Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 46
50
Frakklandi rúm 700; í Danmörku 8, en þa&an
komu ekki heldur nema 40 gripir til marka&arins.
Hinu ö&ru fé, sem afgángs var&, var afrá&i& a& verja
til almenns safns i&na&ar-smí&a úr ymsum löndum.
Bæöi fyrir þa&, hva& margt og margbreytt kom
fram á marka&i þessum, sem menn höf&u hvorki
sé& né þekt fyrri, og af því hugvits og lista menn
me&al ymsra þjó&a lög&u sig alla fram, til þess a&
leggja nokkub þa& til sem af ö&ru bæri, þá má
nærri geta, a& enn þá ver&ur ekki sé& fyrir allar
þær miklu uppgötvanir, sem af markaÖí þessum má
leiöa. Eitt var þa& me&al annars, sem almenna at-
hygli vakti, en þaö var Gufu-plógurinn, er honum
svo variö, a& hvorki þurfa fyrir hann hestar né ar&ur-
yxn, einsog fyrri, heldur lei&ist hann á fram a& eins
me& gufu-afli. Englendíngar eru nú svo lángt komnir
me& uppgötvanir sínar í þessu efni, a& svo a& segja
öll verk, sem vinna hefir þurft a& plægíngu, sán-
íngu og uppskeru, eru nú unnin fyrir gufuafl.
Sú var önnur mikilvæg fullkomnun uppgötvana
til almennra hagsælda á þessu ári, a& uTeIegraph”
sá fhra&frétt?), me& samblöndu&u rafur- og segul-
afli, sem getiö er í f. árs Skírni, komst nú á, á
mararbotni sundsius milli Frakklands og Englands;
nú eru og slík hra&fréttar-virki á landi uppi, og
má því á svipstundu fregna bæ&i í Parísar-borg og
Lúndunum hvaö sem gjörist og hvaö sem menn
vilja láta framkvæma; fyrir virki þessi má prenta
40 hra&fréttar-skýrslur, hverja meö 15 or&um, á
mínútu.
/
A&ur vér skiljumst viö fréttirnar af brezka ríkinu,
ver&ur a& minnast lítiö eitt á fer&alög Englendínga