Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 119
123
hann hvergi verib linari í sóknnm en hann, geng
saklausum mönnum, og telst svo til, ab hann hafi
látib skjóta 1500 manns af mótstö&umönnum stjórn-
arinnar, síhan 1849.
En kúgun Ferdinands konúngs er eingu miuni
en ofsóknir hans; hann er í þeim peníngaskorti,
a& hver ný álagan á fætur annari er lögb á lands-
búa; fasteigoaskattur var svo mjög aukinn, ab hann
var orbinn 20 af 100. Leit svo út í haust, sem
stjórnin mundi ekki sjá annab úrræbi, en leggja
skatt á braub og aldini, en vib þab hefir þó verib
hlífzt þar í landi, síban á dögum Masaniellos fiski-
ruanns, þegar hann fyrir þær sakir, og fyrir sakir ann-
arar kúgunar og grimdar, hratt stjórninni frá völdum.
I) a n m ö r k.
Af því Skírnir sá í fyrra hefir í vibbæti sínum
vib fréttirnar allgreinilegt yíirlit yfir þab, sem gjörb-
ist í Danmörku framanaf árinu og fram til Apríl-
loka, þá getum vér vísab lesendunum til þess og
sleppt því hér ab mestu.
Merkismanna-fundurinn, sem þar er getib, og
6 voru kvaddir til úr Danmörku sjálfri, 6 úr Hol-
stein og Lauenborg, og 9 úr Slesvík, var settur
í Flensborg 15. maí, undir forstöbu Bille - Braho
greifa, sem konúngur vor hafbi kjörib þar fulltrúa
sinn. Ætla þab sumir: ab upptaka fundar þessa sé
helzt ab leita frá sendiferb Sponnecks greifa til
Wínarborgar, og þess. sem honum hafi þá komib
ásarnt vib þá Schvvarzenberg og ManteuiTel unt stjórn-
arhagi Danmerkur. Var samdægris lagt fyrir fund-