Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 10
Í! / MVW S Forritun og kerfisfræði Fomám - 144 stundir. J Markmiðið með þessu námskeiði er að undirbúa nemendur fyrir forrimnar- og kerfisíræðinámið. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa náð tvítugs- aldri og hafa lokið að minnsta kosti þremur árum í framhaldsskóla. Þeir þurfa einnig að hafa grunnþekkingu á Windows umhverfinu og á notkun Intemetsins. Góð enskukunnátta er einnig nauðsynleg þar sem flestar kennslubækur f aðalnáminu em á ensku. Hcistn gtMBÉMB Almennt um tölvur, hugtök og stýrikerfi (18) Lotus Notes notkun (12) Stærðffæði (24) Pascal forritun (48) Intemetið og uppbygging þess (4) HTML forritun (30) Forritun og forritunarmál (6) Aðalnám - 594 stundlr. J Markmiðið með þessu námskeiði er að svara vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfefólk til að vinna við forritun og kerfisfræði. Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa haldgóða undirstöðu- menntun, stúdentspróf eða hliðstæða menntun og/eða starfereynslu eða hafa lokið fomámi og náð tilskyidum prófúm. HclitM f Kerfisgreining og gagnagrunnsfræði Q0) Pascal forritun (60) Lotus Notes forritun og kerfisstjómun (120) Netkerfi og TCP/IP (18) COOL:Plex (66) Delphi forritun (84) Delphi lokaverkefrii (30) Stýrikerfi og innviðir tölvunnar (12) Java forritun (78) Kerfisgreining II Select (48) Lokaverkeftú í Lotus Notes (48) Fnmhaldsnám 144 stundir. i Nám þetta er ætlað þeim sem hafa lokið aðalnámi í forritun og kerfisfræði og vilja auka við kunnáttu sína til að takast á við krefjandi verkefni úti á vinnu- markaðinum. Framhald f Delphi (66) C ++ forritun (78) Sölu- og tölvunám Skrífistofu- \ og tölvunám J Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist grundvallarþjálfún á sviði sölumennsku og geti nýtt sér hana við umsóknir um sölustarf í atvinnulífinu. Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa nemendur til starfa á nútímaskrifstofu. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá vel undir krefjandi störf á vinnu- markaðinum. Þetta er tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinnimenntun. Hlutverk sölumanns (12) Windows og sala á vefrium (18) Mannieg samskipti (12) Bókhald (24) Verslunarreikningur (24) Word ritvinnsla og tilboðagerð (30) Markaðsfræði og skipulag söluferils (30) Excel og gerð söluáætlana (30) Sölutækni og aðferðir (18) Tlmastjómun (6) Sölukynningar með PowerPoint (12) Auglýsingatækni (12) Lokaverkefrii og sölukynning (12) Myndvinnsla og gerð kynningarefriis (18) Bókhald (30) Tölvubókhald (36) Verslunarreikningur Qo) Windows stýrikerfið (12) Word ritvinnsla (30) Excel töflureiknir (30) Intemetnotlom (18) Gerð kynningarefriis með PowerPoint (12) Mannleg samskipti (12) Tímastjómun (6) Sölutækni og þjónusta (6) Access (12) Lokaverkefrii (24) BÓkhal“ J Tölvunám J Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa nemendur til starfa við bókhald. Námið samanstendur bæði af kennslu og verklegum æfingum og eru tekin próf efdr helstu námsgreinar. Allar námsgreinar eru kenndar frá grunni og rétt er að gera ráð fyrir nokkurri heimavinnu. Vönduð námsgögn eru innifalin í verði námskeiðsins. Helstu námsgrelnar: Bókhald (36) Verslunarreikningur (24) Bókhaldslög, afskriftir og VSK uppgjör (6) Töivubókhald (42) Launabókhald (12) Markmiðið með þessu námskeiði er að gera nemendur færa um að vinna sjálfetætt í Windows umhverfinu ásamt því að geta notað algengan hugbúnað, s.s. Word ritvinnsluna og Excel töflureikninn. Þá verður farið í helstu möguleika sem Intemetið býður upp á. náimgrelnar: Almennt um tölvur og Windows stýrikerfið (6) Word ritvinnsla (18) Excel töflureiknir (18) Intemet notkun (12) Vefsíðugerð Tölvubókhald \ Navisíon FinancfalsJ Markmið með þessu námskeiði er að kenna nemendum að búa til og breyta heimasíðum með helstu forritum sem notuð eru til heimasíðugerðar. HaUtn náamnlaán Freehand (12) Photoshop (12) Frontpage (24) HTMLforritun (12) Flash 5 (18) Kennd er notkun á Navision Financials (NF) viðskiptakerfinu sem er einn mest notaði hugbúnaðurinn á markaðinum í dag. Námið er ætlað þeim sem eiga að starfa við Navision Finandals eða þeim nemendum sem annað hvort hafa lokið almennu Skrifetofú- og tölvunámi eða bókhaldsnámi. Grunnkerfi (6) Fjárhags- og launakerfi (36) Sölu- og viðskiptakerfi (24) BirgÖir, innkaupa- og tollakerfi (30) Auglýsíngatækní Hér er um að ræða hagnýtt nám fyrir þá sem hafa þörf fyrir að nota tölvu- tæknina við gerð auglýsinga, kynningarefhis og bæklinga. Kennt er á þau forrit sem aðallega eru notuð við gerð kynningarefhis á staffænu formi en þau forrit þjóna öll mikilvægum tilgangi í prentferlinu, hvert á sínu sviði. HclltU wámsyjáuntw Freehand (36) Photoshop (48) QuarkXpress (30) Meðhöndlun lita (6) Samskipti við fjölmiðla og prentsmiðjur (9) Lokaverkefhi (24) TÖK - Tölvunám Markmið námskeiðsins er að kenna almenna tölvunotkun og undirbúa nemendur sem vilja taka þau 7 próf sem til þarf til að fá TOK-skírteinið. Sérstakt gjald er greitt fyrir hvert próf og fyrir hæfnisskírteini. Grunnatriði upplýsingatækni (6) Windows stýrikerfið (6) Word ritvinnsla (18) Töflureiknirinn Excel (24) Access (12) Gerð kynningaefriis með Power Point (12) Tölvupóstur og Veraldarvefurinn (12) Tölvunám fyrír eldri borgara Markmiðið með þessu námskeiði er að gefa þeim þátttakendum sem eru orðnir eldri en 60 ára tækifæri á að kynna sér og tileinka helstu möguleika tölvu- tækninnar eins og hún er í dag. Tölvan og stýrikerfi hennar - Windows98 (6) Ritvinnsla með Word (18) Tölvupóstur (9) Intemetið (9) Einnig er boðið upp á framhalds- námskeið sem hefst í febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.