Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 7
11
þjófcar í heimi; þar hafa og aldrei verift neinir þeir
flokkar, er hafi haldib fram konúngsstjórn , né átt
trygb ab rekja vib neina útskúfaba ætt landshöíb-
íngja. Bandaríkjamenn eru líka á allan annan
veg lundu farnir en Frakkar; þeir eru afkomendur
Englendínga, og einsog þeir: gætnir, fasllyndir og
stabgóbir, og fvlgja fast og stöbugt fram fyrirætlunum
sínum ; þeir íhuga og undirbúa, betur enn Frakkar, allt
sem þeir ætla sér ab ávinna, og una því betur og
eira vib þab sem áunnib er, enn þeir. þessvegna
dugir hvorki ab álykta svo, ab í sérhverju öbru landi,
en Frakklandi, megi þjóbstjórn ná eins brábum og
blómlegum vibgángi, ef rétt væri stofnub, eins og
í Bandaríkjunum, né heldur á hinn veginn, ab þjób-
stjórn geti hvergi þrifizt fremur en raun er á orbin
íFrakklandi; hvorutveggju ályktunin mun jafn-fjar-
stæb réttum vegi; en hitt mun æ reynast sannara,
hvort sem er ab ræba um lýb-stjórn ebur frjálslega
konúngsstjórn meb líkum takmörkunum og t. a. m.
á Englandi, — því hvorutveggja sú stjórnar tilhög-
un veitir þegnunum skynsamlegt frelsi og eflir
sannar framfarir þeirra og hagsæld — þá eigi slík
frjálsleg stjórnarskipun þeim mun lengra í land
meb at festa öflugar rætur og bera heillaríka ávexti,
og þegnarnir þeim mun lengra í land ab hafa
sannar mætur á og sinna slíkri stjórnarskipun, scm
þeir hafa lengur ab undanförnu verib undirlægjur
harbstjórnar. Og enn þótt nú virbist lokib vera
meb öllu í Norburálfunni ágreiníngnum um þab,
hvort einvaldsstjórn ebur þjóbleg stjórn skuli hafa
yfirborbib, og þó nú þyki aubsætt, ab einvaldarnir
rábi þar einir öllu og verbi aldrei héban af yfir-