Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 26
26 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ fyrir dómi og vann það fyrir hönd Ör- yrkjabandalagsins? □ a. Garðar Sverrisson □ b. Ragnar Aðalsteinsson □ c. Jón Steinar Gunnlaugsson Q d. Sigurður Líndal «fl 0% Nýr formaður Kristilegra JL ^0 • demókrata í Þýskalandi var kjörinn á flokksþingi í apríl. Hvað heitir hann? □ a. Wolfgang Scháuble □ b. Volker Riihe □ c. Angela Merkel □ d.WilIy Brandt 0t A Ein reyndasta íþróttakona JL5# alandsins í boltaíþróttum lagði skóna á hilluna á árinu eftir langan og sigursælan feril. Hvern er átt við? □ a. Vöndu Sigurgeirsdóttur knattspymukonu. □ b. Önnu Maríu Sveinsdóttur körfuknattleikskonu. □ c. Guðríði Guðjónsdóttur handknattleikskonu. □ d. Astu B. Gunnlaugsdóttur knattspymukonu. 0%^\ Einn af sparisjóðunum dS%J»seldi stóran hlut í Kaup- þingi síðla árs. Hvað heitir hann? □ a. Sparisjóðurvélstjóra. □ b. Sparisjóður Mosfellsbæjar. □ c. Sparisjóður Hafnarfjarðar. □ d. Sparisjóður Seltjamar- ness. Morgunblaðið/Sverrir 0%*i Eitt íslenskt skip hefur ■■ JL ■ stundað túnfiskveiðar. Hvað heitir skipið og hver er heima- höfn þess? Q a. Rita frá Rifi. □ b. Skuld frá Bolungarvík. Q c. Byr frá Vestmannaeyjum. □ d. Asbjörn frá Reykjavík. 0% 0% Þrír erlendir knattspyrnu- ^■^■■mcnn sem gengu til liðs við karlalið Keflavíkur í knattspymu voru sendir til síns heima eftir skamma viðdvöl. Af hverju? Q a. Þeir þóttu of góðir. □ b. Þeir þóttu slakir. □ c. Vegna þjófnaðar frá samherj- um. Q d. Þeir höfðu safnað upp óhófleg- um reikningi hjá myndbandaleigu í Keflavík. 0% 0% Hvaða fréttamaður lék J*W»Hauk Morthens í sjón- varpsmyndinni Ur öskunni í eldinn? O a. Ómar Ragnarsson □ b. Ólafur Sigurðsson □ c. Ólafur Teitur Guðnason □ d. Gissur Sigurðsson f%Æ_ Hvaða íslenska útgerðar- á6"fr«félag hefur yfir að ráða mestum kvóta og hvar em höfuð- stöðvar þess? □ a. Útherji á Árskógsandi. □ b. Grandi í Reykjavík. □ c. Samherji á Akureyri. □ d. Vinnslustöðin í Vestmanna- eyjum. OK Nýtt kúariðufár reið yfir fci^JaEvrópu á árinu. Kúariða getur valdið banvænum sjúkdómi í mönnum. Hvað heitir hann? □ a. Harper-Collins □ b. Creutzfeldt-Jakob □ c. Seinfeld-Lennox O d. Ebola 0% 0* Slobodan Milosevic tapaði í ^0 m forsetakosningum í Júgó- slavíu í september. Hvað heitir sig- urvegari kosninganna? □ a. Vojislav Kostunica □ b. Vuk Draskovic □ c. Milo Djúkanovic O d. Arkan Leikritið Hægan, Elektra mm m avar sýnt á Litla sviði Þjóð- leikhússins og fékk góða dóma. Eftir hvem er það? □ a. Guðmund G. Hagalín □ b. Sigríði Hagalín Morgunblaðið/Þorkell Bjömsdóttur □ c. Stefán Hrafn Hagalín □ d. Hrafnhildi Hagalín Guð- mundsdóttur Hvaða mynd var valin sú ™^f*besta á Óskarsverð- launahátíðinni síðustu? □ a. American Psycho □ b. Beauty and the Beast I | c. American Beauty O d. Thelnsider AA Kona var í fyrsta skipti fcWakjörin forseti Finnlands á árinu. Hvað heitir hún? □ a. Elisabeth Rehn Q b. Riita Uosukainen □ c. Tarja Halonen □ d. Marja Ahhtiasari Hvað heitir þjálfari ís- ^fWalenska kvennalandsliðsins í handknattleik? □ a. Jörundur Áki Sveinsson □ b. Ágúst Jóhannsson □ c. Þorbjöm Jensson Morgunblaðið/Bjöm Blöndal □ d. Þórhildur Bemhöft Ríkisstjórinn í Missouri, W AaMel Camahan, var kjörinn í öldungadeild bandaríska þingsins í kosningunum 7. nóvember. Að hvaða leyti skar hann sig úr hópi annarra frambjóðenda? □ a. Hann var áður kona. □ b. Hann var látinn. □ c. Hann var af vestur-íslensk- um ættum. Q d. Hannvar hætturvið. ■J4% Þjóðþekktur útvarpsþului- Wfcasendi frá sér þriðja bindi endurminninga sinna fyrir jólin. Hver er maðurinn? □ a. Pétur Pétursson [[] b. Jóhannes Arason □ c. Jón Múli Amason □ d. Sigvaldi Júlíusson Islenskt hugbúnaðarfyrir- ■5*3»tæki hefur náð góðum ár- angri í rafeindamerkingum á fiski. Hvað heitir fyrirtækið? a. Stjörnu-Oddi [] b. Rafeindamerkingar hf. □ c. BYKO □ d. Platón Haukar urðu íslandsmeist- ■J*T«arar karla í handknattleik eftir langa bið. Hvað hafði biðin verið löng? □ a. 10 ár [[] b. 57 ár □ c. 24 ár □ d. 35 ár Einn frægasti glerlista- ^0^0 «maður heims sýndi verk sín á Kjarvalsstöðum á árinu. Hvað heit- ir hann? □ a. DaleHuly □ b. Dale Huchily □ c. Dale Chihuly □ d. Walter Mondale ^Erlendir útgefendur slóg- ■íwBust um útgáfuréttinn á ís- lenskri skáldsögu á bókastefnunni í Frankfurt. Hvað heitir hún og eftir hvern er hún? □ a. Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. [] b. 101 Reykjavík eftir Hall- grím Helgason. □ c. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. □ d. Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.