Skírnir - 01.01.1852, Page 84
88
En starfi þessi er sá, aö lvkta öld stjórnarbilt-
ínganna meb því, ab fullnægja löglegum þörfum
þjóbarinnar, og vernda hana gegn þeim æsíngum
sem öllu kollvarpa. Starfi J>essi stefnir einkanlega
ab því, ab skapa þab stjórnar-fyrikomulag, sem nái
ab haldast mannsaldri lengur, sem mætti um síbir
verba undirstaba, er á megi byggja nokkuö þab
er varanlegt sé.
Eg er sannfæröur um, ab ef frainkvæmdar-
valdib skortir verulegt all, og ef einskipt Jjjóbþíng
hefir yfirborb valdsins, þá muni jafnan af því leíba
bæöi óeyrfeir og sundurþykkju; og því legg eg nú
undir atkvæbagreibslu ybar eptirfylgjandi undirstöbu-
atribi til sljórnarskrár, sem þíngin skulu síöar
byggja hana á.
1. Æbsta stjórnarforíngja, J>ann er hafi ábyrgb,
skal kjósa til 10 ára.
2. Rábgjafarnir skulu ab eins hábir framkvæmdar-
stjórninni.
3. Stofna skal ríkisráö, og skulu í því eiga setu
hinir ágætustu menn; þar skal semja laga-
frumvörp öll, og þaÖan skal þeim fylgt fram
og þau studd, frammi fyrir löggjafarþínginu.
4. Kjósa skal til löggjafar-þíngs eptir hinum al-
inenna kosníngarretti; þar skulu frumvörpin
rædd og gjör aö lögum meb atkvæbagreiÖslu.
5. Annaö þíng skal stofna, en í því skulu eiga
setu Jijóökunnir menn, þaÖ þíngiö skal vernda
og viöhalda svo jafnvægi stjórnarvaldanna, aö
ekki beri eitt annaö ofurliba, svo skal þab og
vaka yfir stjórnarskránni og hinu almenna
Jijóbfrelsi.