Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 43
47
skipum meMram vesturströndum Afríku, þar sein
innlendir höfbíngjar gengust helzt fyrir mansalinu
og burtflutníngi þrælanna; hefir hvortveggja þessi
útbúna&ur a& vísu kostab stjórnina afarmikib fé; en
í sta& þess, a& um næst undanfarin ár hafa gengif)
meir en 17,000 Blökkumanna mansali til Brasilíu
og landanna þar í grend, þá fluttust í ár þángab
a&eins tæpar 3 þúsundir, og er nú vonanda, ab
verzlan þessi leggist ni&ur meb öllu; því svo tókst
enum ensku sjóforíngjum, er vér gátum a& lægi
vib Afriku vestanver&a, heppilega um árslokin, ab
þegar landshöfibíngjar létu rá&ast bæfii á herbúbir
þeirra á landi og svo skipin, þá unnu þeir mikinn
sigur og fengu feldan landshöf&íngja þann, sem helzt
hefir gengizt fyrir mansalinu, þó þeir sjálfir og
mistu marga menn og eitt skip þeirra, sem Iagibist
of nærri skotvirkjunum á landi, laska&ist mjög svo.
Allir mega sjá, aib ekki hafa þeir vib allan þenna út-
btinab og tilkostnab einúngis til aib auka lönd sín og
veldi, heldur og einnig til a& efla almen mannfrelsi
og afmá mansal þetta, sem hefir svo lengi vib-
gengizt, kristnum mönnum til svívir&íngar. —
Heima fyrir, í hinu Brezka ríki, hefir og alt
gengi& af óeyr&alaust, a& kalla má, á hinu li&na
ári, og hefir enn í ár þókt mega sjá áþreifanlegan
vott þess, hversu hagur almúgaus alment og stór-
kostlega hefir rétzt vi&, fyrir verzlunarfrelsi& og
allar þær breytíngar sem því fylgdi og Hróbjartur
Peel innleiddi; eptir manntalslistunum og ö&rum
opinberum skýrslum ver&a nú miklu fleiri giptíngar
árlega me&al almúgans; en tala snau&ra manna,
sem þyggja styrk, mínkar ó&um. þetta á sér