Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 94
98
verulegustu atriBum þjóbfrelsisins á Frakklandi, sem
gjörb voru ab lögum 1789.
þab ræbur ab líkindum, ab stjórnendur og
þjóbir annara landa tóku fregninni um stjórnarbreyt-
ínguna á Frakklandi, 2. desember, og um abtektir
Lobvíks Napóleons, hver meí) sínu móti. þab er
mælt, aö Nikulás llússakeisari hafi orbib næsta glabur
vib þessa frétt og ritab Napóleon þakkar-bréf fyrir
tiltækib; en hitt er meb öllu ósannab, sem gaus upp
í þýzkum blöbum fyrir jólin, aö hann hafi sent
Lobvík Napóleon, fvrir fram, 17 millíónir Fránka til
þess aö múta meb herlibinu til fylgis sér. Dag-
blöÖin í Austurríki og Prússalandi, og svo víbast í
þýzkalandi, lofubu og mjög a&tektir þessar, og sogöu,
ab fyrir þab væri bæbi Frakkland og gjörvöll Evrópa
þrifin og algjört frelsub úr klóm ofurfrelsis — og
óstjórnar, og mætti gjörvalt mannkynib kunna LoÖvík
Napóleon miklar þakkir fyrir. En dagblöÖin bæbi í
Bandaríkjunum, Belgíu og öbrum smærri ríkjum,
þar sem er frjálsleg stjórnarskipun, en einkum á
Englandi, fóru um þessa stjórnarbiltíngu öldúngis
gagnstæbum orbum, fegrubu í eingu abtektir Na-
póleons og eiÖarof vib þjóö sína, og töldu víst, af
því sem á undan er gengiö á Frakklandi á hinum
næstlibnu 60 árum, ab ekki mætti þetta athæfi lengi
haldast uppi.
|) ý z k a 1 a n d.
Af þýzkalandi er ekkert merkilegt til frásagna
árib sem leiö, hvorki yfir höfub né af hinum ein-
stöku smærri ríkjum. Öllum abalmálum fór þar