Morgunblaðið - 12.12.2000, Page 81

Morgunblaðið - 12.12.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2000 81 BRÉF Fáninn svívirtur Frá Kristni Snæiand: UM MIÐJAN júlí sl. sumar vakti undirritaður athygli forsætisráðu- neytisins á því að þjóðfáni landsins væri margvíslega afskræmdur til sölu á varningi sem í boði væri í verslunum á ferðamannaslóðum. Fulltrúi ráðuneytisins (lögfræð- ingur) sem rætt var við taldi ráðu- neytið vanhæft að aðhafast nokkuð vegna þessa. Ástæðan væri sú að ef kært væri vegna misnotkunar væri leitað umsagnar ráðuneytisins. Frumkvæði vegna ábendingar gæti ráðuneytið því ekki haft. Samkvæmt fánalögum ber þeim sem framleiða söluvarning, fánann eða skreytingu með honum, skylda til að sýna prufueintak í forsætis- ráðuneytinu og fá samþykki ráðu- neytisins fyrir framleiðslu þessari áður en varan er framleidd og auð- vitað alls ekki síðar en áður en varan er sett í verslanir. Þrátt fyrir þetta vísaði þjónn þjóð- arinnar málinu alfarið frá sér og ekki taldi hann sér skylt að skreppa rétt svona yfir í Hafnarstræti til að líta eigin augum hörmungarnar sem þar eru á boðstólum og eiga að sýna ís- lenska fánann. í umkomulausu afskifta- og áhugaleysi vísaði maðurinn mér á lögregluna. Þangað kominn, að embætti lög- reglustjórans í Reykjavík, var mér tjáð að ekki gæti ég kært þessa mis- notkun heldur aðeins lagt inn ábend- ingu um hana. Ég hefði ekki umboð, vald eða hagsmuni sem nægðu til þess að ég gæti komið með formlega kæru vegna málsins. Það kæmi í hlut lögfræðinga embættisins að taka ákvörðun um það hvort kært væri í málinu. Núna eru fjórir mánuðir liðnir og ekkert bólar á aðgerðum, svo sem að skrípamyndir fánans séu gerðar upptækar úr verslunum eða að framleiðendur sem greinilega hafa framleitt skrípa- myndirnar séu kærðir. I gær voru enn 10 gerðir skrípamynda fánans til sölu á fjölsóttasta ferðamannastað landsins. Sú staðreynd blasir við að verslunarstjórar ferðamannaversl- ana eru jafn sljóir og áhugalausir um fánann og starfsmaður forsætisráðu- neytisins. Nýlega, á degi íslenskrar tungu, hvatti stjómari'áðið þegnana til þess að flagga íslenska fánanum. Ég vona að stjómarráðið hafi ætlast til þess, að af því tilefni hafi átt að nota réttan fána en ekki skrípa- myndir hans. Að lokum mótmæli ég því að ég geti ekki kært skrípamyndgerðir fánans míns, því vissulega á ég ís- lenska fánann þótt ég eigi hann ekki einn. Undanþegnir sem eigendur geta hugsanlega verið þeir sem láta sér fátt um fínnast um misnotkun hans. En er hugsanlegt að ríkislögreglu- stjóri nenni að taka af skarið? Það þætti mörgum vænt um, ekki bara mér. KRISTINN SNÆLAND, leigubílsstjóri. RAYMOND WEIL GENEVE Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi FISKBÚÐIN HAFBERG Fiskréttadagar Fjölbreytt úrval Kynningarverð Gnoðarvogi 44 • Sími: 588 8686 Mikið urvaf af jófaskóm á börnin Stærð 19-23 Verð 3.490,- Rauðir og svartir Opið 10 til 18, lau. 11-15 Smáskór f bláu húsl við Fákafen - Síml 568 3919 Stærð 22-28 Verð 2.990,- Svartir Stærð 20-25 Verð 4.290,- Bláir Cinde^ella - engu LAUGAVEGI 32 MORTON glerskurðarborð Allt fyrir glerlistamanninn Dömusloppar, náttkjólar, náttföt og inniskór í glæsilegu úrvali Gullbrá Sendum í póstkröfu Nóatúni 17, sími 562 4217. Síðasta pöntunarvika á vörum fyrir jól Islenski Póstlistinn sími 557-1960 auðvelt - hringdu www.poatHstlnti.ig og leikfimipokar Ml. . m Wt *- Falleaar húfur oq frábær dömufatnaður Poshiimsdúktair kr. 1990 Dömutappw k ÍSOO Gieraugu br. 990 Húfur k 2900 Pömupeysur k 2400 Inserijös k 1990 Bamahúfur k 1200 Döimijaidair k 1500 Naalur kr« 990 HekL banakjólar k 2990 DömubaHr kr. 1990 Hringar k 500 Btanaslappar k 1990 Dömukjöha1 k 4990 Ifanvöbi k 990 Bómullar leggins k ilðð Dömuhliiinr k 3900 Khmalitur k 400 Alltaf mikið úrval af skóm á góðu verði Skór með ísldó kr. 990 Leðurshgvéi kr. 2500 Atfidas skór kr. 3990 Gordon Jack te. 990 kr. 2750 kr. 2500 Kvenskór i úmd kx. 1990 kr. 1990 Dr. Mariens 30-38 Ut 2500 hr. 2990 Dr. Marteni 39-44 ke. 4990 k» 1500 Kvenskér ke. 1800 kr. 990 Kwemkár kc. 990 4*óHmkör kr. 2990 Kmnlaikknkúr kr. 2990 Urvri af sköm kr. 990 \ Jasmín Orkusteinar, reykelsi oq kærleikstré Bmnabmnir kr. 890 Ifanabur kr. 400 Siahiaayniuluhlun k 900 Halgimyndir fcr. 890 Orimsteiimr fcr. 200 U)8inliumlae kr. 900 ReykeU kr. 200 Stehmhölsmen kr. 790 KmtMlalré kr. 1610 Leikföng, töskur oq kertabrennarar Kventösfcur fcr. 1200 Óróar frá Seölnunrid kr. 1000 kr. 400 kr. 700 Dúkkur frá kr. 1400 fcr. 1990 Bnriwbinr kr. 4600 «rá kr. 300 Ftugvélar kr. 1800 ICCUSI Urval af jólatónlist á verði frá kr. 300 Bnfaidur Jékxfiskur fcr. 300 Regge Chrishn kr. 300 Nokia 3210 froakir kr. 600 Tvöhddur jéknBdair kr. 600 Sfcrtus Que kr. 600 Nelda 5110 franlur kr. 500 Þrefrddur jélndhkur kr. 900 CeHk Owistin kr. 300 Nelda 3310 froahir kr. 800 Ihe Rodcy Hanar sh fcr. 600 Panfl. Qirishn kr. 300 Nalda 8210 fronhir kr. 500 WBe Nebon Cririm fcr. 300 Dr. Hook kr. 600 Nolda kddaberB kr. 200 Chrishn Worid musk fcr. 300 CBff Rfch. "60 kr. 600 OSM auknhkitir frá kr. 200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.