Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ára Verðlaun: O Vöruúttekt að eigin vali firáTopshop að andvirði 20.000 kr. O Bækur að eigin vali fiá Mál og menningu að andvirði 10.000 kr. Tónlist að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Merkið lausnina, klippið síðuna út, setjlð I umslag og skrifið utan á: Morgunblaðið - unglingagetraun, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. ÚHausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrír ki. 16 mánudaginn 15. janúar. IHver eftirtalinna verðlauna ■ féllu ekki í skaut Bjarkar Guðmundsdóttur á árinu? □ a. Gullpálminn □ b. Bjartsýnisverðlaun Bröste □ c. Evrópsku kvikmynda- verðlaunin □ d. Edduverðlaunin 2Hvaða félag varð bæði Is- ■ lands- og bikarmeistari kvenna í knattspyrnu á árinu? □ a.KR □ b. Fram □ c. Stjarnan □ d. Breiðablik 3Sjónvarpsmaður ársins, Erpur ■ Eyvindarson, maðurinn á bak við Johnny National, er einnig í vin- sælli hljómsveit. Hver er hún? □ a. Quarashi Q b. Mínus □ c. XXX Rotweilerhundum □ d. Ámótisól 4Leikrit sem sýnt var í ís- ■ lensku óperunni sló öll sýn- ingarmet á árinu. Hvað heitir það? □ a. Nýbúinn Q b. Hellisbúinn □ c. Alveg að verða búinn □ d. Gamall og lúinn Synir hvaða evrópska forsætis ■ ráðherra komust í fréttirnar á úrinu, annar fyrir að hafa verið liandtekinn fyrir að vera drukkinn á ulmannafæri og hinn fyrir að koma í heiminn? □ a. Tony Blair □ b. Lionel Jospin O c. Paavo Lipponen O d. Helmut Kohl 6Mel C, íþróttakryddið úr ■ Spice Girls, tengdist íslandi á sérstakan hátt á árinu. Hvernig? O a. Hún kom í heimsókn og tók upp myndband í Bláa lóninu. O b. Það sást til hennar úti á lífinu með Fjölni Þorgeirs- syni. O c. Hún var í íslenskri lopa- peysu í einu myndbanda sinna. □ d. Myndir frá Bláa lóninu birtust í einu myndbanda hennar. 7Forráðamenn Háskóla ís- ■ lands brugðust ókvæða við þegar forsvarsmenn annars skóla á háskólastigi í Reykjavík nefndu nýja skólann sinn. Hvaða nafn fór svona í .augarnar á Háskóla íslands? □ a. Háskólinn á Akureyri □ b. Háskólinn í Reykjavík O c. ReykjavíkurAkademían □ d.BHMR 8Hvaða íslensk knattspyrnu- ■ kona afþakkaði samning frá AP ítalska stórliðinu Lazio sl. sumar? □ a. Ásthildur Helgadóttir □ b. Margrét Ólafsdóttir □ c. Rakel Ögmundsdóttir O d. Katrín Jónsdótth’ 9Í hvaða ríki Bandaríkjanna ■ var svo mjótt á munum í for- setakosningum að mjög dróst á langinn að úrskurða sigurvegara vegna endurtalningar og málaferla? □ a. Texas □ b. Flórída □ c. Washington O d. Hawaii Hvaða íslenska rokk- ■ hljómsveit reis upp frá dauðum í sumar og fór í tónleikaferð um landið? □ a. Utangarðsmenn Q b. Paradís □ c. Bootlegs □ d. Lúdó og Stefán Hvað heitir önnur breið- ■ skífa rapparans Eminem - sem er ein sú vinsælasta sem gefin var út á árinu? □ a. Eminem □ b. The Marshall Mathers LP □ c. The Real Slim Shady LP □ d. Best of Eminem Hvaða nýju íþrótt viður- ■ kenndi Iþrótta- og ólymp- íusambandið sem keppnisíþrótt hér á landi á árinu? □ a. Kurling □ b. Rottuhlaup O c. Skautahlaup □ d. Krikket Angelina Jolie var stödd á ■ landinu í sumar. Hvað var hún að gera? Q a. Hún var hér við tökur á myndinni Tomb Raider. □ b. Hún kom hingað sem sér- legur sendiherra Green- peace til að mót mæla bygg- ingu álvers á Eyjarbakka. □ c. Hún var hér í brúðkaupsferð ásamt nýbökuðum eigin- manni sínum, Billy Bob Thomton. J d. Hún var í heimsókn hjá Fjölni Þorgeirssyni. «fl M Hvað heitir kúbverski drengurinn sem varð bit- bein ættingja sinna í Bandaríkjun- um og föður á Kúbu? □ a. Elian. □ b. Fidel □ c. Juan □ d. Miguel tt J" Hvað hafa margir Islend- JL %r ■ ingar unnið til verðlauna á Ólympíuleikum frá 1986? □ a. Þrír □ b. Tveir □ c. Einn □ d. Fjórir tjt £* Af hvaða gerð var þotan JL ■ sem hrapaði rétt eftir flugtak í París í júlí með þeim afleið- ingum að 113 manns létust? □ a. Boeing747 □ b. Airbus A3XX □ c. Concorde □ d. Aeroflot «fl Hvað sagðist Lars Von X > ■ Trier, hinn danski leik- stjóri Dancer in the Dark, aðspurð- ur helst vilja gera við Björk Guð- mundsdóttur eftir að hún hafði unnið tvöfaldan sigur á Evrópsku kvikmyndaverðlaunahátíðinni? □ a. Faðma hana að sér og óska til hamingju. □ b. Flengja hana. □ c. Ráða til að leika í sinni næstu mynd. Q d. Setja í hana permanent. «fl A Hvaða XOb gjarnan hafsins"? Q a. Loðna □ b. Síld □ c. Lax □ d. Lúða fiskitegund er nefnd „Silfur «fl A Hvað stökk Vala Flosa- X ■ dóttir hátt í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney? □ a. 4,45 □ b.4,50 □ c. 4,55 □ d. 4,40 A A Hvað heitir leikarinn sem étm W ■ leikur Þórhall í myndinni Islenski draumurinn? □ a. Þórhallur Svenisson □ b. Júlíus Kemp □ c. JónGnarr □ d. Þórhallur Sigurðsson A«fl Félögin sem ráku starf- XX ■ seminaíIðnóogLoftkast- alanum sameinuðu krafta sína á árinu. Hvað heitir hið nýja félag? □ a. Flugfélag íslands □ b. Leikfélagið Loftur □ c. Iðnó-Loftkastalinn □ d. Leikfélag Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.