Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 67
71
20ta janúar, en Lofevík Napóleon tók sér nýja rá&-
gjafa undir forustu Vaisse; þeir voru allir ókunnir
menn, sem hvergi var fyrr getií) ab neinu, og ekki
fvlgdu neinum flokki sérstaklega; og gramdist nú
meira hlutanum fremur enn nokkru sinni fyrri, aö
ríkisforsetinn skyldi bjóba sér ab taka til rábaneytis
sér slíka menn, og þó eingan úr þeirra flokki. Jafn-
framt lýsti hann yfir fyrir þínginu, í skrá einni 24í)a
janúar, ab hann fyndi sig jafn-fúsan á og hann
væri til þess ei&bundinn, ab vernda bæbi lýfcstjórn-
ina og þíngií), því þab væri afl og traust stjórnar-
innar, og ab hann vildi nú fyrir hvern mun sættast
og vingast vi& þa&; en meira hlutanum gramdist
þetta enn meir, þar sem þeim þókti bert, aí) ríkis-
forsetinn vildi storka þeim opinberlega meö skrá
þessari, sem þartil var í raun og veru marklaus,
af því einginn rábherranna haf&i sett undir hana
nafn sitt ásamt honum. þeir réfeu því af afe taka
upp eitthvert þafe ráfe, afe skrífea yrfei til skara milli
stjórnarinnar og þíngsins, efeur rneira hlutans, og er
ekki ólíklegt afe Lofevík Napóleon haíi einnig ætlazt
til þess, efea víst gilt einu ])ó svo færi, því nú
var hann miklu ódeigari, og hlífferst sífeur vife afe
gánga í berhögg vife þíngife, sífean Changarnier var
frá herstjórn, en komnir í stafeinn tveir þeir menn,
sent hann treysti sér til handa. Einn þíngmanna
lagfei því fyrir ráfegjafana þá fyrirspurn, 27da jan-
úar, hversu þeir ætlufeu afe stjórna; ætlafei meiri
hlutinn sér afe fylgja sem fastast fram þessari fyrir-
spurn, svo stjórnin kæmist í bobba, og ríkisforsetinn
yrfei afe því búnu afe taka sér nýtt ráfeaneyti; en
stjórnin bjóst líka um á allan veg, til afe standast