 Skötuselur 355 317 344 201 69.150 Steinbltur 95 30 58 57 3.305 Stórkjafta 49 49 49 62 3.038 Tindaskata 5 5 5 80 400 Ufsi 55 30 50 296 14.670 Undirmáls Þorskur 220 203 210 2.125 446.611 Ýsa 188 130 160 2.299 367.380 Þorskur 257 117 205 3.655 749.385 Samtals 181 10.026 1.810.277 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 78 78 78 400 31.200 Keila 49 49 49 100 . 4.900 Langa 100 88 94 200 18.800 Skarkoli 100 100 100 69 6.900 Steinbítur 78 78 78 100 7.800 Ýsa 216 152 200 400 80.000 Þorskur 260 152 191 4.536 864.380 Samtals 175 5.805 1.013.980 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 127 127 127 236 29.972 Karfi 15 15 15 50 750 Sandkoli 50 50 50 193 9.650 Skarkoli 215 215 215 200 43.000 Skrápflúra 45 45 45 25 1.125 Steinbítur 110 100 106 112 11.890 Ufsi 39 39 39 5 195 Undirmðls Þorskur 126 123 125 3.702 464.342 Undirmáls ýsa 119 119 119 1.467 174.573 Ýsa 218 196 203 7.947 1.614.115 Þorskur 147 147 147 404 59.388 Samtals 168 14.341 2.409.000 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Annar afli 30 30 30 10 300 Grálúða 165 165 165 18 2.970 Hlýri 119 100 106 948 100.365 Karfi 60 60 60 71 4.260 Keila 55 55 55 4.093 225.115 Langa 115 115 115 51 5.865 Steinbítur 100 100 100 197 19.700 Ufsi 49 49 49 31 1.519 Undirmáls Þorskur 123 112 117 10.489 1.227.213 Undirmáls ýsa 117 117 117 321 37.557 Ýsa 207 195 200 1.435 286.813 Samtals 108 17.664 1.911.677 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskur 146 111 128 2.344 298.930 Samtals 128 2.344 298.930 Morgunblaðið/Högni Sigurþórsson Meistarafyrirlestur í véla- og iðnaðarverkfræði Fagnaðurinn fluttur inn ÞÓRARINN Ámason heldur í dag, þriðjudaginn 12. desember kl. 14:00, fyrirlestur um verkefni sitt til meist- araprófs í verkfræði. Verkefnið heit- ir „Hönnun eltistýringar íyrir sjálf- virkt neðansjávarfar." Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 157 í VR-2, húsi verkfræði- og raunvísindadeilda við Hjarðarhaga 4 og eru allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir, segir í fréttatilkynningu. Meistaraverkefni Þórarins fjallar um hönnun eltistýringar fyrir djúp- far það, sem er í þróun hjá Hafmynd ehf., samstarfsfyrirtæki Hjalta Harðarsonar verkfræðings og Há- skóla Islands. Meðal verkefna djúp- farsins verður að elta viðfangsefni, sem eru á hreyfingu, svo sem fiski- torfur eða móðurskip. Ennfremur þurfa sjálfvirk farar- tæki af þessu tagi að vera búin árekstrarvörn. Auk þess að þróa stýringar hefur Þórarinn hannað hugbúnaðarkerfi fyrir djúpfarið. Aðalleiðbeinandi er Páll Jensson, prófessor við verkfræðideild Há- skóla íslands. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Helldar- (kiló) FISKMARKAÐUR SUBURL. ÞORLÁKSH. Háfur 5 5 5 12 60 Karfi 67 60 66 20 1.319 Keila 70 60 70 40 2.780 Langa 121 121 121 116 14.036 Lúöa 420 325 333 34 11.335 Lýsa 5 5 5 9 45 Skarkoli 100 100 100 278 27.800 Skötuselur 359 245 343 120 41.142 Ufsi 51 51 51 25 1.275 Undirmálsýsa 111 111 111 27 2.997 Ýsa 199 170 197 2.107 415.058 Þorskur 140 114 128 13 1.664 Þykkvalúra 270 270 270 9 2.430 Samtals 186 2.810 521.941 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 3 3 3 27.140 67.850 Blálanga 100 100 100 172 17.200 Annar flatfiskur 16 16 16 30 480 Hlýri 100 100 100 247 24.700 Háfur 5 5 5 6 30 Karfi 69 69 69 1.001 69.069 Keila 79 30 71 208 14.716 Langa 130 130 130 869 112.970 Langlúra 70 70 70 407 28.490 Lúða 390 390 390 2 780 Lýsa 100 100 100 40 4.000 Skarkoli 154 152 152 669 102.016 Skata 130 130 130 18 2.340 Skrápflúra 28 28 28 21 588 Skötuselur 347 347 347 93 32.271 Steinbítur 86 79 85 327 27.945 Stórkjafta 15 15 15 52 780 Ufsi 62 62 62 2.538 157.356 Undirmáls Þorskur 130 115 118 10.235 1.211.005 Undirmáls ýsa 120 117 119 2.508 299.280 Ýsa 193 106 156 11.397 1.779.983 Þorskur 188 100 176 17.859 3.151.042 Þykkvalúra 400 400 400 131 52.400 Samtals 94 75.970 7.157.291 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 535 330 494 5 2.470 Skarkoli 190 190 190 11 2.090 Ufsi 30 30 30 53 1.590 Undirmáls Þorskur 191 191 191 31 5.921 Þorskur 246 185 240 759 182.198 Samtals 226 859 194.269 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK Hlýri 117 108 113 2.778 313.025 Skata 55 55 55 63 3.465 Steinbítur 81 81 81 84 6.804 Undirmáls Þorskur 216 214 215 4.729 1.015.647 Ýsa 242 180 194 2.451 476.597 Samtals 180 10.105 1.815.538 HÖFN Lúða 390 390 390 15 5.850 Skötuselur 345 328 337 70 23.606 Steinbítur 100 100 100 269 26.900 Samtals 159 354 56.356 SKAGAMARKAÐURINN Keila 68 30 38 75 2.820 Langa 30 10 25 84 2.080 Steinbítur 125 70 115 6.800 780.504 Undirmáls Þorskur 218 216 216 10.780 2.328.696 Ýsa 174 156 173 6.850 1.184.708 Þorskur 262 127 249 5.468 1.360.548 Samtals 188 30.057 5.659.355 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 11.12.2000 Kvótategund VWsklpta- VhHklpta- Hsstakaup- Usgstasólu- Kaupmagn Sökimagn Veglð kaup- Veglðsöiu- Sð.nwðai magn(kg) vtrð(kr) tttboð(kr) tilboð (kr) •ftk(kg) afUr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 387.650 105,02 95,00 105,45 10.000 258.980 92,50 106,76 106,53 Ufsi 700 29,40 29,89 0 43.590 31,51 29,81 Karfi 1.850 40,49 39,90 0 56.000 39,99 39,92 Grálúða * 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 98,00 Skarkoii 105,00 0 13.915 105,02 105,53 Úthafsrækja 39,99 0 44.000 43,41 37,97 Síld 200.000 5,74 6,00 0 420.000 6,00 5,99 Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 29,50 30,00 25.357 292 29,50 32,75 29,75 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 50 21,06 18,00 21,00 1.753 19.924 18,00 21,00 20,51 Þykkvalúra 71,00 75,00 250 9 71,00 75,00 71,85 Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tllboð hafa skllyrði um Iðgmarksviöskipti vegna veðurs Flateyri - Flateyringar neyddust til að flytja uppákomu tengda tendrun jólatrésins inn í hús vegna slæmra veðurskilyrða á sunnudag. - Eftir að kveikt hafði verið á jólatré bæjarins var samkundan flutt inn í félagsheimili staðarins þar sem jólafagnaðurinn hélt áfram eins og ekkert hefði í skorist. í félagsheimilinu var stiginn dans og jólalögin sungin við harm- onikkuundirleik Árna Brynjólfs- sonar, bónda á Vöðlum í Onund- arfirði. Stekkjarstaur í Ráðhúsinu FYRSTI jólasveinninn kom til byggða í morgun og í dag klukkan 14 verður hann í Ráðhúsinu. Þar verður á ferðinni Stekkjarstaur, en síðan munu bræður hans tínast til byggða einn af öðrum og verða í Ráðhúsinu á sama tíma, nema sá síðasti, Kertasníkir, sem kemur þangað klukkan 11 á aðfangadag. Njóta jólasveinarnir aðstoðar Þjóð- minjasafnsins, Möguleikhússins og íslandspósts. Jólasveinafjölskyldan verður í þjóðlegum búningum, sem Bryndís Gunnarsdóttir hannaði handa henni. LEIÐRÉTT í grein í síðasta sunnudagsblaði var sagt að Qöldi apóteka á landinu væri 56, en rétt mun vera að apótek- in eru 58. Einnig er sagt í greininni að fimm apótek séu á Akureyri, en þau munu vera fjögur eftir að Sunnuapóteki var lokað. * Á kort, sem fylgdi greininni, vant- ar Nesapótek í Neskaupstað undir skilgreiningunni Önnur apótek, og þá var Egilsstaðaapótek ekki rétt merkt, en það mun vera í eigu Lyfju hf. Þá var Garðs Apótek á röngum stað, en rétt er að apótekið er á Sogavegi 108. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.