Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 44

Skírnir - 01.01.1843, Page 44
rcíst [>ar ránsmaunaflokk, og eúldi landsbiggöina; sendi [>á Espartero þangað hershöffcingja [iann, er Zurbano, lieítir og skjildi hann stökkva þessum óaldarllokkji, og um leíð reina til að hamla nokkuð tollsvikum þeím, er við gjengust í Catalonia. Sú landsálfa liggur norður við landamæri Frakklands, og iluttu menn þar ógrinni varnaðar á laun inn í landið, og var það ríkjistekjunum til ekkji lítils tjóns. Zurbano tókst vel förin, stökkti hann ránsmannaflokkinum, og tálinaði so mjög leínileg- um vöruflutningji til landsins, að ríkjistekjurnar ugsu ekkji all-li'tið við það; enn, til að koma því til leíðar, beítti hann so mikjilli harðúð oggriimnd, að ekkji er ólíklegt,- að uppreístin hafi að nokkrit leíti orsakast af afcgjörðum hans. þó var aðalor- sökin sú, að Espartero var um þær mundir að gjöra verzlunarsamning við Breta, og töldu þeír sem frumkvöðlar voru upprei'stariuuar möunum trú um, að sá samningur tniuidi verða þeím í Ca- talonia til hins inesta tjóns, þar sem þeír lifa að iniklu leíti af liandiðnum sínuin; sögðu þeír að stjórnin munili gjöra Bretum so góð kjör í samn- itignum, að handiðnavara þeírra miindi verða útgjengilegri áSpánienn handiðnavara lanðsinanna sjálfra. Uppreístin í Barcelona þróaðist so mjög á fám dögurn, að upprcistarmennirnir gátu hand- tekjið þrjá herllokka, sem voru í bænum og vildu ekkji ganga í lið með þeím. Urfcu þeír alls ráð- andi í bænum, og hvöttu alla Catalonia-biggja til uppreístar mefc sjer, og urðu til þess nokkrar smáborgjir þar í grennd. Jarlinn í Catalonia, van Halen, safnaði í flíti liði afc sjer, og fór til

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.