Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 22
26
menn hafa fyrir tekjum sínum, tiikostnabi og á-
hættu; ab þafe er afe mestu lagt á vald gjaldþegna
sjálfra, afe skýra frá upphæfe inngjaldanna og tekjanna
og tilkostnafei vife þær— (líkt og á Isiandi afe bændur
telja fram sjálfir ffenafe sinn), og verfea menn því
afe eiga þafe undir ráfevendni þeirra og drengskap
afe rfett sé sagt til, en þessi tilhögun þykir freista
manna um of til undandráttar og pretta vife ríkis-
sjófeinn, — og afe mikil fyrirhöfn og kostnafeur, og
margbrotin afeferfe fylgir eptirliti framtölunnar og
sjálfri skaítheimtunni. þetta allt sá Peel afe vísu
fyrir af stjórnvizku sinni, og því ætlafeist hann
aldrei til afe skattur þessi hóldist stöfeugt, heldur afe
eins til bráfeabyrgfea, og þángafe til stjórnin gæti
fundife annafe ráfe til þess afe bæta úr ímissi þeim,
sem ríkissjófeurinn varfe fyrir þegar tollgjöldin voru
linufe. því var í upphafi afe eins stúngife uppá hon-
um um 3ja ára tíma. Sífear samþykti þíngife, afe
bæn stjórnarinnar, afe hann héldist enn um 3 ára
bil, og var sá frestur nú á enda, og því ætlufeust
menn til afe stjórnin fyndi nú annafe ráfe, en vildi ekki
halda leingur þessum hinum óvinsæla skatti, og
urfeu því margir, einkum af tollverndarmönnum, hönd-
um uppi til afe áfella stjórnina, þegar fjárhirzlu-
ráfegjafinn hfelt honum fram nú á ný. Afgánginum
af inngjöldunum eptir áætluninni, vildi herra Wood
verja, sumpart til afe höggva skarfe í ríkisskuldir,
sumpart til vifereisnar snaufeum mönnum, en sum-
part til afe lina hinn svo nefnda glugga-skatt, og
svo tollinn á kalTebaunum, timbri og fleirum naufe-
synjum, sem þýngst lendir á hinum efnaminni. En
áfeur enn vér skýrum frá, hversu þíngmenn tóku