Morgunblaðið - 12.12.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 12.12.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 65 UMRÆÐAN ASÍ hafi frumkvæði að því að setja Evrópumálin á dagskrá Þingið ákvað að fela ASI að taka frumkvæði í Evrópuumræðunni og vinna að því að umræðan um aðild að ESB og skilgreining samningsmark- miða okkar í því sambandi komist fyrir alvöru á dagskrá. 39. þing ASÍ samþykkti ennfrem- ur að það væri mikilvægt að styrkja þátttöku íslands í Evrópusamstarf- inu. ASÍ telur að það geti aðeins gerst með tvennum hætti; annað- hvort með því að styrkja þátttöku okkar í gegnum EES-samninginn eða með beinni aðild að ESB. Þingið telur ennfremur að styrking EES- samningsins virðist vera fjarlægur pólitískur möguleiki. Að mati ASÍ verður því að taka umræðuna um aðild að ESB á dag- skrá. Þjóðin verður að fá að svara því hvort hún vill taka þetta skref eða ekki. Til þess að það sé hægt verður að hefja þegar ítarlega umræðu þar sem samningsmarkmið okkar yrðu skilgreind. Þar gegnir ASÍ lykilhlut- verki sem stærstu hagsmunasamtök launafólks á íslandi. Umsókn ís- lands um aðild að ESB hefur engan tilgang nema full alvara sé þar að baki og fyrir liggi upplýst samþykki þjóðarinnar. Skýr stefnumörkun afhálfuASÍ Þama er um mjög greinilega stefnumörkun að ræða af hálfu 39. þings ASÍ. Þingið fól ASÍ einnig að taka frumkvæði í Evrópuumræðunni og stuðla að því að spurningin um að- ild að ESB og skilgreining á samn- ingsmarkmiðum komist íyrir alvöru á dagskrá. Þá fól þingið ASÍ að halda áfram öflugu starfi í sambandi við EES-samninginn hér á landi í sam- starfi við stjórnvöld, samtök á vinnu- markaði og aðra hagsmunaaðila. Af- staða Alþýðusambands íslands er því Ijós í þessu máli, sambandið unir ekki lengur við þá þögn sem hefur verið í kring um Evrópuumræðuna og vill fá málið alvarlega á dagskrá og þá að snúa umræðunni inn á þá braut að við eigum að hefja undir- búning þess fyrir alvöru að sækja um aðild að ESB. Þar er fyrsta skrefið að skilgreina samningsmark- mið okkar. Höfundur er framkvæmdastjóri ASÍ. Björn og Geir, hver níðist á dóttur minni? Málalengingar eru óviðeigandi þegar framtíð ungmenna er í húfi. Ég vil því snúa mér beint að erindinu, leggja fram spurning- ar - og sem faðir og skattgreiðandi vænti ég svara frá ráðherr- unum, Birni Bjarna- syni og Geir H. Haarde. Hafið þið ekki báðir sagt að bæta þyrfti kjör kennara þannig að kennarastarfið yrði fýsilegt, einnig laun- Kennarar Ég veit að þið skynjið alvöru þess máls, segir Jón Hjaltason, sem hér um ræðir og að því verði ekki hleypt upp 1 ríg og vonsku. anna vegna? Hvað þurfa launin að hækka mikið að ykkar mati svo þetta markmið náist? Er það ósanngjarnt af hálfu kennara að vilja sitja við sama borð og hinar fjórar svokölluðu viðmiðunar- stéttir sem þeir miða sig við? Eða er þetta ef til vill rangur við- miðunarhópur eða út- koman röng úr reikn- ingsdæmi kennara og þeir að reikna laun sín hærri en þessir fjórir launþegahópar hafa í raun? Teljið þið það ósanngjarna kröfu af minni hálfu að ég sem faðir heimti að þið ger- ið þannig samning við framhaldsskólakenn- ara núna að ekki þurfi að koma til verkfalls þeirra aftur næstu árin og áratugina? Eða álítið þið ef til vill óraunhæft að gera tilraun til slíkra samninga? Ég veit að þið skynjið alvöru þess máls sem hér um ræðir og að því verði ekki hleypt upp í ríg og vonsku. Ég vil því biðja ykkur að hlaupa yfir spurninguna í fyr- irsögninni, sem er illa grunduð í þessu samhengi og aðeins sett fram til að draga athygli ykkar að grein- inni sjálfri. Með vinsemd og virðingu og góðri von um svör. Höfundur er sagnfræðingur og faðir á Akureyri. Jón Hjaltason Félagsfundur FÍN verður haldinn í dag, þriðjudaginn 12. desember 2000, kl. 16.00, í Lágmúla 7, 3. hæð. Fundarefni: Stuðningur við Félag framhaldsskóla kennara. Stjórn FÍN. Náttúrufræðingar :______ skrefi framar oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Jólasokkabuxurnar 2000 Kynning í dag frá kl. 14-18 í Austurstræti 20% afsláttur af öllum sokkabuxum. VLyf&heilsa A P Ó.T E K Austurstræti 12,101 Reykjavík, sími 562 9020 §§§mmJóla ál -eda/fs+é/ ási e/f/s' ás* Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hœsta gœðqflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili ► 10 áraábyrgð ► Eldtraust ► 12 stœrðir, 90 - 500 cm ► Þatfekki að vðkva - byggðej ► Stálfóturfylgir ► íslenskar leiðbeiningar ► Ekkert barr að tyksuga ► Traustur söluaðili ► Truflar ekki stqfublómin ► Sfynsamlegflárfésting SKATAMIÐSTOÐIN ARNARBAKKA Porsche 911 TUrtoo Sígr^nÚfa3rðu Q Ðandalag íslenskra skáta 'íka i Biln^latréð Lr- ®®nna í FJARSTYRÐUR PORSCHE 911 TURBO *ntlglunnj, Magnað leikfang sem nær allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 10.900 TAKMARKAÐ MAGN! - gjafavöruverslurt bilaáhugafólks Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is Horftá sjónvarp LLJnnn vióskiptavinur a dag sem kaupir rúm í Betra Bak í desember fær 20" Philips sjónvarp í svefnherbergiÖ. íLs 'C-ð auki uppfyllum við stóra drauminn, einn viöskiptavinur okkar í desember eignast stór- glæsilegt 46" Philips heimabíó. 46" Phillpi tr cv i ■ heimgbíó HJEIMS v wm Wa f 7 w M LL *„
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.