Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 125
129
fram, um nýjan skatt af tekjum og atvinnu-ar&i, meb
nokkub frábrugbinni tilhögun vií) þab, sem hefir
átt sér stab á Englandi. Einnig voru lögf) fyrir þíng-
in, eins og vant var, áætlun um tekjur og útgjöld
ríkisins frá apríl 1852 til apríls 1853, og sást af
henni, ab á inngjöldin vildi skorta alltabfimm mil-
líónum ríkisdala, til þess ab þau nægbi bæbi til út-
gjaldanna og til þess brá&abyrgbar-fjár, sem þörf þykir
ab hafa jafnan á reibum höndum, hvers sem viÖ
kynni ab þurfa. þegar stób á umræbunum um áætl-
unina í þjóbþínginu, urbu nokkrir þíngmenn, og
mebal þeirra Balthazar Christensen, málallutníngs-
mabur, til þess ab stínga uppá því, ab lagt yrbi
nibur forstjórnar- (Directeur-) embættib stjórnar-
deildarinnar fyrir hinum íslenzku málum, og var fall-
izt á þaö vib fyrstu umræðu, þó nokkrír ágætir
menn mælti í móti því, og mebal þeirra Krieger
prófessor; en hann sagbi mebal annars á þá leiö:
uab varla yrfei Islendíngum valib óheppilegra svar
uppá uppástúngur þjóBfundarins, og þab, hversu hon-
um var slitib, en ef enibætti þetta nú yrBi Iagt
nibur”. En vif) abra umræbu var uppástúngu þess-
ari hrundib.
Samkvæmt úrskurbi konúngs 23ja sept. 1848
og bofunarbréfi 15. mai 1850, kom þjóbfundur sá
saman í Reykjavík á Islandi í júlí mánubi, sem leggja
átti fyrir frumvarp um fyrirkomulag stjórnarinnar á
Islandi framvegis og um samband þess vib ríkib.
Frumvarp þess efnis var og lagt fyrir þjóbfundinn;
eu nefndin, sem kosin var í málib, gat ekki fallizt
á þab, og bar upp abrar uppástúngur, en þegar fara
9