Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 B 53
Matarlist/Er kampavín gottgegn skammdegispunglyndi?
Sól á flöskum
ÉG er stödd í París þessi jólin og
áramótin. Frakkar virðast vera
svona í frekar rólegum gír yfir
hátíðimar þó mikið beri á auglýs-
ingum og á Þorláksmessu var
eitthvað um öngþveiti í búðum og
talsvert um menn arkandi með
jólatré undir
hendinni.
Líkt og íslend-
ingar gera
Frakkar vel við
sig í mat og
drykk um hátíð-
amar og það sem
EftirHönnu er mest áberandi
Friðriksdóttur i þeim efnum er
hin margrómaða
„foie gras“ eða andalifrarkæfa og
kampavín eins langt og augað
eygir. Alls ekki slæm samsetning
skal ég segja ykkur. Ostrurnai’
og villisvínið eru svo aldrei fjarri
veisluborðinu.
Allt frá því að hinn margfrægi
munkur Dom Pérignon hóf hinn
eðla drykk kampavín í enn hærri
hæðir með uppgötvunum sínum
og rannsóknum, hefur kampavín
verið þjóðardrykkur F’rakka,
ásamt rauðvininu vitanlega.
Sólkonungurinn Loðvík XIV lét
senda sér kampavín í massavís og
margir frægir kampavínsþambar-
ai- hafa fetað í fótspor hans, t.d.
Winston Churchill, Madame
Pompadour, sem hvorki meira né
minna baðaði sig upp úr kampa-
víni, Karen Blixen o.fl. En hvað
er svona merkilegt við kampavín
og er það eins gott og af er látið?
Ekta kampavín, eða freyðivín
sem lagað er eftir kampavínsað-
ferðinni er mjög tær vökvi og
næringarríkur upp að ákveðnu
marki. Auðvitað ber að neyta
hans í hófi eins og alls annars
áfengis, en það er ekki ofsögum
sagt og ég held að flestir geti tek-
ið undir að það er einhver galsi
og gleði sem fylgja kampavíni.
Boð sem hefst á kampavínsskál
gefur í flestum tilfellum fögur
fyrirheit og stendur undir þeim.
Vínsmakkarinn Erik-Olaf Hansen
mælir með kampavíni gegn vor-
þreytu og áhyggjum í bók sinni
Drekktu vín; lifðu betur; lifðu
lengur. Ég hef sjálf farið í dek-
urferð upp í sumarbústað með
manni mínum með kampavíns-
flösku og jarðarber í farteskinu
eftir erilsama viku og viti menn;
þreytan og áhyggjurnar gufuðu
upp eftir eina kampavínsskál.
Kampavínskúrinn gegn þunglyndi
stemmir við þá kenningu að hlát-
ur er afbragðs meðal gegn þreytu
og stressi. Kampavín getur í hófi
létt lundina, en sýnt hefur verið
fram á að 5-6 mínútna hlátur á
dag er mjög heilsusamlegur. Við
hlátur fær hjartað smáleikfimi og
eins vöðvarnir og heilinn fram-
leiðir endoi’fín sem okkur er öll-
um nauðsynlegt. Að mínu mati er
kampavín dekurdrykkur sem
gaman og gott er að hafa við
höndina við ýmis tækifæri.
Nú fer í hönd nýtt ár og árþús-
und sem er við hæfi að skála fyrir
í umræddum eðaldrykk. Gleym-
um þó aldrei að skála ætíð sem
mest í öðrum eðaldrykk: vatninu.
Ef við gerum það höldum við
stressinu frá og vellíðanin
streymir um kroppinn og sálina.
Reynið að byija alltaf daginn á
vatnsglasi og staupið ykkur
reglulega yfir daginn. Það er
mjög hollt að drekka vatnsglas
rétt fyrir máltíð og eins að hafa
ætíð vatnsglas við höndina ef vín
er drukkið með matnum. Drekkið
heitt te eftir morgunmat og
kvöldmat. Á veturna er tilvalið að
næra sig sem mest á kraftmiklum
grænmetissúpum.
Hér fylgir einmitt uppskrift að
einni slíkri, afar ljúffengri og til-
valinni í forrétt í veisluna. Hún er
það ljúffeng að hún kallar mjög
líklega á kampavínsskál til handa
kokkinum.
Spínatsúpa nteð
sýrðum rjóma
uppskrift fyrir 4
300 g kartöflur
400 g spínat
4 vorlaukar
500 ml vatn
1 laukur
4 msk sýrður rjómi
steinselja
_____________salt____________
Skrælið kartöflumar og lauk-
inn og skerið í bita. Þvoið spínat-
ið og vorlaukinn og saxið hann.
Hellið vatninu í pott og saltið
það, bætið kartöflunum og laukn-
um út í og sjóðið við vægan hita í
um 15 mínútur.
Bætið spínatínu út í (einnig má
nota frosið spínat eða úr dós).
Sjóðið áfram í um 15 mín. Að
suðu lokinni, hellið þá blöndunni í
matvinnsluvél ásamt sýrða rjóm-
anum. Maukið vel. Hellið í fjórar
skálar og skreytið með sýrðum
rjóma og ferskri steinselju. Gleði-
legt ár!
Slökktu
16. janúar til
Kanarí
frá kr. 29.985
Ut 16. janúar
Heim 23. eða 30. jan.
Aðeins 24 sæti í boði
Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til
að komast í sólina eftir áramótin á verði
sem ekki hefur sést fyrr. Það er 20-25
stiga hiti á Kanarí, írábært veðurfar og þú
getur notið nýársins á Kanarí. Þú bókar ferðina núna og tryggir þér síð-
ustu sætin. Fjórum dögum fyrir brottfor hringjum við í þig og látum þig
vita hvar þú gistir. Meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra
fararstjóra okkar.
Verð kr.
39.930
Verð kr.
29.985
Vcrð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð,
gisting, skattar.
16. janúar - vika.
Ferðir til og frá flugvelli,
kr. 1800,-
Vcrð fyrir manninn, m.v. hjón
mcð 2 börn, 2-11 ára, flug og
skattar. 16. janúar - vika.
Verð kr.
52.930
Verð fyrir mann, m.v. 2 í ibúð,
gisting, skattar.
16. janúar - 2 vikur
Ferðir til og frá flugvelli,
kr. 1800.-
Heimsferðir
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Brúðhjón
Allnr borðbúnaður - Glæsileg gjaíavara ■ Brúðhjönalisíar
VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
TILKYNNINGAR
Frá Sálarrannsóknarfélagi
Reykjavíkur
Síðumúla 31
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Lára Halla Snæfells,
Þórhallur Guðmundsson,
Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí
Ólafsdóttir, Anna Carla Ör-
lygsdóttir og Erla Alexand-
ersdóttir starfa hjá félaginu og
bjóða félagsmönnum og öðrum
uppá einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og timapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—
18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavík-
ur starfar í nánum tengslum við
Sálarrannsóknarskólann á sama
stað.
SRFR.
Sálarrannsóknarfélag íslands
j\l(. Sálarrannsóknar-
_5félagiðSáló1918-
> 2000, Garðastræti 8,
Reykjavík
Breski transmiðillinn Tom
Dodds kemur og starfar hjá fé-
laginu 14. janúar — 2. febrúar.
Tom býður upp á einkatíma í
lestri.
Upplýsingar og bókanir í síma
551 8130.
Netfang: srfi@simnet.is .
SRFÍ.
5MÁAUGLÝ5INGA
Sálarrannsóknarfélag Islands
Sálarrannsóknarfé-
* lagiðSáló1918-
> 2000, Garðastræti 8,
Reykjavík
Miðlarnir og huglæknarnir Amy
Engilberts, Bjarni Kristjánsson,
Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn
Guðbjörnsson, Kristín Karlsdótt-
ir, María Sigurðardóttir, Þórunn
Maggý Guðmundsdóttir, Rósa
Ólafsdóttir og Skúli Lórentzson
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir og
heldur utan um bæna- og
þróunarhópa.
Nemendur úr bæna- og þróun-
arhópum bjóða upp á heilun á
mánud.- og þriðjudagskv. Ath.
að bóka þarf tíma fyrirfram. .
Skrifstofusími og símsvari
551 8130 (561 8130).
Netfang: srfi@simnet.is.
SRFÍ.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund á nýársdag
kl. 14.00.
Aðalstöðvar KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Samkoma á morgun, nýársdag,
kl. 17:00. Ræðumaður sr. Ólafur
Jóhannsson, formaður KFUM í
Reykjavík. Allir velkomnir.
fomhjnlp
Gamlársdagur:
Hátíðarsamkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 16.00.
Frjálsir vitnisburðir. Fjölbreyttur
söngur.
Óskum öllum gleðilegs érs og
friðar og blessunar drottins á
nýju ári.
www.samhjalp.is
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í kvöld, gamlársdagur kl. 23.00:
Áramótasamkoma. Majórarnir
Turid og Knut Gamst.
Nýársdagur kl. 16.00: Nýárs-
fagnaður fyrir alla fjölskylduna í
umsjón majóranna Turid og
Knut Gamst ásamt Aslaug Haug-
land. Við óskum ykkur öllum
blessunar Guðs yfir nýja árið.
KÍRKJM
liitlicrsk rríkirkju
Jólahátíð fjölskyldunnar á
gamlársdag kl. 11.00.
www.kristur.is
Þrettándaferð Jeppadeildar í
Bása 6.-7. jan. Þrettándagleði
í þessu sæluríki vetrar og fjalla.
Pantið strax eftir helgi. Léttar
göngur. Sameiginleg kvöldmál-
tið.
Sunnudagur 7. janúar kl.
10.00 Nýársferð í Krýsuvík
og Herdísarvík. Áð í Krýsuvík-
urkirkju og á slóðum skáldsins
Einars Ben. í Herdísarvík. 25 ár
frá fyrstu kirkjuferð Útivistar.
Séra Pétur Þorsteinsson verður
með í för.
Tunglskinsganga — blysför á
fullu tungli 9. janúar kl.
20.00.
Útivist óskar öllum gleðilegs
nýs ferðaárs og þakkar fyrir
það gamla.
Sjáumst í sem flestum Uti-
vistarferðum á nýja ár-
inu! Heimasíða: utivist.is
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Nýársdagur 1. janúar 2001:
Hátíðarsamkoma kl. 17.00.
Komum, fögnum og byrjum nýtt
ár saman.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Guð vonarinnar fylli yður öllum
fögnuði og friði í trúnni, svo að
þér séuð auðugir að voninni í
krafti heilags anda."
www.vegurinn.is .
KROSSINN
Gamlársdagur:
Brauðsbrotning kl. 14.00.
Nýársnótt:
Nýársknall í höndum ungmenna
hefst kl. eitt eftir miðnætti.
Nýársdagur:
Hátíðarsamkoma kl. 20.00.
Þriðjudagur:
Samkoma kl. 20.30.
Miðvikudagur:
Bænastund kl. 20.30.
Fimmtudagur:
Unglingarnir kl. 20.00.
Laugardagur:
Samkoma kl. 20.30.
Fíladelfía
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 16.30, lofgjörðarhópurinn
syngur. Ræðum. Vörður L.
Traustason. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Hvitasunnukirkjan Filadelfia
sendir landsmönnum öllum
bestu óskir um blessunarríkt
nýtt ár og þakkar samfylgd á
liðnu ári.
www.gospel.is .
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
Mömaime - sImi S68-2533
Ferðafélag íslands óskar fé-
lagsmönnum og landsmönn-
um öllum gleðilegs nýs ferða-
árs og þakkar ánægjuleg
samskipti á árinu sem nú
kveður.
Áætlunin 2001 er komin út
og verður send til félagsmanna
á fyrstu dögum nýs árs. Einnig
má vitja hennar á skrifstofu.
www.fi.is, textavarp RUV bls.
619. S. á skrifstofu 568 2533.
frelsið
Héðinsgötu 2, sími 533 1777
Sunnudagur:
Gleðilegt nýtt ár og þökkum
allt liðið.
Þriðjudagskvöld kl. 20.00:
Biblíuskóli
Hugsjón 2001
Föstudagskvöld:
Bænastund kl. 20.00.
Kl. 21.00:
Styrkur unga fólksins.
Dans, rapp, predikun, tónlist og
mikið fjör.
Kaffihúsið í Grófinni 1 er opið frá
miðnætti. /
Allir velkomnir.
Líflinan s: 577 5777 fpg|5|
%
V
1
n~ssrTmzx>s'Xfmm
JUIf111