Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 89
93
mönnunum; en bæ&i var þab, a?) þessi uppreisn
var hvorgi nærri almenn, og svo var hermanna-
grúinn svo afar mikill í borginni, ab sögn meira enn
350,000 mans, að ekki var aufeiB a& vinna bilbug
á slíku ofurefli, enda var og uppreisnin sefub ab
öllu í staönum, ab kvöldi hins 5ta desembers, og
höfbu ekki látizt nema rúmt 500 manns alls af
stabarbúum, en miklu færri af hermönnum. I hér-
ubunum útum landib bryddi og á nokkrum en ekki
eindregnum uppreisnum, nema í tveimur hinum
sybstu: Var og Nebri-Ölpuin, en hermenn-
irnir bældu þab brátt nibur; enda voru og um þá
dagana teknir fastir og settir í fángelsi ótal menn,
sem grunabir voru um undirróbur og flokkadrætti
gegn stjórninni; voru nokkrir þeirra dæmdir, cn
þó miklu fleiri hraktir án dóms og laga í útlegb
til dlsirs ebur Cayenne. Flestum þíngmönnum,
þeim er vér nafngreindum, var og vísab úr landi,
en mjög fáum var markabur útlegbarstabur, heldur
máttu þeir fara til hverra landa sem þeir viidu.
Oll’þau dagblöb, er höfbu haldib taum þjóbþíngsins
og frelsisins, voru nú og strengilega bönnub, og eins
ab flytja ensk blöb inní Iandib, en þau fegrubu ekki
abtektir Lobvíks Napóleons; svo voru og öll dag-
blöbin, þau er prenta mátti, lögb undir strengilegt
ransak stjórnarinnar. Ymsar abrar ályktanir gengu
út frá stjórninni um þessa daga: um ab bæta kjör
herlibsins, þegar þab bældi uppreisnir innanlands,
og um ab stofna sjób til eptirlauna handa upp-
gjafa hermönnum; um kosníngar-abferbina, en þab
var einkennilegt vib hana, ab alt herlibib skyldi
greiba fyrst atkvæbi, og ab allir skvldi greiba þau