Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 62
-182 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
>
Hl
■O
■ -»
*
JARÐHÖRPUSÁLMAR LAR> ■
Trent Reznor, leiótogi
Nine Inch Nails.
RUIVIUR áratugur er lióinn síðan
Trent Reznor sendi frá sér fyrstu
plötuna undir nafninu Nine Inch
Nails og síóan hefur hann ekki
gert nema tvær breióskífur. síó-
ast The Fragile sem kom út á síð-
asta ári. í kjölfar plötu númer tvö,
sem var ekki ýkja vel tekið til að
byrja með, sendi hann frá sér
safnskífur með endurunnum lög-
um og eins er með Fragile, fyrir
skemmstu kom út skífan Things
Falling Apart.
The Fragile náði ekki nema miðl-
ungshylli, enda voru aðdáend-
ur Reznors flestir búnir að snúa sér
að annarri gerð tónlistar en Reznor
kýs að leika á þeim fimm árum sem
tók hann að setja sarnan plötu.
Platan rétt tyllti sér inn á breiðskífu-
lista og hvarf síðan sjónum þrátt
fyrir tónleikahald og tilheyrandi.
Á Things Falling er Reznor við
sama heygarðshornið. nema að
hann gengur heldur lengra í krafti
og hamagangi en á The Fragile.
bætir í óhljóðum og keyrslu svona
rétt til að undirstrika aó honum hafi
verið alvara með myrkrinu og von-
leysinu.
Reznor sér sjálfur um endurgeró
þriggja laganna með aóstoð Aians
Moulders, Keith Hillebrandt vinnur
tvö lög. Adrian Sherwood eitt, Ben-
elli eitt, Dave Oglivie eitt, Danny
Lohner eitt og loks vélar Charlie
Clouser um eitt lag, en þeir Lohner
og Clouser eru í tónleikasveit Nine
Inch Nails, sá fyrrnefndi leikur á
bassa og gítar og sá síðarnefndi á
theremin og hljómborð.
EIGINÚTGÁFA hefur
blómstrað á árinu og fjöl-
margir tónlistarmenn gefið
út plötur sem útgáfufyr-
irtæki myndu líkastil fæst
sinna. Fyrr á þessu ári kom
út diskur sem kallast Jarð-
hörpusálmar, en á honum
leikur Lárus Sigurðsson
eigin tónverk á hljóðfæri
sem hann hefur smíðað
sjálfur og kallar jarðhörpur
eða lýrur, en það eru hörpur
að fomgrískri fyrirmynd.
Lárus gefur diskinn sjálfur
út.
Lárus Sigurðsson hefur
fengist við tónlist lengi
og var meðal annars um
tíma í hljómsveitinni Eftir-
litinu sem stofnuð var upp úr
Rauðum flötum fyrir all-
löngu. Síðar var hann um
tíma í hljómsveit Önnu Hall-
dórsdóttur, en í dag leikur
hann á lýrur sem hann hefur
sjálfur smíðað. Hann segist
hafa komist á bragðið með
að smíða eigin hljóðfæri er
hann var í anthroposofísku
námi í Rudolf Steiner-skóla í
Bretlandi en innan skólans
em hópar í ólíku námi og
einn hópurinn fór út í smíð-
ar. Þar komst Lárus upp á
lagið með að smíða lýrurnar
sínar eða jarðhörpur. Lárus
leikur á lýrumar ýmist með
fingmm eða bogum eftir því
hvaða hljómum hann vill ná
fram, en þær era líka mis-
stórar, alit frá 120-130 sm
niður í 30-40 sm. Grindin er
yfirleitt úr mahoní, toppurinn
úr greni og botninn úr birki,
en Láms segist nota þann
efnivið sem hendi sé næst.
Jarðhörpusálmar er ekki
fyrsta platan sem Láms
kemur að, hann tók þátt í
starfi Birthmark á sínum
tíma, lék einnig í hljómsveit
Önnu Halldórsdóttur og
hljómsveitinni Jarðköku, sem
fór lítið fyrir að hans sögn.
Þegar hann var við námið í
Englandi kynntist hann taív-
anskri konu og vini hennar
sem rak útgáfu sem sérhæfði
sig í ambient-tónlist. „Hún
bauð mér að búa til tvo diska,
sem ég gerði, tók upp í Real
World-hljóðverinu og síðan
komu diskarnir út í Taívan.
Þá blandaði ég saman gítar-
hljómum og hljóðfæram sem
ég var að smíða þá, sem er
viss vísbending um það sem
ég er að pæla í dag.“
Eins og getið er vann Lár-
us með þeim félögum í Birth-
mark, Valgeiri Sigurðssyni
og Svani Kristbergssyni, á
sínum tíma og fór í hljóðverið
sem Valgeir rekur, Gróður-
húsið, að taka Jarðhörpu-
sálmana upp, segist hafa
spunnið þar nokkur lög.
„Þetta var bara spuni, tónlist
augnabliksins, en ég hef mjög
gaman af að spinna tónlist og
finnst mjög mikilvægt að
vinna hana þannig. Ég tek
allt upp í heilum tökum, en
bæti síðan ofan á eftir því
sem mér finnst eiga við,“ seg-
ir hann, en aðeins tók einn
dag að taka allt upp og svo
hluta úr degi að ganga frá
upptökunum og lagfæra smá-
atriði.
Láms gefur plötuna út
sjálfur og lætur framleiða
diskinn hér á landi í litlu upp-
lagi, en 12 tónar dreifa hon-
um. Hann segir að menn hafi
tekið disknum misjafnlega en
fæstir áttað sig á hvað á
disknum væri, sem sé svo
sem skiljanlegt. „Upplýsing-
ar á disknum era í lágmarki
og helst hefði ég viljað láta
frekari upplýsingar fylgja,
myndir og álíka, en ég á
kannski eftir að gefa út annan
disk og segja þá betur frá því
sem ég er að gera.“
Láras er þegar farinn að
vinna frekar úr þeim hug-
myndum sem hann veltir íyrir
sér á Jarðhörpusálmadisknum
og er nú að vinna upptökurnar
með rafeindatækjum og raf-
hljóðfærum. „Það er mjög
heillandi að blanda þessu svo
saman og ég heyri það orðið
skýrt fyrir mér hvemig þetta
getur orðið, en spumingin er
hvort mér tekst að koma því
þannig frá mér.“
Látras hefur ekki haldið
tónleika þar sem hann leikur
á lýrurnar, en hann hefur
leikið á þær fyrir fólk á Sól-
heimum þar sem hann býr og
starfar. „Ég hefði gaman af
Morgunblaðið/Sverrir
að spila á tónleikum, en það
setur mér vissar skorður að
ég er einn. Ég vann með Önnu
Halldórsdóttur og við náðum
mjög vel saman, en hún er því
miður flutt til útlanda og
verður ekki af frekara sam-
starfi í bili að minnsta kosti.
Ég yrði mjög glaður ef mér
tækist að koma mér upp lýra-
hljómsveit.“
Jackie Mittoo minnst
viku. Ekki er gott að segja til
um hve mörgum lögum Mittoo
kom að á sjöunda áratugnum
en sumir hafa gert því skóna að
þau skipti þúsundum.
1968 tók Jackie Mittoo sig
upp og fluttist búferlum til
Kanada þar sem hann settist að
í Toronto og fékk vinnu við
stofnun sem sá um að hæfilega
mikið væri sent út af kanad-
ískri tónlist í ríkisútvarpi Kan-
ada. Hann kom þó reglulega til
Jamaíku með lagabunka í far-
teskinu til að taka upp og fór
einnig í upptökuferðir til Bret-
lands, aukinheldur sem hann
tók upp og gaf út undir eigin
merki í Toronto. Hann tók allt-
af talsvert upp hjá Dodd en
einnig með Bunny Lee og Sug-
ar Minott. Mittoo tók upp eina
breiðskífu til íyrir Studio One-
útgáfuna, Showcase 1982, þai-
sem hann tók fyrir gömul lög
og endurgerði, en einnig fengu
ný lög að fljóta með. Sjö áram
síðar komu Skatalites saman
aftur til að leika undir í heims-
reisu hjá Bunny Wailer, en
Mittoo varð að hætta fljótlega
vegna veikinda og lést úr
krabba í desember 1990.
Eins og getið er í upphafi er
kveikja þessara skrifa safnskíf-
ur með Jackie Mittoo. Önnur
þeirra er frá Universal Sound,
heitir The keyboard King at
Studio One, og hefur að geyma
sýnishorn af því sem Mittoo tók
upp um miðjan sjöunda áratug-
inn, en einnig era tvö lög frá
síðustu upptökulotunni fyrir
Studio One. Skífan sú er hreint
fyrirtak, en einnig ættu menn
að reyna að verða sér úti um
aðra safnskífu, Show Case sem
Culture Press gefur út, en vert
er að vekja athygli á því að þar
er ekki á ferð síðasta platan
sem Mittoo hljóðritaði fyrir
Dodd, sem heitir það sama,
heldur er á henni safn laga sem
Mittoo tók upp með Bunny
„Striker" Lee og var tekin upp
hjá þeim mikla reggísnillingi
King Tubby. Upptökumar eru
frá miðjum áttunda áratugnum
og mjög reggívæddar eins og
gefur að skilja. Show Case-
platan sem Dodd gaf út á átt-
unda áratugnum er líka skyldu-
eign þvi að þar fer Mittoo á
kostum með Emest Ranglin
sér til halds og trausts meðal
annarra.
REGGI HEFUR verið í mikilli
sókn á þessu ári og stöðugur
straumur af skífum með endur-
útgefinni snilld frá fyrri áram.
Mikið hefur borið á fi-ábæram
safnskífum frá Blood & Fire,
en einnig hefur nokkuð verið
um fyrirtaksplötur frá Soul
Jazz/Universal Sound-
útgáfunni. Þar á meðal er safn-
diskur með Jackie Mittoo, sem
er hvalreki á fjörar reggívina,
ekki síður en tónlistar-
áhugamanna almennt, en einn-
ig er vert að minast tíundu ár-
tíðar Mittoos fyrir skemmstu.
Frá Jamaica hafa komið
margir framúrskarandi
tónlistarmenn í ýmsum geir-
^mmm^mmm um tónlistar
og nægir að
nefna þá
djassfélaga
Emest
Ranglin og
Monty Alex-
ander. Rangl-
in, sem enn er
cltir Ama
Matthíasson
Jamaíku og útgáfa þar gekk
einna helst út á að reyna að
líkja sem best eftir henni. Það
átti þó eftir að breytast, ekki
síst eftir að Clement „Coxone"
Dodd fann upp ska í Studio
One-hljóðveri sínu með því að
segja Ranglin að breyta
áherslum í gítartakti. Síðan
kom Prince Buster með
þá byltingar-
kenndu hugmynd
að nota rasta-
takt í ska-lagi og
í kjölfarið varð
sannkölluð
í fangelsi skömmu
síðar, hefði sveitin
án efa náð mun
lengra.
Skatalites tóku
upp grúa af tón-
list fyrir Dodd,
ýmist undir eigin
nafni eða sem und-
irleikarar hjá hin-
um og þess-
að gefa út skemmtilegar skífur,
kom reyndar mjög við sögu er
ska varð til og síðar rocksteady
og reggí. Annar maður sem
mikil áhrif hafði á þá þróun var
hflómborðsleikarinn snjalli
Jackie Mittoo, en tilefni þess-
arar samantektar er einmitt
safnskífur með upptökum
hans, annars vegar á sjöunda
áratugnum, þegar ska er að
þróast í rocksteady, og þeim
áttunda þegar allt snerist um
reggí.
Jackie Mittoo, sem skírður
var Donat Roy Mittoo, fæddist
árið 1948 og sýndi snemma
mikla tónlistarhæfileika. Sagan
hermir að hann hafi verið far-
inn að leika á píanó aðeins fjög-
urra ára gamall og sat við
hljómborðið að segja eftir það.
Sem unglingur lék hann með
ýsmum sveitum, þar á meðal í
Jackie Mitree-tríóinu sem
hann rak með Augustus Pablo
og lék að sögn lög eftir Mittoo.
Snemma á sjötta áratugnum,
þegar Mittoo var aðeins fjórtán
ára, var hann með eftirsóttustu
hljómborðsleikuram Jamaíku
og lék í tveimur hljómsveitum,
The Sheiks og The Rivals, sem
nutu mikillar hylli.
Sjötta áratuginn og fram á
þann sjöunda var bandarísk
soul-tónlist gríðarlega vinsæl á
sprenging í upptök-
um og tónlistarút-
gáfu á Jamaíku.
Jackie Mittoo
skrópaði gjaman í
skóla til að fá að
spila og kom sér vel
að vera nærstaddur
þegar Coxone vant-
aði einu sinni sem
oftar píanóleikara í
einni upptökunni því
að eftir að hann hafði
heyrt í Mittoo gerði
hann unglinginn að
tónlistarstjóra Stud-
io One-hljóðversins
og -útgáfunnar. Þeg-
ar svo fastahópur
undirleikara hjá
Dodd ákvað að taka
upp undir eigin
nafni urðu The
Skatalites til.
Þrátt fyrir
skamma ævi, að-
eins fjórtán mán-
uði, er Skatalites
ein sú áhrifa-
mesta sem frá
Jamaíku hefur
komið. Ef ekki
hefði verið fyrir
geðbilun bás-
únuleikarans
snjalla, Dons
Drummonds,
sem myrti
eiginkonu
sína og lést
um, en emmg
tók flokkurinn
upp fyrir Duke
Reid og Yap-
bræður. Mittoo
hafði í nógu að snú-
ast þar fyrir utan,
því hann sá um nán-
ast allar upptökur
hjá Studio Óne á
þessum tíma, stýrði
upptökum, lék á hljóð-
færi og samdi lög ef svo
bar undir. Eftir að Skat-
alites leystist upp hóf
Mittoo sólóferil með góð-
um árangri, en hann
samdi líka taktgrunna
fyrir aðra og fékk
greitt sérstak-
lega fyrir að
skila fimm
grannum að
nýjum lögum á