Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 120
124
inn frumvarp um, bæ?>i samband Slésvíkur vib Dan-
mörku og Holstein, og svo hinna annara ríkishluta
innbyrbis, og hvernig haga skyldi stjórn enna sam-
eginlegu mála í gjörvöllu konúngsveldinu. Umræður
og gjör&ir fundarins fóru aldrei fram í heyranda hljóbi,
og aldrei hafa þær verife auglýstar á prenti; en þab
vita menn, aö fundarmennirnir úr Holstein mæltu
brátt í móti aí> sínu leyti, aö gánga aö uppástúngun-
um í stjórnarfrumvarpinu, og aÖ meiri hlutinn fund-
armanna — úr Danmörku og Slésvík — stúngu upp
á nokkrum, en þó ekki verulegum, breytíngum viö
þær; og höföu fundarmenn á þenna veg leidt til
lykta störf sín seint í júlí. En ymsar orsakir munu
hafa valdiö því, aö stjórnin gat ekki, þegar búiÖ var,
látiö veröa framgengt hvorki uppástúngum meira
hluta fundarmanna né frumvarpi sjálfrar sín; fyrst
þaö, aÖ nokkrir fundarmenn mæltu fastlega í móti;
en úr því fundurinn var ekki þjóökjörinn, heldur
aö eins kvaddir til hans menn af stjórninni, ]>á lagöi
þaö sig þegar sjálft, aö þeir yröi nærfelt allir aö
geta oröiö ásáttir um aÖ fallast á uppástúngur stjórn-
arinnar eöa breytíngar sínar, ef þær ætti aö geta
haft nokkurt bindanda aíl, en þaö gæti ekki oröiö,
ef allir þeir, úr einum hinum aökvæöameiri lands-
hlutanum, sem þó einmitt stjórnin haföi sjálf kvadt
til fundarins, mælti í móti þeim í einu hljóÖi; ef
þessu væri ekki svona variö, þá heföi stjórnin aldrel
átt né þurft aö kveöja til fundarins, og leggja fyrir
hann uppástúngurnar. I annan staö er þaö auö-
ráöiö, einkum af þvi sem síöan hefir gjörzt, aö vold-
ugu stjórnendunum fyrir austan og sunnan, og svo
þínginu í FrakkafurÖu, mun aldrei hafa geöjazt aö