Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 146
150
var þab gegn Soldáni og stjórn hans, heldur gegn
kristnum mönnum er þar bjuggu, og var klerkur
einn drepinn, er nefndist Basilíus. Soldán lag&i
fyrir ab ransaka málib og hegna drápsmönnunum
væg?)arlaust. En Omer, höföíngi einn og lögvitr-
íngur, sem haföi verib fyrir þeim, var dæmdur sýku
sakar. En bæbi fvrir þetta, og svo hvab allri ran-
sókninni var linlega fylgt fram, þá veik Soldán jarl-
inum í Aleppo frá völdum. Hann veik og frá völd-
um undir árslokin Alajarli, æfesta rá&gjafa sínurn
fyrir utanríkis- málunum; hann var mikill vinur
stjórnarinnar á Englandi, vitur mabur og fram-
kvæmdarsamur, og studdi Soldán vel ab öllum end-
urbótum; en ekki vita menn hvab valdib hefir þessu.
I stab Ala tók Soldan Fúafe lögvitríng til ab stjórna
utanríkis- málunum.
Tvívegis hafa eldsvobar miklir orbib í Mikla-
garbi á þessu ári, og brunnu þar samtals meir enn
3000 húsa. Einnig varb mikill eldsvobi í Skutari,
ab austan verbu vib Ellipalta, brunnu þar bæbi mörg
hús og mikil forbabúr.
R ú s s 1 a n d.
þab er ekki aubgefib ab segja miklar né áreib-
anlegar sögur af því, sem gjörist í Rússlandi sjálfu,
því prentfrelsi er þar lítib og þau blöbin, sem út
koma, skýra frá litlu öbru en einhverju lofi og dýrb
um stjórnina og hina æbstu menn hennar, svo ef
eptir því einu ætti ab fara, þá væri ekki þaban ab
segja annab en allt hib bezta. þab verbur hins-
vegar heldur ekki varib, ab Nikulás keisari er í