Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 6
10
og heillaríka fyrir lönd og lýbi. — En auk þess,
sem margt er þab sérstakt í Frakklandi, bæbi þjób-
arlunderni þab, er illa eirir öllu því sem er, en ann
og fíkist eptir hverskyns nýbreytni, og svo flokka-
drættir til stuöníngs og viöreisnar hinum fornu kon-
úngaættum, er þar sátu áöur aÖ völdum, — einsog
vér munum skýra frá betur hér á eptir, þegar vér
segjum frá Frakklandi — þá byrjar þess og vel aÖ
gæta meö Frakka, aö magnlega rýkur enn meöal
þeirra úr þeim kolunum, sem harÖstjórnendur þeirra
á hinum næstliÖnu öldum rökuÖu aö, til þess aö
kúga þjóöina og spilla henni. þab mun reynast
um hverja þjóö, sem lengi hefir átt aÖ búa við
kúgun, aö henni fer fyrst í staö, þegar hún
á kost á frelsinu, líkt og Gybíngum foröum,
ab hún vill ekki vinna þab fyrir frelsib ab missa
af „kjötkötlunum”, hún sinnir því ekki, á meb-
an hún þekkir ekki gæbi þess og ágæti, og þaÖ
fer því ab vonum, eins í þessu efni sem öbru, ab
tvennum vilji skipta ósköpunum, og ab hver sú þjóö,
sem lengi hefir verib seld ánauö og ófrelsi, en rífur
sig úr því af sjálfsdábum, kunni ekki sem bezt hóf
sitt fyrst í stab, og leibist því til óstjórnar nokk-
urrar, eins og upp á varb í stjórnarbiltíngunni á
Frakklandi fyrir aldamótin, og aptur bryddi nokkub á
1849. Um Bandaríkin í Vesturheimi var öllu öbru
máli ab skipta: þau voru ábur Nýlendur Englendínga
og höfbu aldrei verib kúguÖ á neinn veg, þó ekki ættu
þau vib líkt frelsi ab búa, sem einstakar nýlendur Breta
nú á dögum, og því síöur líkt frelsi því sem þau hafa
nú, og sem hefir hafib |)au, árúmum einum manns-
aldri, til einhverrar hinnar frægustú og voldugustu