Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 57
t- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 B 57 Sjómenn hvetja til samstöðu f kjaramálum Vara Alþingi við að grípa inn í vinnu- deiluna SJÓMANNAFÉLAG Ólafsfjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er undrun á seinagangi í samn- ingaviðræðum sjómanna og útgerð- armanna og á afstöðu útgerðar- manna til kröfu sjómanna um kaup- hækkanir til jafns við það sem aðrar stéttir hafa samið um. Lýst er fullum stuðningi við samninganefnd Sjó- mannasambandsins. Sjómannadeild Verkalýðsfélags Húsavíkur hefur einnig sent frá sér ályktun sama efnis. Félagið skorar á sjómenn að sýna samstöðu og greiða atkvæði með boðun verkfalls sem á að hefjast 23. mars nk. hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. Tekið er fram að félagið krefjist þess að stjómvöld grípi ekki inn í kjara- deilur sjómanna og útgerðarmanna með lagasetningu líkt og gert var í mars 1998. Félag íslenskra skipstjómar- manna hefur einnig sent frá sér ályktun þar sem þess er krafist að Alþingi seti ekki lög á hugsanlegt verkfall sjómanna. Veita verði samn- ingsaðilum fullt frelsi til að endur- nýja kjarasamninga án afskipta AI- þingis. Vilji útvegsmanna látinn ráða Þá hefur Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harð- lega framkomnu fmmvarpi sam- gönguráðherra um fjölda skipstjórn- ar- og vélstjórnarmanna. Við samn- ingu frumvarpsins hafi rök starfs- stéttanna verið virt að vettugi en vilji útvegsmanna látinn ráða ferðinni. í ályktuninni segir að verði fmmvarp- ið að lögum verði öryggi sjómanna stórlega skert og atvinna mörg hundmð manna lögð niður með einu pennastriki. Lýst er furðu á vinnu- brögðum samgönguráðherra í mál- inu. Nýir GSM- reikisamn- ingar Tals FYRIR áramótin ganga í gildi nýir GSM-reikisamningar Tals við farsímafyrirtæki í Þýska- landi og Bandaríkjunum. I Þýskalandi var opnað fyrir GSM-notkun viðskiptavina Tals hjá Mannesmann og er það annað farsímafyrirtækið í Þýskalandi sem samið hefur verið við. Þá hefur verið gerður reiki- samningur við BellSouth um Tal GSM í nokkmm suðurríkj- um Bandaríkjanna, þar á meðal Georgia, North Carolina, South Carolina og Tennessee. BellSouth er fimmta farsíma- fyrirtækið í Bandaríkjunum sem þjónar viðskiptavinum Tals. Tungurátartöflur • jSK t ::: ***** ígjffi m Tyggigúmmí Mint- Citrm- Classic o '-Ipi Prófið '*"»***, <lrÞúsíst sein»ibluta? Val áNicorette lyfjafonmi þeg;ir hætta skal rcykingutn Hjálpartæki sem inniheldur nikótín sem kemur í stað nikótíns við reykingar og dregur þannig úr fráhvarfseinkennum og auðveldar fólki að hætta að reykja eða draga úr reykingum. Gæta veröur varúöar við notkun lyfjanna hjá sjúklingum með alvarlega hjarta- og æöasjúkdóma. Reykingar geta aukiö hættu á blóötappamyndun og þaö sama á við ef nikótlnlyf eru notuð samtímis lyQum sem innihalda gestagen-östrógen (t.d. getnaðarvamatöflur). Þungaöar kon- ur og konur meö barn á brjósti ættu ekki aö nota nikótínlyf án samráðs við lækni. Þeir sem eru meö sykursýki, ofstarfsemi skjaldkirtils eða krómflklaæxli eiga að fara varlega I aö nota Nicorette tungurótartöflur. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Nicorette er til sem tyggigúmmí, forðaplástur sem er límdur á húð, nefúðalyf, töflur sem settar eru undir tungu og sem sogrör. Skðmmtun lyQanna er einstaklingsbundin. Leiö- beiningar um rétta notkun eru I fylgiseðli meö lyfjunum. Brýnt er að lyfiö sé notaö rétt og f til- ætlaðan tíma til aö sem bestur árangur náist. Meö hverri pakkningu lyfsins er fylgiseðill meö nákvæmum upplýsingum um hvemig nota á lyfin, hvaða aukaverkanir þau geta haft og fleira. Lostu fylgiseðilinn vandlega áður en þú byrjar að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk - Innflytjandi: Phamiaco hf. Hörgatúni 2,210 Garðabær. NICORETTE ...veldu rétt Taktu prófið Hér er skema, sem getur verið gagnlegt til að meta hvaða lyfjaform hentar þér best. Skemað er þróað af einum helsta rannsóknarmanni á sviði reykinga, dr. phiL Karl Olov Fagerström, og gefur mynd af reykingamynstri þínu. Svaraðu spuming- unum, skrifaðu stigin í gulu fletina og leggðu þau síðan saman. Stigafjöldinn gefur til kynna hvaða Nicorette lyfjaform hentar best. > Hentarvd eða sterkara lyfjaform Nefiiðalyf Tungurótartöflur 2 stk. Tyggigúmmí 4 mg Forðaplástur 16 klst 15 mg Imisogslyf Tyggigúmmt 2 mg Tmgurðtartöflur 1 stk. — S-~.*.í fej ■>. i i 4 i i i i t * íþróttir á Netinu <§> mbJUs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.