Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 B 49 Toyota - P. Samúelsson hf. óskar að ráða matreiðslumeistara í mötuneyti. k Matreiðslumeistari í mötuneyti ® TOYOTA P. Samúelsson hf. er lifandi og áhugavert fyrirtœki sem hefur verið leiðandi á íslenska bílamarkaðnum í mörg ár. Rík áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu við viðskiptavini. P. Samúlesson hf. hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Fyrirtækið býður gott og líflegt starfsumhverfi þar sem einstaklingurinn fœr að njóta sín. <2g> TOYOTA www.toyota.is Leitað er að matreiðslumeistara til að annast rekstur og matreiðslu í mötuneyti fyrirtækisins. Um er að ræða þjónustu við 120 starfsmenn þar sem boðið er upp á morgunverð og hádegisverð. Viðkomandi verður að búa yfir góðri reynslu og vera þjónustulundaður. Lögð er áhersla á fjölbreytni og hollustu í matargerð. Vinnutími erfrá kl. 7:30-15:30. Um framtíðarstarf er að rœða. Umsóknir óskast sendar til Ráðningaþjónustu PricewaterhouseCoopers ásamt mynd merktar „Matreiðslumeistari" fyrir miðvikudaginn 10. janúar. PricewaTeRhousEQopers Upplýsingar veitir Jóney Hrönn Gylfadóttir. Netfang: joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com systems Þróunarvinna Flugkerfi hf. var stofnað haustið 1997 og er í eigu Flugmálastjórnar og HÍ. Fyrirtækið hefur gert samninga um mörg langtímaverkefni, bæði á íslandi og eriendis. Flugkerfi býður upp á spennandi vinnu við rauntímakerfi til flugstjómar t.d. ratsjárkerfi, fluggagnakerfi, GPS tengd kerfi, samskiptakerfi ofl. Starfssvið • Hugbúnaðargerð fyrir ýmis rauntímakerfi • Sérhæfð fluggagnakeifi • Hönnun samskiptabúnaðar við sérhæfð gagnaflutningsnet Gervihnattasambönd VHF gagnasambönd Ratsjárgagnakerfi • Uppbygging ýmissa sérhæfðra staðsetningakerfa • Þróun sérhæfðra samskiptakerfa (e. Embeded system development, based on distributed architecture) Menntunar- og hæfniskröfur • Verkfræði, tæknifræði- eða tölvufræðimenntun • Reynsla í Unix og/eða PC-Platform umhverfi nauðsynleg • A.m.k. tveggja ára starfsreynsla við hugbúnaðargerð æskileg, en ekki nauðsynleg • Reynsla í ANSI C og/eða C++ hönnun • Þekking á uppbyggingu nútíma tölvusamskipta Þekking á TCP/IP samskiptastöðlum • Góð enskukunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar veita Agla Sigr. Bjömsdóttir (agla@img.is) og Hilmar Garðar Hjattason (hilmar@img.is). Vinsamlegast sendið umsóknir á viðkomandi netföng eða til Mannafls fyrir 8. janúar n.k. merktar: „Flugkerfi - Þróunarvinna“ Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁÐGJÖF Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli GALLUP RÁÐGARÐUR Furugerði 5 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7100 www.mannafl.i8 • mannaflOmannafl.is Skipagötu 16 -600 Akureyri • Sími: 461 4440 matra MATVÆLARANNSÓKNIR KELDNAHOLTI Þróun á kjötafurðum Sérfræðingur óskast Matvælarannsóknir Keldnaholti, Matra, óska eftirað ráða sérfræðing í metnaðarfullt starf við þróun og rannsóknirá kjötafurðum. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tengist nýjum verkefnum, sem Matra hefurfengið til úrlausn- ar. Starfsmaðurinn mun vinna í nánu samstarfi við fyrirtæki, hagsmunaaðila og sérfræðinga Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Nýr starfsmaður getur haft starfsaðstöðu hvort sem er á Keldnaholti eða á Akureyri. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnu- bragða. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun á sviði matvælafræði, líffræði, búvísinda eða dýralækninga eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir Hannes Hafsteinsson, forstöðumaður Matra, í síma 570 7100. Netfang hannesh@iti.is . Hvatt ertil umsókna frá konum jafnt sem körlum. Umsóknir berist fyrir 15. janúar næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skuiu vera merktar Matra, b.t. Hannes Haf- steinsson, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Matvælarannsóknir Keldnaholti, Matra, ersam- starfsverkefni Iðntæknistofnunar og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. II JÉ RALA Iðntæknistofnun www.iti Matra er leiðandi á íslandi á sviði matvælatækni með áherslu á gæði matvæla, eðlis- og vinnslueiginleika matvæla, neytendur og hollustu. Matra sinnir rannsókna- og þróunarverkefnum og ráðgjafar og þjónustuverkefnum, auk þess sem Matra hýsir gagnagrunn um næringarefni. Matra er eðlilegur samstarfsaðili fyrirtækja í matvæl- aiðnaði sem hyggjast fara inn á nýjar brautir, hvort sem heldur er um að ræða vöruþróun, rannsóknir eða tækniyfirfærslu. Nýárskveðja Viðskiptavinum okkar, starfsmönnum og umsækjendum óskum við gleðilegs árs og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Skrifstofa Liðsauka opnar kf. 13:00 þann 2. janúar nk. Minnum á heimasíðu okkar www.iidsauki.is Helga Jónsdóttir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Margrét Björnsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Fólk og þekkíng Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavlk s(mi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Mikið 11 úrval af spennandi atvinnu- tilboðum! VINNUVEFURINN Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.