Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 214
218
47. AS öðru leyti er hvortveggja deild jafnsjálfráð i
öllu því, sem eflir aðaltilgáng lélagsins; er þar þess eins
að gsta, að hvor deild skýri annari frá hið hraðasta, hvað
úrskurðað og gjört sé, og gætt sé þess, að báðar deildirnar
verði vel samtaka i að framkvæma tilgáng félagsins.
48. Hvor félagsdeild dæmir um þau rit, sem henni
eru send, og kýs eldri rit til prentunar, ef hún vill; þau
rit, sem önnur deildin hefir tekið til prentunar, má hún ekki
gjöra ræk né breyta, nema höfundur æski bréllega úrskurðar
hennar eða lagfæríngar.
49. Hvor félagsdeild lætur prenta rit þau, sem hún
kýs, þar sem bczt þykir henta; þó skal heldur prenta og
binda bækur félagsins á Islandi en í Danmörku, ef því
verður við komið félaginu að skaðlausu.
50. Hvor félagsdeild hefir reikníng sérílagi, og fer með
penínga þá, sem henni berast í hendur, sem lög þessi fyrir
segja og bezt þykir hcnta.
51. Embættismenn eiga jafnan rétt hvorir i sinni deild.
52. Hvcr scm er félagi annarar deildarinnar, er og
félagi hinnar, þegar hann er þar viðstaddur; en sæki em-
bættismaður annarar deildarinnar hina deildina heim, gángi
binn íslenzki á undan í virðíngu, cn sá er fyrir situr gegni
störfum sínum sem áður.
53. Nú viljum vér breyta lögum þessum eða taka
upp nýjar lagagreinir, og skal bera upp skriflegt og skýrt
frumvarp um það, og senda það forsela 14 dögum áður
ársfundur sé haldinn, svo forseti megi láta frumvarpið fara
meðal félagsmanna til ylirsýndar og athugunar; fallist deild
sú á frumvarpið, er það er borið upp við, skal leita sam-
þykkis hinnar deildarinnar, og er þá gilt þegar tveir þriðj-
úngar allra félagsmanna beggja deildanna samtals, þcirra
sem atkvæði gcfa, hafa samþykkt það á lögmætum fundunt
beggja deilda; annars er því frumvarpi hrundið.
54. fiegar skrá þessi er lögtekin í báðum félagsdeild-
um, skal prenta hana á kostnað félagsins, og þaraðauki
danska útleggíngu sér í lagi.
Auglýsíng.
f)eir af felagsmönnum, sem gjalda tillög sín á rfett-
um tíma, en fá ekki bækur sendar beinlínis frá
félaginu, bibjum vér ab gjöri svo vel aö skýra frá