Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 91
95
selja i'relsi og sóma fósturjarfearinnar fyrir hagsmuni
sjálfra sín, og ná&uglegt tillit höfóíngjans, — þegar
búib var ab fela hermönnunum ab vaka yfir, ab
eingi órói ætti sór stab vfó kosníngarnar, og ab
þeir skyldi greiba atkvæbi á undan öllum, en þar
meb var alþýbunni ógnab ab nokkru, ef hún á eptir
greiddi atkvæ&i gagnstætt þeim, en hinsvegar búi&
ab gánga svo frá, at þeir áttu fyrir miklu aí) gáng-
ast, ef þeir greiddi atkvæbi me&, — og umfram alt,
]>egar búib var aö taka algjört fyrir kverkar á prent-
frelsinu, og þannig fyrir þa& girt á allan veg, aö
álit og vilji þjóbarinnar yrí)i vegleiddur ebur mætti
koma í ljós tálmunarlaust, og me& röksemdum, —
þá var þegar aubrábib ab fara mundi eins og fór,
ab Lobvík Napóleon hlyti afar grúa atkvæba, en
þau urbu alls rúmar 7,439,000.
Sjálf hin nýja stjórnarskrá var ekki auglýst
fyrri enn 14da janúar 1852; til þess tíma frá 2rum
desember stjórnabi Lobvík Napóleon öllu sem al-
veldis-einrábur, hólt áfram ab aptra öllu prentfrelsi
og fundafrelsi, og ab ofsækja og úrskurba útlæga,
án dóms og laga, fjölda þeirra manna, sem grun-
abir voru um, ab þeir væri öndverbir stjórninni, og
er þab haft fyrir víst, ab hin opinberu stjórnarblöb
hafi naumast látib uppskáan helmíng þeirra manna
sem á þenna veg var vísab úr landi; enn ab tiltölu
urbu helzt fyrir því vísindamenn. Um árslokin voru
margir handibnamenn í Parísarborg stabrábnir í, ab
fara sjálfkrafa úr landi, afþví þeir hugbust ekki
óhultir fyrir ofsóknum stjórnarinnar.
þó ab stjórnarskráin kæmi ekki í Ijós fyrri enn
é þetta, og eigi því ekki beinlínis vib ab geta abal-