Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 55
59
ásamt, ab Lobvík skyldi gjörast höfóíngi ættarinn-
ar, og eiga fyrstur rfett á ab gjöra eptirkal! til
stjórnar yfir Frakklandi. Hann gaf þá út rit nokkur
um löglegan rétt ættar sinnar til ríkis-yfirrába þar í
landi, og leitabist hann vib ab sanna í því mebfram,
ab meb svo feldu gæti stjórnin á Frakklandi orbib
vinsæl, þjóbleg og heillarík; og vöktu rit þessi ekki
all-litla eptirtekt á Frakklandi. Stjórn Lobvíks
Filips var þá þegar orbin mibur vinsæl enn menn
höfbu búizt vib meb fyrsta. Margir hinir ýngri,
bæbi vísindamenn og hermenn, gjörbust kunnugir og
handgengnir Lobvík Napóleon, og hbtu honum fylgi.
Hann rébi þá af, ab vekja til almennrar uppreisnar
áFrakklandi, og kom til Strasborgar í octóber 1836,
og ávannst honum þar fylgi herflokks eins, fyrst í
stab; en brátt létu nokkrir yíirmenn, sem vildu
reynast trúir konúnginum, þab berast út mebal undir-
manna sinna, ab sá, sem nú segbist vera bróbur-
sonur Napóleons keisara, væri þab ekki, heldur
óvíflnn svikari einn, sem vildi blekkja menn; þessu
var trúab, og Lobvík vannst ekki ab fá fleiri til
fylgis sér, og gafst upp vib svo búib, og á vald
konúngsmanna, en þeir settu hann í díflissu. Lob-
vík Filip var aldrei blóbhundur neinn, né smásmug-
lega hefndargjarn, og þókti honum lítill slægur í
og vesalmannlegt, ab láta fyrirkoma Lobvík Napó-
leon; hins vegar þókti honum ísjárvert, ab draga
hann fyrir ransókn og dóm jafníngjanna (Pa*VsJ,
en þab vildi þó Lobvík Napóleon fyri hvern mun
ab yrbi. Konúngur rébi því af, ab láta flytja hann
til Norburameríku; en þegar Lobvík Napóleon var
auglýst þab, þá mælti hann í móti þessu í kröpt-