Morgunblaðið - 31.12.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 31.12.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 B 49 Toyota - P. Samúelsson hf. óskar að ráða matreiðslumeistara í mötuneyti. k Matreiðslumeistari í mötuneyti ® TOYOTA P. Samúelsson hf. er lifandi og áhugavert fyrirtœki sem hefur verið leiðandi á íslenska bílamarkaðnum í mörg ár. Rík áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu við viðskiptavini. P. Samúlesson hf. hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Fyrirtækið býður gott og líflegt starfsumhverfi þar sem einstaklingurinn fœr að njóta sín. <2g> TOYOTA www.toyota.is Leitað er að matreiðslumeistara til að annast rekstur og matreiðslu í mötuneyti fyrirtækisins. Um er að ræða þjónustu við 120 starfsmenn þar sem boðið er upp á morgunverð og hádegisverð. Viðkomandi verður að búa yfir góðri reynslu og vera þjónustulundaður. Lögð er áhersla á fjölbreytni og hollustu í matargerð. Vinnutími erfrá kl. 7:30-15:30. Um framtíðarstarf er að rœða. Umsóknir óskast sendar til Ráðningaþjónustu PricewaterhouseCoopers ásamt mynd merktar „Matreiðslumeistari" fyrir miðvikudaginn 10. janúar. PricewaTeRhousEQopers Upplýsingar veitir Jóney Hrönn Gylfadóttir. Netfang: joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com systems Þróunarvinna Flugkerfi hf. var stofnað haustið 1997 og er í eigu Flugmálastjórnar og HÍ. Fyrirtækið hefur gert samninga um mörg langtímaverkefni, bæði á íslandi og eriendis. Flugkerfi býður upp á spennandi vinnu við rauntímakerfi til flugstjómar t.d. ratsjárkerfi, fluggagnakerfi, GPS tengd kerfi, samskiptakerfi ofl. Starfssvið • Hugbúnaðargerð fyrir ýmis rauntímakerfi • Sérhæfð fluggagnakeifi • Hönnun samskiptabúnaðar við sérhæfð gagnaflutningsnet Gervihnattasambönd VHF gagnasambönd Ratsjárgagnakerfi • Uppbygging ýmissa sérhæfðra staðsetningakerfa • Þróun sérhæfðra samskiptakerfa (e. Embeded system development, based on distributed architecture) Menntunar- og hæfniskröfur • Verkfræði, tæknifræði- eða tölvufræðimenntun • Reynsla í Unix og/eða PC-Platform umhverfi nauðsynleg • A.m.k. tveggja ára starfsreynsla við hugbúnaðargerð æskileg, en ekki nauðsynleg • Reynsla í ANSI C og/eða C++ hönnun • Þekking á uppbyggingu nútíma tölvusamskipta Þekking á TCP/IP samskiptastöðlum • Góð enskukunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar veita Agla Sigr. Bjömsdóttir (agla@img.is) og Hilmar Garðar Hjattason (hilmar@img.is). Vinsamlegast sendið umsóknir á viðkomandi netföng eða til Mannafls fyrir 8. janúar n.k. merktar: „Flugkerfi - Þróunarvinna“ Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁÐGJÖF Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli GALLUP RÁÐGARÐUR Furugerði 5 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7100 www.mannafl.i8 • mannaflOmannafl.is Skipagötu 16 -600 Akureyri • Sími: 461 4440 matra MATVÆLARANNSÓKNIR KELDNAHOLTI Þróun á kjötafurðum Sérfræðingur óskast Matvælarannsóknir Keldnaholti, Matra, óska eftirað ráða sérfræðing í metnaðarfullt starf við þróun og rannsóknirá kjötafurðum. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tengist nýjum verkefnum, sem Matra hefurfengið til úrlausn- ar. Starfsmaðurinn mun vinna í nánu samstarfi við fyrirtæki, hagsmunaaðila og sérfræðinga Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Nýr starfsmaður getur haft starfsaðstöðu hvort sem er á Keldnaholti eða á Akureyri. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnu- bragða. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun á sviði matvælafræði, líffræði, búvísinda eða dýralækninga eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir Hannes Hafsteinsson, forstöðumaður Matra, í síma 570 7100. Netfang hannesh@iti.is . Hvatt ertil umsókna frá konum jafnt sem körlum. Umsóknir berist fyrir 15. janúar næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skuiu vera merktar Matra, b.t. Hannes Haf- steinsson, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Matvælarannsóknir Keldnaholti, Matra, ersam- starfsverkefni Iðntæknistofnunar og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. II JÉ RALA Iðntæknistofnun www.iti Matra er leiðandi á íslandi á sviði matvælatækni með áherslu á gæði matvæla, eðlis- og vinnslueiginleika matvæla, neytendur og hollustu. Matra sinnir rannsókna- og þróunarverkefnum og ráðgjafar og þjónustuverkefnum, auk þess sem Matra hýsir gagnagrunn um næringarefni. Matra er eðlilegur samstarfsaðili fyrirtækja í matvæl- aiðnaði sem hyggjast fara inn á nýjar brautir, hvort sem heldur er um að ræða vöruþróun, rannsóknir eða tækniyfirfærslu. Nýárskveðja Viðskiptavinum okkar, starfsmönnum og umsækjendum óskum við gleðilegs árs og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Skrifstofa Liðsauka opnar kf. 13:00 þann 2. janúar nk. Minnum á heimasíðu okkar www.iidsauki.is Helga Jónsdóttir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Margrét Björnsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Fólk og þekkíng Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavlk s(mi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Mikið 11 úrval af spennandi atvinnu- tilboðum! VINNUVEFURINN Á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.