Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 49
53
F r a k k 1 a n il.
Til þess lesendunum geti orbife Ijóst, sem
ella mundi ver&a þeim óskiljanlegt, hvernig Lo&vík
Napóleon hafi getafe umsteypt svo gjörsamlega hinni
frjálslegu þjóbstjórn Frakka, sem þeir stofnu&u sér
1848, — Frakka, sem á hinum næstlibnu 62 árum
hafa unnib svo margt stórvirki, og úthellt svo miklu
blóbi sjálfra sín, til a& halda uppi þjóbfrelsinu, —
hafa lagt arfborinn konúng sinn undir böbul-öxina,
til þess ab hrinda af sér oki alveldisstjórnarinnar,—
hafa libií) hergrúa útlendra höfbíngja ab umkríngja
og vaba inn í land sitt og höfubborg, til þess hrinda
úr veldisstólnum hinum mesta manni þessarar aldar,
Napóleoni keisara, sem þeir þó höfbu sjálfir kosib
vfir sig, þegar þeim þókti vald hans verba þeim
ofvaxib og þúngbært, — hafa síban rekib úr völdum
og í útlegb 2 konúnga sína, annan arfborinn, — Carl
lOda, enn hinn, Lobvík Filip, sem þíng sjálfra þeirra,
þó þab skorti löglega stofnan, hafbi kosib og sett
yfir þá, þegar þessir konúngar þóktu hver um sig
þraungva frelsi þeirra og réttindum, — til þess menn
fái skilib, ab þessir sömu Frakkar skuli nú líba Lob-
vík Napóleon ab kollvarpa lýbstjórninni og þjóbþíngi
þeirra, prentfrelsi og fundafrelsí, en láta koma í
stabinn þá stjórn, sem þraungvar þeim eingu síbur
enn alveldisstjórn væri, en er henni vibsjálli og
háskalegri, af því hún ber nafn þjóbstjórnar og
hinn ytra blæ hennar, — þá verba menn bæbi ab
hafa sér hugfast hib alkunna þjóblundarlag Frakka,
sem enn vill reynast líkt þvf sem Julíus Cæsar segir
um forfebur þeirra, Gallana, ab ráb þeirra sé mjög