Skírnir - 01.01.1852, Síða 149
153
leib fram á suinar, vann Skemill aptur mikinn sigur
vfir Rússum, eptir þab hann haföi dregif) afi sér
meir enn 30,000 af einvalaliöi, og sýndi hann meö
því, aö hann var ekki ört svo auÖunninn, sem Rússar
ætluöu aö veröa mundi, þegar búiö væri aÖ rífa
niöur varnarvirki hans. Segja og sumir, aö hann
hafi hrakiö Rússaher undan sér og vestur á Ká-
kasus-fjöll, en Rússum segist nokkuÖ öÖruvísi frá
sjálfum; en þaÖ er til marks um, aö ekki eru allar
fregnir þær sem áreiöanlegastar, er þeir láta ber-
ast út um hinar veglegu sigurvinníngar sínar yfir
Tscherkessum og Skemli, aö ef þær væri sannar,
þá hlyti þeir, jafnlítil þjóö, aö vera alkúgaöir fyrir
laungu, í staö þess aö svo er aö sjá, sem þeir
standi enn, eptir jafnmargra ára stríö og sigur-
vinníngar, er Rússar hafa eignaÖ sér, nærfellt jafn-
réltir og áÖur.
óta September í haust var hinn viöhafnarmesti
fundur og veizluhöld í Moskwa-borg, í minníngu
þess aö Nikulás keisari var krýndur þann sama dag
fyrir 25 árum síöan ; safnaÖist þángaÖ hiö mesta stór-
menni og fjölmenni úr öllum endimörkum Rússa-
veldis, en heldur lyktaöi viöhöfn þessi sorglega, er
fjöldi manna beiÖ líftjón og lima fyrir þaö, aö járn-
brautar-kerrurnar milli Pétursborgar og Moskwa,
sem voru aö flytja fólkiö ámilli, rákust á næturþeli
og á flugferö hver á aöra, og mölbrotnuöu.
Frá öbiutn lieiinsálfiim, einkum Ameríku.
þess, sem sögur hafa fariö af í Afríku og
Astralíu, er þegar getiÖ hér aö framan; svo er og