Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 140
greifinn af Pombal. Á hann skorafii lýíiurinn,
þegar hann sá að þíngib brást í þessu efni, ab hann
skærist í, aí> greifinn af Thomar legfei nihur völdin,
er hvorki vildi hann gjöra þaö fúslega ne María
drotníng reka hann frá, enda fylgdu líka ílestir
hinir æbri ebalmenn Thomar. En undir eins og
þaí) spurbist, aí> Saidaniia væri farinn af) skerast
í málif), en ynni þó ekkert á meb góbu, þá þusti
ekki a& eins ab honum allur múgurinn í Lissa-
bon, heldur varb þab og brátt í hámæli, a& her-
li&ife, sem var á stöbvum í hérubunum þar í
grend, væri stabrábib ab fylgja hónum til hvers er
hann vildi, undir eins og þeim kæmi orb frá hon-
um um þaf>. En á&ur hann rébist í slíkt stórræ&i,
þá fór hann, einsog vandi lians hefir verib til, á&ur
hann byrjabi mikil fyrirtæki, til kapellu einnar og
babst Jengi fyrir, og hét á skapara sinn sér til trausts
og fylgis, því hann er trúmabur mikill og gub-
hræddur. En a& því búnu hvarf hann brátt frá
Lissabon, og þutu þá af> honum herflokkarnir úr
ymsum áttum. En er stjórnin fregnafi þetta, þá
vildi hún fyrir hvern mun ónýta öll ráb Saldanha,
en ná honum sern fyrst á sitt vald. Ferdinand,
mabur Maríu drotníngar — en hún hefir látib gefa
honum konúngs nafn, — vatt skjótt vib, meb hertug-
anum af Terceira í fylgi meb sér, safnabi ab sér því
libi er hann mátti, og hrababi ferb sinni sem mest
til Santarem; þar er öflugastur kastali þar í landi,
og var þar nægb fyrir allskonar herbúnabar; fékk
Ferdinand náb kastala þessum á undan Saldanha, meb
öllum þeim vibbúnabi er þar var, og dró þar brátt