Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 51
, I MORGUNBLAÐIÐ Starfsmaður í fjármáladeild Vörustjóri Íslandssími óskar eftir að ráða starfsmann í fjármáladeild til að sinna almennum skrifstofustörfum. Einnig er óskað eftir vörustjóra til starfa. Skilyrði er að umsækjandi hafi reynslu á sviði vörustjórnunar á fjarskiptasviði. Umsóknir og nánari upplýsingar má finna á www.islandssimi.is eða í síma 595 5000. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 6. janúar. Íslandssími sími internet gsm gagnaflutningar millilandasímtöl Fáskrúðsfjörður - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. febrúar. Leitað er að ábyrgðar- fullum einstaklingi til að sjá um dreifingu og aðra þjónustu viö áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núver- andi umboðsmanni, Hrefnu Guðnýju Kristmundsdóttur, Hamarsgötu 7, Fáskrúðsfirði, og sendist til Bergdísar Eggerts- dóttur, skrifstofu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. I jjfy Moi'Qunblúömu iiUjrf.fö: um r umI<;uu J5Ö íitarfsiTHinr» I loíuðsróövai Moi• junl>Iíiósh»t.> oru í KrifHjluíírri I i MHyl'uvlk nu míikuu 1,1 ‘-túi f t 'ikrit-.tfitu i K.i'n } a Akumyn Ar vrrkur } 11. t::r ú tf jeI hf idi Mc>r < jgnbírjuujr:í í* VINNUVEFURINN A KOPAVOGSBÆR FRÁ KÁRSNESSKÓLA Vegna barnsburðarleyfa vantar okkur 2 kennara, annan frá 4. janúar 2001 til að kenna 1. bekk en hinn frá 1. mars 2001 til að kenna fjórða bekk. Laun samkv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefa skólastjórn- endur í símum 554 1567, 554 1477 og 565 4583. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Starfsmannastjóri islandssimi.is Vaktstjóri Viljum ráða vaktstjóra (kassamann) til starfa á Shellstöðina við Kleppsveg. Starfið felur í sér afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini, kassauppgjör, vörumóttöku, vöruuppröðun og dagleg þrif, auk þess sem viðkomandi hefur umsjón með vaktinni. Við viljum gjarnan fá til liðs við okkur fólk sem hefur ánægju af því að veita góða þjónustu og er reiðubúið til að leggja sig fram í starfi. Starfið hentarvel glaðlegu og samviskusömu fólki á aldrinum 30 til 50 ára. Vaktavinna með vinnutíma frá kl. 7.30 til 19.30 (15 vaktir í mánuði). Eitt af markmiðum Skeljungs hf. er að halda í heiðri jafnrétti milli kynja þar sem hæfni ræður vali. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi Skeljungs hf. Suðurlands- braut 4, 5. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar á staðnum, virka daga, frá kí. 9.00 til 16.00. HÓTEIy REYKJAVIK Kynningarfulltrúar Ert þú sú/sá sem við leitum að? Átt þú auðvelt með að vinna í hóp? Áttu auðvelt með að tala við ókunnuga? Hefur þú góða enskukunnáttu? Getur þú unnið í 4 tíma á dag? Við bjóðum: Góð tímalaun ásamt prósentum og bónus. Fulla þjálfun og þú getur byrjað strax. Góða vinnuaðstöðu. Ef þetta hentar þér, komdu þá í viðtal á Grand Hotel Reykjavík föstudaginn 5. janúar á milli kl. 9 og 13 eða 14 og 18. Við hlökkum til að sjá þig. Grand Hotel Reykjvík, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hagfræðingur Alþýðusamband íslands óskarað ráða hagfræðing til starfa hjá Hagdeild ASÍ. Starfssvid: Aðstoð við gerð kjarasamninga, útreikningar af ýmsu tagi, þátttaka í starfi við stefnumótun á sviði efnahags-, velferðar-, félags- og atvinnumála. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2001. Umsóknir sendisttil Rannveigar Sigurðardóttur á skrifstofu ASÍ sem einnig gefur upplýsingar um starfið. Póstfangið er Alþýðusamband íslands, Grensásvegi 16A,108 Reykjavík. SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 B 51 ; mmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^—mmmmmmmmmm J I Laus staða i lögreglumanns Laus ertil umsóknarein staða lögreglumanns • j hjá embætti lögreglustjórans á Akranesi. Um- sóknum skal skilað til lögreglustjóra, Ólafs Þ. j Haukssonar, fyrir 15. janúar 2001. j Svanur Geirdal, yfirlögregluþjónn, veitir nánari upplýsingar um stöðuna. í Umsóknum skal skilað á sérstökum eydu- blöðum sem fást hjá öllum lögreglustjór- um. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattartil að sækja um. j Akranesi, 28. ágúst 2000. Ólafur Þór Hauksson, sýslumaður. ’ Heiðarskóli í Reykjanesbæ Heiðarskóli er einsetinn grunnskóli með 460 nemendur í 1. —10. bekk. Vinnuaðstaða kennara og nemenda er einstaklega góð. Við óskum eftir kennurum í okkar ágæta starfshóp. Sérkennara frá og með 4. janúar í 100% starf. Raungreinakennara í 7. —10. bekkfrá og með 15. janúar í 100% starf. Nánari upplýsingar gefur Árný Inga Pálsdóttir, skólastjóri, símar 420 4500 og 863 3482. „ Umsóknir sendist til Heiðarskóla við Heiðar- hvamm, 230 Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Bókhalds- og innheimtustarf Vantar starfskraft til bókhalds- og innheimtu- starfa. Um er að ræða ca 35—40% starf til að byrja með. Vinnutími erfrá kl. 9.00—14.00 3 daga vikunnar. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bók- haldi, vera nákvæm(ur), stundvís og reyklaus. Fyrirtækið er í Hafnarfirði. Vinsamlegast sendið nafn, heimili, síma, kenni- tölu, menntun og starfsferilsskrá til augl.deild- ar Morgunblaðsins eigi síðar en 4. janúar nk. merkt: „B — 10535". Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Öllum um- sóknum verður svarað. Baader ísland ehf. Renniverkstæði óskar eftir rennismið. í boði er framtíðarstarf á framleiðslu og viðgerðardeild. Starf sumhverf i: Tæknilega vel búið verkstæði með nýlegum C-N-C stýrðum vélum. Björt og hreinleg vinnuaðstaöa. Áhugaverð, nákvæm og krefjandi verkefni. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 520 6907 og 554 1628. ATVIIMNA OSKAST TOK bókhald Fimmtug kona sem hefur unnið við TOK bók- hald vill gjarnan taka að sér vinnu við TOK bók- hald og iaunaútreikninga. Vinsamlega sendið fyrirspurnirtil augl.deildar Mbl., fyrir 1. feb., merktar: „TOK - 10537". augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með þvi að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.