Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 166
Í70
ráb, og van Dockum sjóforíngi) hefbi bebizt lausnar,
þegar þessir rábgjafar tóku vib og fóru fram á þetta
nýja fyrirkomulag; en flestir voru berorbastir gegn
Hansen herforíngja og sögbu hann hartnær ófæran
til rábgjafa meb takmarkabri stjórn.
En einkum lutu fyrirspurnir þíngmanna ab
þvi, hvenær og hvernig stjórnin hugsabi sér ab
láta þessu fyrirkomulagi verba framgengt. þab
fannst brátt á, ab þíngmenn ugbu , ab grundvallar-
laganna mundi ekki, ef til vildi, verba gætt í því
efni, enda var þab og ekki nefnt í auglýsingunni,
ab þessu skyldi verba framgengt á þann veg, sem
stjórnarskráin leggur fyrir; Krieger prófessor, en
einkum Monrab biskup, héldu um þetta ágætar
ræbur. Rábgjafarnir svörubu, ab þab væri sjálfsagt
ab ekki yrbi þetta formab á annan veg, en einsog
Grundvallarlögin legbi fyrir; en hitt gæti þeir ekki
sagt, hvenær því yrbi framgengt. Seinna urbu
nokkrir þíngmenn til ab stínga uppá ab semjaávarp
og senda konúngi; en í ávarpsfrumvarpinu, sem
gjört var ab umtalsefni, var lýst yfir vantrausti á
þessum rábgjöfum. Um þetta urbu margar og
miklar umræbur, og veitti stjórninni ertitt ab verja
sig og gjörbir sínar fyrir þíngmönnum, einkum þab,
því þeir ekki vildi fresta þessum þíngum um 2
ebur 3 mánubi, og leggja svo fyrir þau frumvötp
um stjórnar- fyrirkomulag allra ríkishlutanna; og
mátti Ijóslega skilja þab á ágætri ræbu, er Barden-
fleth tlutti um þetta efni og svo Tillisch, ab þarum
hefbi þá hvab mest greint á, þegar þeir lögbu nibur
völdin, vib hina nýju rábgjafa, og ab þeir Barden-
fleth munu einkum hafa viljab láta leggja fyrir þessi