Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 169
173
fyrr enn um lok marz-mánabar, og setti hann þau
meb snjallri ræbu og lýsti þar því yfir, ab ekki
stundabi hann eptir keisaratign, einsog margir ætl-
uím, og aldrei mundi hann leita þess, nema því ab
eins, ab flokkadrættir og óeyrbir neyddi sig til þess.
En í ræírn einni, ekki all-laungu þar eptir, þókti
hann fara öllu öbru fram, enda er mælt aö höffe-
íngja þíngib hafi í þessu skyni ætlab honum 12,000,000
fr. árlega, þar sem sjálfur hann fór þó ekki fram á
meira opinberlega enn 8,000,000. Svona hóf höfb-
íngja-þíngib störf sín, löggjafar-þíngib hefir og lítib
ab hafzt sí&an, sem í frásögu er færandi, og ekki
voru þeir fleiri en 5 eba 6, sem í þab voru kosnir
abrir, en þeir, sem stjórnin hafði látib stínga uppá
að yrbi kosnir, því þab gjörbi hún. Mebal þessara
fáu voru þeir Cavaignac hershöfbíngi og Carnot; af-
sögbu bábir þeir skriflega ab vinna eib þann, er
Lobvík Napóleon hafbi áskilib af hverjum þíngmanna,
uab aubsýna ríkisforsetanum hollustu.”
Frá því um árslokin og til þess þíngin komu
saman stjórnabi Lobvík Napóleon einn öllu, sem
alveldis-einrábur, og gaf út margar skipanir; kvab
einna mest ab þeirri, er hann gjörbi upptækar allar
þær fasteignir, er Lobvík Filip Frakkakonúngur hafbi
átt þar í landi, og voru margra hundraba millí-
óna fr. virbi; mæltist þetta næsta illa fyrir, bæbi í
öbrum löndum og á Frakklandi, þó ekki áskildi
hann sjálfum sér neitt af því fé, heldur ríkissjóbnum
og ymsum opinberum stiptunum; gjörbi hann og
þetta þvert í móti rábum sumra rábgjafanna, og því
yfirgaf de Morny, innanríkisrábgjafinn og hálfbróbir
hans, rábaneytib. Annab lagabob gaf hann út um