Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 130
134
þessa, og hefir mörgum þókt af því rísa bæ&i mis-
skilníngur, sundurgreiníngur og tortryggni milli lög-
gjafarvaldsins og stjórnarinnar. þetta mál olli hin-
um mestu og merkilegustu umræbum, því bæbi
nefndin, sem kosin var í þab, og margir aftrir merk-
ismenn studdu uppástúngu stjórnarinnar, en J)ó urbu
þeir tleiri er mæltu í móti henni. Um sí&ir var meb
76 atkvæbum gegn 29 samþykt svo hljóbanda breyt-
íngaratkvæfei vib konúngsfrumvarpib: l(Veita má ráb-
herrum í ríkisrá&inu abgáng til þess aö eiga þátt í
umræöum stórþíngsins, en ekki mega þeir atkvæöi
greiöa. En sérhvert stórþíng skal ákveÖa, aö hve
miklu leyti ráöherrarnir skuli eiga þenna aÖgáng”.
Ameöan á stórþínginu stóö gjörÖi all-mikill fjöldi
handallamanna samtök meib sér, og hét sá Thrane
er fyrir því gekkst, en Abildgaard sá, er hélt úti
blaöi um þau efni, sem samtökin voru um. þeir
áttu meö sér marga fundi, en menn nefndu þá fundi
í skopi ttsmáþíng”; var þaöan samin bænarskrá
til stórþíngsins meö gífurlegum oröum, og hótaö
almennri uppreisn, ef ekki fengizt þaö gjört aÖ lög-
um, sem þar var fariö fram á, en þaö var: al-
mennur og óbundinn kosníngarréttur (— í Noregi
eru tvöfaldar kosníngar —), meiri og betri mynt,
léttir á álögum o. II. Fór nefnd manna meö bænar-
skrá þessa fyrir stórþíngiö og var stórorö mjög; en
þegar félagsmenn fóru skömmu þar eptir aö sýna
af sé æsíngar og óeyröir, þá voru þeir Thrane og
Abildgaard teknir fastir, og 4 aÖrir, þeir er þóktu
hafa æst hvaö mest til þessara fyrirtækja.
Ymsum álögum, þeim er þúngt láu á altnenn-
íngi, var af létt á Jiessu stórþíngi, og þarámeöal