Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 81
85
ab ofurfrelsismennirnir heffei í liyggju upphlaup
nokkurt; ætla menn, ab eingi fótur hafi verib fyrir
því, heldur ab stjórnin hafi komib þessu á lopt, til
þess, í skjóli þess tilefnis, a& mega ab draga a&
sér meginhluta alls herlifesins, og inn í borgina.
Um kvöldib voru menn allt um þaf) grunlausir
um hvab til stób, og lög&ust andvaralausir til svefns;
en um nóttina ó&u hermenn inn á hina helztu menn,
bæ&i af meira hlutanum og svo a&ra þíngmenn, þar
sem þeir hvíldust, og höf&u þá me& sér í var&-
hald; me&al þeirra voru Bedeau, Cavaignac, Chan-
garnier, Charras, Lamoriciere og Lejio, allir hinir
frægustu hershöf&íngjar; þara&auki Baze, Greppo,
Miot, Nadaud, Thiers, Valentin o. íl.; en sumir
voru aptur ekki settir í var&hald fvrri en korni&
var fram á dag. Um dægramótin annan dag de-
sembers*) umkríngdi óvígur her samkomuhöll
jijó&þíngsins, svo llestir júngmenn voru hraktirþa&an
þegar þeir leitu&u á a& komast inn, en þeir sem
inn voru komnir voru teknir höndum. þá voru og
fest upp hvívetrfa á strætamótum þessi tvö bo&-
unarbréf frá ríkisforsetanum, dagsett 2. desemb. 1851.
1.
UI nafni ennar frakknesku þjó&ar. For-
seti lý&stjórnarríkisins ályktar: 1. þjófeþínginu skal
j þienna sama inánaSardag 1801 var Napóleon keisari
krýndur; satna daginn 1806 vann hann einhvern hinn
lángfrægasta sigur sinn hjá Austerliz, yfir Rússum
og Austurríkismönnum. Ætla menn því að Loívík
Napóleon hafi valið þenna merkis- og heilladag í æfi
keisarans til að koina fram stórræði þessu.