Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 52
52 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNB L AÐIÐ AUGLÝSIN G A R FERÐIR / FERBALÖG Florida Longboat Key, Sarasota Frábær staðsetning. íbúðirvið ströndina með sundlaug. Svefnherbergi fyrir 2-6. Upplýsingar í síma 001 941 383 2434, fax 001 941 383 8275. Tölvupóstur: info@silverbeachresort.com www.silverbeachresort.com. FUNDIR/ MAIMIMFAGINIAÐUR Vilt þú breyta lífsmynstrinu? Þú hefur hæfileikann til að um- breytast á öllum sviðum lífsins, til- finningalega, andlega og líkam- lega. Lífstídar undirbúningur. Lærðu að þróa mátt hugans hjá Fannýju Jónmundsdóttur. Á námskeiðinu lærir þú að: # Byggja upp orku viljans til að ná göfugum takmörkum og forðast freistingar. # Uppræta undirrót sjálfseyðileggjandi hegðunarmynstra og hugsana. # Skyggnast bakvið þlnar mörgu hliðar — öðlast kjarna fyrirmynd. # Uppgötva ótakmarkaða hæfileika þína. # Innri og ytri uppbygging. # Einbeitingaræfingar, þjálfa undin/itundina og læra í svefni. # Hugarró, þú lærir að kyrra hugann. # Mikilvægi lita og Ijóss # Byggja brú yfir „vandamálafljótið" frá ófarnaði til velgengni. # Skoða fyrirgefninguna — frelsið. ' Innritun og upplýsingar í sima 552 7755 og 692 2758. Námskeiðið hefst 16. janúar, ertvisvar í viku til 16. febrúar 2001. Verð 16.900 krónur. ATVINNUHÚSNÆÐI Herbergi — Kringlan Til leigu 15 fm herbergi í litla turni Kringlunn- ar. Upplýsingar í síma 897 2234. Einkaflugmanns- námskeið Flugskólinn Flugsýn byrjar bóklegt einkaflug- mannsnámskeið 9. janúar nk. Kennt er 4 kvöld í viku, mánudaga til fimmtudaga, frá kl. 18.30 til 21.30. Námskeiðsgjald er 70.000 kr. Athugið: Hámark 12 nemendur á námskeiði. Flugskólinn Flugsýn, sími 561 0107, Fluggörðum 31D, Reykjavíkurflugvelli, flugsyn@flugsyn.is www.flugsyn.is FLUGSKÓU ISLANDS Flugskóli íslands auglýsir: Laus til umsóknar störf bóklegra og verklegra kennara við skólann. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar fást hjá yfirkennara skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is Frá Söngsveitinni Fílharmóníu Hefur þú áhuga á að syngja með okkur í C-moll messu Mozarts? Laus pláss í öll- um röddum. Æfingar hefjast 3. janúar. Tónleikar 17. og 18. mars. Upplýsingar í síma 898 5290. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h. sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 4, 0201,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. janúar 2001 kl. 14.00. Balar 6,0101,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. janúar 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Patreksfírði, 29. desember 2000. Björn Lárusson, ftr. TILBOÐ / ÚTBOÐ KOPAVOGSBÆR Útboð — gatnagerð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftirtilboðum í gatnagerð við Fífuhvammsveg. í verkinu felst að tvöfalda Fífuhvammsveg milli hringtorga við Dalsmára og Lindarvegar, með jarðvegsskiptum, holræsum, umferðareyjum, umferðarljósum, einum steyptum undirgöng- um og stígum. Helstu magntölur eru: Gröftur Fylling Malbik Holræsi 28.000 m3 22.000 m3 40.000 m2 635 m Undirgöng Steinsteypa 200 m3 Mót 1.020 m2 Verkið er áfangaskipt, en skal skila fullbúnu fyrir 15. september 2001. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs frá og með þriðjudeginum 2. janúar 2001, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. janúar2001, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orku- veitu Reykjavíkur, Landssíma íslands og Línu Nets er óskaö eftirtilboðum í eftirfarandi verk: Grafarholt, 8. áfangi, gatnagerð og veitu- kerfi. Helstu magntölur eru: Safngötur 7 m 280 m Húsagötur 6 m 490 m Holræsi 1.050 m Hitaveitulagnir: 1.720 m Síma-og rafstrengir: 9.160 m ídráttarör: 3.810 m Púkk: 2.320 m2 Mulinn ofaníburður: 3.840 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 3. janúar 2001 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 16. janúar 2001 kl. 11:00 á sama stað. GAT 166/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkírkjuvegi 3-101 Reykajvík - Simi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastotnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is I I I I I 0 Ð >» Eftirfarandi útboð ertil sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12667 Tengibygging milli FSA og Seis á Akureyri. Opnun 11. janúar 2001 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 5.000. 12640 Þvagleggir og þvagpokar — Ramma- samningsútboð. Opnun 30. janúr 2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12670 Landamærastöðvar Fiskistofu (skoðunarstöðvar) — Gámaeining- ar. Opnun 30. janúar 2001 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Útboð skíla ár an g rl! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipu- lag á Seltjarnarnesi Austurströnd 7 bensínstöðvarlóð, nýtt deiliskipulag í samræmi við 25. gr. Skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum er hér með auglýst til kynningartillaga að nýju deili- skipulagi lóðarinnar nr. 7 við Austurströnd. Tillagan gerir ráð fyrir nýrri þjónustustöð með þvotta- og smurstöð, ennfremur skrifstofu- byggingu 2ja hæða í norðurhluta lóðar. Tillag- an liggurframmi á bæjarskrifstofu Seltjarnar- ness á skrifstofutíma frá og með 2. janúar 2001 til og með 15. febrúar 2001. Athugasemdum og ábendingum skal skila til Tæknideildar Seltjarnarness, Bygggörðum 1, fyrir 1. febrúar 2001. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Seltjarnarnesi, 27. desember 2000. Byggingarfulltrúinn Seltjarnarnesi. ÝMISLEGT ... ..... Umboðsmenn óslcöst Óskum effir umboðsmönnum um land allf fyrir Mickey Thompson og Dick Cepek jeppadekk. Upplýsingar gefa Reynir og Steinar í s. 577 4x4. Malarhöfða 2*110 Reykjavík Simi: 577 4444 • www.fjallasport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.