Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.12.2000, Blaðsíða 54
'54 B SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUSPAIN (21. mars -19. apríl) Hrúturinn er hið leiðandi eldmerki stjömuhringsins. Hrúturinn er þrjóskur og hvatvís, í stöðugri leit að einhveijum nýjum ögrunum til að sigrast á. Nýjum hugmyndum, nýju fólki, nýjum verkefnum. En þetta árið er eins gott fyrir hrútinn að koma bremsunum í lag og fikra sig út úr þeirri pattstöðu að vera alltaf nemandinn, eða sá sem sækir stöð- ugt í nýja reynslu til þess að læra af. Það er kominn tími til þess að hann miöli því sem hann hefur lært af sinni margvíslegu reynslu. Árið verður einkar gott til allra framkvæmda vegna þess að mars mun auka orkuáhrif sólarinnar hjá hrútnum frá því í febrúar og fram í september. Og þar sem bogmaöurinn er einnig eldmerki hefur hrúturinn næga líkamlega og heilsufarslega orku til að tak- ast á hendur afgerandi breytingar á lífi sínu. Einkum mun mars gera hrútnum auövelt að takast á við valdamikla einstaklinga, ekki síst þegar plánetan færir sig yfir í steingeitina milli 9. sept- r ember og 28. október. Þá er heppilegasti tíminn fyrir hrútinn til þess að segja skilið við gömul hegðunarmynstur og íhaldssemi á hefðir og beina lífi sínu inn á þær brautir sem hann sjálfur óskar. Ástarmálin gætu orðið skrautleg hjá hrútnum árið 2001. Venus, pláneta ástar og nautna, verður viöloðandi hrútsmerkið frá því í byijun febrúar og fram í júní. Þar sem Venus verðurí 1. húsi, sem er hús sjálfsins og persónuleikans, mun fólk eiga mjög erfitt með að standast aðdráttarafl hrútsins. Reyni hann á einhvem hátt að bæla kynþokka sinn á þessum tíma, mun hann fara á mis við skemmtilega og merkilega reynslu, einkum á tímabilinu frá 17. marstil 20. apríl. Þeir hrútar sem standa í átökum vegna fjármála í byijun ársins ættu aö gæta sín sérstaklega vel á öllum samn- ingagerðum og ekki skrifa undir neitt fyrr en eftir 22. janúar og pama á hverju gengur, varast að missa stjóm á skapi sínu. Best væri fyrir hrútinn að gefa sér góðan tíma til að róa sig áður en hann undirritar samninga sem varða erföaskrár, skilnaöi og sameig- inlegar eignir þar til 15. febrúar. í júní ætti hann síöan að fara að huga að framtíðarfijárfestingum. (20. april - 20. maí) Nautiö er jarðbundið, staðfast, umhyggjusamt, hefur næmt auga fyrir fegurð og er lítiö fyrir ringulreið og rugling á einkalífi sínu. Tvö síðustu ár hafa verið nautinu erfið þar sem óvæntar breytingar hafa verið tíðar, til dæmis skilnaðir og ástvinamissir. Slíku linnir á árinu 2001 en þó ekki fyrr en í kringum 21. apríl, þegar Satúrnus færist úr nautsmerkinu, yfir í tvíburann. Því fýlgir fjárhagsleg end- urskipulagning sem ætti að létta lund nautsins og færa því frelsi til þess að takast á við frekari breytingar á atvinnu og einkalífi á já- kvæðari hátt en áður. Atvinnumálin verða varða í brennidepli árið 2001. Nautiö mun fljótlega finna fyrir því að það þarf að vinna af meiri hraöa, jafn- framt því að halda góðri einbeitingu. Það mun nokkrum sinnum á árinu standa frammi fyrir því að þurfa að verja stöðu sína og ætti að skrá hjá sér mikilvæg samskipti viö samstarfsmenn og um- fram allt, geyma allan tölvupóst. Helstu breytingamar hjá nautinu áriö 2001 tengjast þannig atvinnu. Þau verða kölluö til aukinnar ábyrgðarog þeim lagöarmeiri skyldur á herðaren áðurhefurverið. Þessi ábyrgð verður einkum í kringum starfsmannahald og það bíður Nautsins að leysa úr stórum og smáum vandamálum hvað það varðar. Ástarmálin hafa verið nautinu erfið síðasta árið þar sem Sat- úmus hefur veriö í nautsmerkinu og kæft alla neista sem kvikna. Nautið veróur áfram að sýna þolinmæöi í málefnum hjartans fram í júlí þegar Venus færir sig yfir í nautsmerkið og opnar fyrir mögu- leika á nánu ástarsambandi. Þá þarf nautið að vera vakandi fyrir því að láta ekki gömul sár eyöileggja nýja og eftirsóknarverða möguleika. Fram að þeim tíma ætti það að einbeita sér að því að græða þau sár og fjarlægja allar vamir sem hafa komið í veg fyrir að það njóti sín í rómantískum samböndum. Takist það ekki, er ástæöulaust að örvænta því frekari tækifæri munu bjóðast í ágúst og fyrri hluta nóvember. 1 aþril hefst nýtt tímabil í fjármálum nautsins. Þá er kominn tími til að hætta allri eyöslu ogtaka þáttf áhættufjárfestingum. Þessí stað ætti nautið að kynna sér raunhæfa langtíma fjárfestingar- möguleika sem tryggja betri og öruggari fjárhagslega afkomu um ókomin ár. Tvíburinn ereitthvertfjölhæfasta merki stjömuhringsins. Hann fel- ur í sér Ijós og skugga, vitsmuni og tilfinningagreind, framsækni ogíhaldssemi. Hann virkar oft mótsagnakenndur, einkum þar sem áhugamál- um hans eru lítil takmörk sett. Hann ræður vel við breytingar, nýtur sín á feröalögum, hefur ánægju af vitsmunalegum ögrunum, djúp- um samræðum, á auðvelt með að læra tungumál og þrífst vel í óvissuogringulreiö. Þetta eru eiginleikar sem munu nýtast tvíburanum sérlega vel árið 2001, þar sem árið einkennist af miklum samskiptum við fólk af ólíku tagi sem þarf að láta vinna saman. Tvíburinn verður þó að vera sér meðvitandi um þetta ástand því hann hefur ríka þörf fyrir einveru og mun eiga í stööugum innri átökum um það hvort hann eigi að fóma langþráðum einverustundum til þess að vinna með þeim ólíku hópum sem hann hefur valið sér að eiga samstarf við. Snemma á árinu rennur Plútó, pláneta tilfinningadýptar og end- umýjunar, saman við Kíríon, plánetu heilunar og visku í 7. húsi og hefur því afgerandi áhrif á öll mannleg samskipti tvíburans þetta árið. Hann öðlast áður óþekkta viöurkenningu frá umhverfi sínu í kjölfarið og verður mikið á feröinni þar sem hann verður eftirsóttur til þess að leiða ýmsa hópa og vinna að málamiðlunum. Áhrif Plútós og Kíríon munu þó ekki aðeins hafa áhrif á vináttu og félagslíf, heldur einnig á ástarmál tvíburans allt árið. Þeim fylgir aukin orka og útgeislun og tvíburann mun ekki skorta aödáendur og Vonbiöla. Hann ætti þó að hafa það í huga að hann þarf elsk- huga sem skilur og þolir þörf hans fyrir sjálfstæði og sveigjanleika en á móti veröur tvíburinn að skilja þörf hins aðilans fyrir öryggi og skuldbindingar. Um miðjan júlí færir Júpíter sig yfir í hús fjárhagslegs öryggi og veröur þar í um það bil ár. Það er mikilvægt að tvíburinn beini þeini orku sem hefur farið í tilfinningalega og heilsufarslega uppbygg- ingu á liönu ári að fjármálum sínum og vinni að uppbyggingu þeirra af sömu einurö. Fjárhagslegt öryggi mun færa honum það frelsi og sjálfstæði sem hann þarfnast. VOGIN SPORÐDREKINN BOGMAÐURINN (23. september - 22. október) Vogin er leiöandi loftmerki stjömuhringsins. Hún stjómast af Ven- us, plánetu ástar og náinna samskipta, laðar að sér fallegt og skapandi fólk - en á í stöðugum vandræðum með að finna jafn- vægi á milli tilfinninga sinna og vitsmuna. Þar sem vogarskálamar vagga oft eins og vegasalt togast hún í ólíkar áttir og virðist oft mótsagnkennd, veit ekki hvort hún er að koma eða fara og getur átt í miklu basli með að taka ákvaröanir. Þetta hefur einkum verið áberandi í stefnuleysi hennarí atvinnuálum undanfarin misseri en árið 2001 ætti að veröa töluverö breyting þar á. Starfsframi henn- ar og staða í samfélaginu ættu að taka afgerandi stökk á árinu og veita henni tækifæri fyrir sköpunarkraft sinn og listræna hæfi- leika. í kjölfarið róast hennar eirðarlausa sál og heimili hennar og íölskyldulíf verður kyrrara og vogin ánægðari með lífið en hún hef- ur verið undanfarin tvö ár. Ástarmálin verða í brennidepli hjá voginni þetta árið, einkum frá 3. febrúartil 7. júní þegar hún veróur meö Venus í hrúti. Kynni sem hún álítur aöeins til skamms tíma hafa tilhneigingu til að verað ástríðufull og valda ýmsum flækjum sem hún er ekki endilega tilbúin í, þarsem hún nýtur þess að hafa magnaö aðdráttarafl - og njóta meiri vinsælda en áður. En vogin ætti að vera heiðarleg og gera aðdáendum sínum og vonbiðlum Ijóst að þetta árið er hún að- eins að leika sér og njóta þess að vera til - að minnsta kosti fram- an af, því þegar líöur á árið stendur vogin frammi fyrir vali í ást- armálum; vali á milli þess að halda áfram að njóta spennandi skammtímasambanda eða snúa sér að sambandi sem felur í sér langtíma öryggi með félaga og umhyggjusömum vini. Fjármál vog- v arinnar breytast lítið á árinu. Sem fyrr hefur hún aöeins áhuga á peningum ef þeir gera henni kleift aö vinna að skapandi verk- efnum sem hún vill vinna að, eða til þess að feröast til framandi staða, eóa til að skapa sér fallegt umhverfi. Hún er ópraktískIfjár- málum og stjómast fremur af draumum en raunhæfúm áætlun- um. Hún ætti samt að reyna að fara vel með peninga fyrri hluta ársins þar sem henni mun bjóðast verkefni um miöjan júlí sem hún getur aðeins þegið, ef hún hefur fjárhagslegt svigrúm til að vinna það. (23. október - 21. nóventber) Sporðdrekanum er stjómað af plánetunum Mars og Plútó. Kraft sinn sækir hann í djúpt innsæi og þekkingu á tilfinningum og hefur því hæfni til að greina bæðu veikustu og sterkustu hliðar hverrar manneskju. Ár sporödrekans hefst með tunglmyrkva í krabba 9. janúar og á hann sér stað í níunda húsi, húsi feróalaga og andlegrar vakn- ingar. Þar með hefst eitt helsta þema ársins hjá sþorödrekanum; andlegar breytingar - sem verða mjög persónulegar og velta á því hvar hann er staddur í byrjun ársins. Sé hann algerlega sáttur við árangur sinn í fjölskyldunni og samfélaginu, veröur þetta ár ferða- laga til fjarlægra staða sem opna augu hans fyrir nýjum mögu- leikum. Sé hann hins vegar ósáttur við einkalíf sitt og sé að átta sig á því að lífiö er annaó og meira en veraldlegar eignir, mun hann leita ogfinna nýjar leiöirtil að öðlast hamingjuna. Ástarmálin verða ekki til vandræða hjá sporödrekanum árið 2001. Þegar satúmust færir sig úr krabbanum yfir í nautiö 21. apr- íl, finnur sporödrekinn fyrir áður óþekktum létti. Honum verður meira umhugað að tryggja fjárhagslegt öryggi sinna nánustu, til dæmis tengdaforeldra og ætti að nýta næstu vikurnar á eftir til að sjá til þess að allir pappírar og samningar sem varða fjölskylduna séu í lagi. Fyrstu vikuna í júní færist Venus yftr í nautið í sjöunda húsi og veröur þar i mánuð. Fyrir þá sporðdreka sem hafa verið í erfiöum samböndum, verður Venus eins og græöandi smyrsli. Þennan mánuð ættu sporödrekar sem ekki eru í ástarsambönd- um að fella allar sínar varnir og hleypa að nýjum aðdáendum og gefa nýjum samböndum tækifæri. Þetta er mánuöurinn sem sporðdrekinn hefur mikla útgeislun og aðdráttarafl og ætti að reyna að njóta þess. Eftir því sem sporðdrekinn veróur duglegri við að takast á við sínar andlegu breytingar, mun heilsufar hans batna. Hann veröur heilbrigðari ogjákvæðari en áður þótt hann haldi áfram að fá sínar sveiflur. Ef hann heldur rétt á sþilunum frá því í apríl, ætti hagur hans að vænkast verulega, einkum ef hann snýr sér að fjárfest- ingum í verkefnum sem koma hagsmunum samfélagsins til góða. Árið 2001 felst gæfa sporðdrekans nefnilega í því að vinna öðrum til heilla. (22. nóvember - 21. desember) Einkenni bogmannsins, örin sem snýr til himins, er táknræn fyrir ævilanga leit hans að sannleika og réttlæti. Kentárinn sem er að hálfu leyti dýr, að hálfu maður ertáknrænn fyrir tvíeðli bogmanns- ins; næmi dýrsins, fágun andans. Hamingjuna finnur hann aðeins þegarjafnvægi er á milli þarfa líkamans og væntinga hugans. Venjulega hefur bogmaðurinn yfirbragö sjálfsöryggis og orku og hann flíkar ekki tilfinningum sínum. En eitt er að flíka ekki tilfinn- ingum sínum og annaö að afneita þeim. Árið 2001 veröur „ár sjálfsins“hjá bogmanninum og hann getur ekki lengur litið framhjá erfiðri reynslu sem hann hefur orðið fyrir, eða afneitaö tilfinninga- legum sárum sem hann hefur hlotið. Fortíöin er smám saman að sliga hann og nú er kominn timi til að gera hana upp. Vegna þess hversu djúpa þörf bogmaöurinn hefur fyrir aö láta allt líta vel út á yfirboröinu, hefur hann tilhneigingu til þess að verða sinn versti óvinur, missir þá sjónar á markmiöum sínum, hvort heldur er í vinnu eða einkalífi. En þetta árið veröur bogmaðurinn knúinn til þess að horfast í augu við og breyta hegöunarmynstri sem þjónar ekki því markmiöi hans að verða hamingjusamur og njóta velgengni. Ferlið hefst af fullum krafti 8. febrúar þegar fullt tunglið færist inn í mars í bog- manni þar sem það veröur í sjö mánuði. Kraftur þeirrar plánetu færir bogmanninum líkamlega og andlega orku til þess að kafa dýpr í sjálfan sig en áöur. Bogmaðurinn á í stöðugri togstreitu á milli þarfarinnarfyrirrómantíkogþarfarinnarfyrirfrelsi. Hanngetur illa lifað án líkamlegra nautna en eftir mitt árió 2001 ætti hann að reyna að átta sig á því að hann getur ekki bæði byggt upp fullnægj- andi samband og gert tilkall til fullkomins frelsis. Hann veröur að velja ogí því vali ætti hann ekki aðeins að hafa sjálfan sigí huga, heldur taka þarfir mótaðilans með í reikninginn. Bogmaðurinn á aldrei í erfiðleikum með að afla peninga, en hann á hins vegar í mesta basli með að halda í þá. Árið 2001 verður hann hins vegar að temja sér nýjar reglur og strangari í fjármálum og lifa sparlega ef ekki á að fara illa. Hann veröur í eitt skipti fyrir öll að læra að peningar eru ekki bara pappíreða málmur, heldur verðmæti þess tíma sem hann eyðirí að afla þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.