Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 4
8
í því, a¥> fylgja fram enu sanna og rétta, og því sem
mannkyninu má verba til fullkomnunar. þetta er
aflib sem gjörir England ósigranda — þetta sama
afl, sem studdi Gyöínga ígegnum allar ofsóknir heiö-
íngjanna, ámeÖan þeir sinntu hinu sanna og rétta;
þetta sama afl, sem lét kristnina blómgast og út-
breiöast, þrátt fyrir ofsóknir alls heimsins gegn fáum
og umkomulausum mönnum; þetta sama afl, sem
útbreiddi siöabót Lúthers og Zwingli, þrátt fyrir ofur-
vald Páfadómsins og allra haröstjórnenda Noröurálf-
unnar, sem honum voru há&ir, og þrátt fyrir þaö,
þó þeim tækist aÖ brenna á báli þá Johann Húss
og Hjeronýmus frá Prag, sem boöuöu fyrstir hina
sömu kenníngu og gjöröu bera páfavilluna og heimsku
þá, sem í henni var fólgin og spillíngu fyrir mann-
kyniö: því heimska og haröstjórn getur aö vísu haft
yfirboröiÖ um stundarsakir, og bælt niöur um tíma
þaö sem rétt er og satt, en — svo er guölegri al-
heimsstjórn fyrir aö þakka, aö aldrei veröur því út-
rýmt meö öllu, né bælt svo þaö vinni ekki sigur
aö lokum. — þetta er einkum þaö afliö, sem gjörir
aö England ræöur mestu í öllum aÖalmálum, bæöi
Noröurálfunnar, þar sem stjórn þess finnst á nokkru
standa aö hún skerist í leikinn, og svo í öörum
heimsálfum , ásamt Randaríkjunum í Vesturheimi;
því stjórn beggja hnígur öll aö því, aÖ efla skyn-
samlegt frelsi og framfarir bæöi landsbúa sinna og
annara þjóöa, þar sem þeir koma sér viö, en ríki
beggja eflast og útbreiöast meir og meir í ymsum
heimsálfum; og einsog dæmi Englands sýnir, aÖ sú
konúngsstjórn, sem er mjög svo takmörkuö fyrir af-