Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
fyrir dómi og vann það fyrir hönd Ör-
yrkjabandalagsins?
□ a. Garðar Sverrisson
□ b. Ragnar Aðalsteinsson
□ c. Jón Steinar Gunnlaugsson
Q d. Sigurður Líndal
«fl 0% Nýr formaður Kristilegra
JL ^0 • demókrata í Þýskalandi var
kjörinn á flokksþingi í apríl. Hvað
heitir hann?
□ a. Wolfgang Scháuble
□ b. Volker Riihe
□ c. Angela Merkel
□ d.WilIy Brandt
0t A Ein reyndasta íþróttakona
JL5# alandsins í boltaíþróttum
lagði skóna á hilluna á árinu eftir
langan og sigursælan feril. Hvern er
átt við?
□ a. Vöndu Sigurgeirsdóttur
knattspymukonu.
□ b. Önnu Maríu Sveinsdóttur
körfuknattleikskonu.
□ c. Guðríði Guðjónsdóttur
handknattleikskonu.
□ d. Astu B. Gunnlaugsdóttur
knattspymukonu.
0%^\ Einn af sparisjóðunum
dS%J»seldi stóran hlut í Kaup-
þingi síðla árs.
Hvað heitir hann?
□ a. Sparisjóðurvélstjóra.
□ b. Sparisjóður Mosfellsbæjar.
□ c. Sparisjóður Hafnarfjarðar.
□ d. Sparisjóður Seltjamar-
ness.
Morgunblaðið/Sverrir
0%*i Eitt íslenskt skip hefur
■■ JL ■ stundað túnfiskveiðar.
Hvað heitir skipið og hver er heima-
höfn þess?
Q a. Rita frá Rifi.
□ b. Skuld frá Bolungarvík.
Q c. Byr frá Vestmannaeyjum.
□ d. Asbjörn frá Reykjavík.
0% 0% Þrír erlendir knattspyrnu-
^■^■■mcnn sem gengu til liðs við
karlalið Keflavíkur í knattspymu
voru sendir til síns heima eftir
skamma viðdvöl.
Af hverju?
Q a. Þeir þóttu of góðir.
□ b. Þeir þóttu slakir.
□ c. Vegna þjófnaðar frá samherj-
um.
Q d. Þeir höfðu safnað upp óhófleg-
um reikningi hjá myndbandaleigu
í Keflavík.
0% 0% Hvaða fréttamaður lék
J*W»Hauk Morthens í sjón-
varpsmyndinni Ur öskunni í eldinn?
O a. Ómar Ragnarsson
□ b. Ólafur Sigurðsson
□ c. Ólafur Teitur Guðnason
□ d. Gissur Sigurðsson
f%Æ_ Hvaða íslenska útgerðar-
á6"fr«félag hefur yfir að ráða
mestum kvóta og hvar em höfuð-
stöðvar þess?
□ a. Útherji á Árskógsandi.
□ b. Grandi í Reykjavík.
□ c. Samherji á Akureyri.
□ d. Vinnslustöðin í Vestmanna-
eyjum.
OK Nýtt kúariðufár reið yfir
fci^JaEvrópu á árinu. Kúariða
getur valdið banvænum sjúkdómi í
mönnum. Hvað heitir hann?
□ a. Harper-Collins
□ b. Creutzfeldt-Jakob
□ c. Seinfeld-Lennox
O d. Ebola
0% 0* Slobodan Milosevic tapaði í
^0 m forsetakosningum í Júgó-
slavíu í september. Hvað heitir sig-
urvegari kosninganna?
□ a. Vojislav Kostunica
□ b. Vuk Draskovic
□ c. Milo Djúkanovic
O d. Arkan
Leikritið Hægan, Elektra
mm m avar sýnt á Litla sviði Þjóð-
leikhússins og fékk góða dóma. Eftir
hvem er það?
□ a. Guðmund G. Hagalín
□ b. Sigríði Hagalín
Morgunblaðið/Þorkell
Bjömsdóttur
□ c. Stefán Hrafn Hagalín
□ d. Hrafnhildi Hagalín Guð-
mundsdóttur
Hvaða mynd var valin sú
™^f*besta á Óskarsverð-
launahátíðinni síðustu?
□ a. American Psycho
□ b. Beauty and the Beast
I | c. American Beauty
O d. Thelnsider
AA Kona var í fyrsta skipti
fcWakjörin forseti Finnlands á
árinu. Hvað heitir hún?
□ a. Elisabeth Rehn
Q b. Riita Uosukainen
□ c. Tarja Halonen
□ d. Marja Ahhtiasari
Hvað heitir þjálfari ís-
^fWalenska kvennalandsliðsins í
handknattleik?
□ a. Jörundur Áki Sveinsson
□ b. Ágúst Jóhannsson
□ c. Þorbjöm Jensson
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
□ d. Þórhildur Bemhöft
Ríkisstjórinn í Missouri,
W AaMel Camahan, var kjörinn í
öldungadeild bandaríska þingsins í
kosningunum 7. nóvember. Að hvaða
leyti skar hann sig úr hópi annarra
frambjóðenda?
□ a. Hann var áður kona.
□ b. Hann var látinn.
□ c. Hann var af vestur-íslensk-
um ættum.
Q d. Hannvar hætturvið.
■J4% Þjóðþekktur útvarpsþului-
Wfcasendi frá sér þriðja bindi
endurminninga sinna fyrir jólin.
Hver er maðurinn?
□ a. Pétur Pétursson
[[] b. Jóhannes Arason
□ c. Jón Múli Amason
□ d. Sigvaldi Júlíusson
Islenskt hugbúnaðarfyrir-
■5*3»tæki hefur náð góðum ár-
angri í rafeindamerkingum á fiski.
Hvað heitir fyrirtækið?
a. Stjörnu-Oddi
[] b. Rafeindamerkingar hf.
□ c. BYKO
□ d. Platón
Haukar urðu íslandsmeist-
■J*T«arar karla í handknattleik
eftir langa bið.
Hvað hafði biðin verið löng?
□ a. 10 ár
[[] b. 57 ár
□ c. 24 ár
□ d. 35 ár
Einn frægasti glerlista-
^0^0 «maður heims sýndi verk sín
á Kjarvalsstöðum á árinu. Hvað heit-
ir hann?
□ a. DaleHuly
□ b. Dale Huchily
□ c. Dale Chihuly
□ d. Walter Mondale
^Erlendir útgefendur slóg-
■íwBust um útgáfuréttinn á ís-
lenskri skáldsögu á bókastefnunni í
Frankfurt. Hvað heitir hún og eftir
hvern er hún?
□ a. Englar alheimsins eftir
Einar Má Guðmundsson.
[] b. 101 Reykjavík eftir Hall-
grím Helgason.
□ c. Sjálfstætt fólk eftir Halldór
Laxness.
□ d. Slóð fiðrildanna eftir Ólaf
Jóhann Ólafsson.