Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 116
120
Frakka burt þaöan ; en þess er á&ur getife, afe stjórnin
í Austurríki færbist undan ab styrkja ab þessu.
En þó ástanriib í páfaríkinu megi þykja svo
illt, ab varla megi verra vera, þá var þab samt
eingu betra í Neapel og Siki/ey, undir stjórn Fer-
dinands annars. Hann er, einsog (lestum mun
kunnugt, af hinum fornu konúngsættum á Spáni
og í Austurríki, enda reynist hann eingi ættar-
laukur. Gludstone, nafnkendur enskur mabur, dvaldi
um tvo mánubi í sumar er leib í Neapel, og kynnti
sér nákvæmlega allt framferbi stjórnarinnar, meb
því ab vera vib staddur sjálfur allar ransóknir og
dómaraverk, og koma í dýflissurnar, sem mótstöbu-
menn stjórnarinnar voru hneptir í. Hann hefir
samib um þetta ritlíng einn, og sent Aberdeen lá-
varbi á Englandi. I ritlíngnum segir, ab eptir
skýrslum þeim, sem hafi geingib manna í milli í
Neapels löndum, þá hafi 30,000 frelsismanna verib
varpab í dýblissu 1849 og 1850; en Gladstone
segir, ab ekki muni þab hafa verib meir enn
20,000, en þeir séu og íles,tir enn, í júlí 1851, í
myrkvastofum; fiestir af þeim hafi ekkert haft
annab til~Saka, enn ab þeir hafi verib grunabir
um ab vilja halda uppi stjórnarskránni, sem kon-
úngur var sjálfur eibbundinn ab halda, og mebal
þeirra væri 76 þíngmenn, sem þab eina varb fundib
ab sök, ab þeir hefbi talab á þínginu móti þeim
frumvörpum stjórnarinnar, sem voru gagnstæb stjórn-
arskránni; þar var og rábgjafi einn, Poerio ab
nafni, hinn ágætasti mabur og mesti föburlands-
vinur; — allir þessir voru fjötrabir hlekkjum, sem
vogu frá tveim fjórbúngum og allt ab hálfvætt, voru