Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 71
skriptum almenníngs undir bænarskárnar; þab var og
í almæli, a& stjórnin hefbi átt helzt til ofmikinn og
ískyggilegan þátt í því. {jíngmabur einn af meira
hlutanum, Baze ab nafni, stakk því uppá, ab greiba
stjórninni tortryggnis-atkvæbi, og var þafe gjört,
ab eins meb 4ra atkvæba mun; Leon Faucher og
rábaneyti hans ætlabi þá jafnsnart ab leggja nibur
völdin, en ekki varb úr ]>ví, því meiri hlutinn lýsti
því yfir á prenti, ab þetta tortryggnis atkvæbi hefbi
eingaungu snortib rikisforsetann, en ekki rábgjafana.
Skömmu eptir ab þetta mál var rædt, rébi
þjóbþíngib af, í öndverbum ágúst, ab fresta fundum
sínum og störfum um 3 mánubi, en ámeban var
kosin vibvarandi nefnd af þíngmönnum, sem skyldi
hafa gætur á öllum fyrirtækjum ríkisforsetans og
stjórnarinnar; því hann þókti nú, eptir umræfeuna
um breytínguna á stjómarskránni, og eptir ]iab hann
hafí)i látib hreifa í blöbunum breytíngu kosníngar-
laganna 1S50, öllu tortryggilegri og vibsjálli, enn
fyrri,
Frá því um nýár og til þess þíngife sleit þannig
störfum síuum, komu fyrir fá önnur mál, þau er
nokkub kvæbi ab, en þessi, sem vér höfum nú skýrt
frá; og því síbur voru þau undirbúin og rædd meb
nokkurri alúb ebur fylgi af hendi þíngmanna. Fjár-
stjórnarrábgjafinn, Fould, lagbi fyrir áætlun um tekjur
og útgjöld ríkisins 1852, og vildu ríkisskuldirnar
eptir henni vera samtals 646.873,600 Franks, ebur
nálægt 230,448,720 rbd.; rabgjafinn vildi og sýna
fram á, afe rúm hálftíunda rnillíón fr. mundu verba
afstans útgjöldunum hib næsta ár; en þegar þíng-
nefndin var grandgæfilega búin ab ransaka áætlun-