Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 177
181
ab nú í vetur hefir hún verib prentub á þýzkalandi
í fjórtánda sinn , og dönsk útleggíng hennar, sem
prentub er 1844, er fyrir laungu uppseld. Eg má
nú ab vísu játa, ab eg hefi ekki þá þekkíngu, ab
eg geti dæmt til hlítar um bók þessa, eins og hún
er á íslenzku, en mér virbist bókin greinilega og
liblega samin , og eg þykist viss um, ab greindir
menn af öllum stéttum geti haft gagn af henni,
meb abstob mynda þeirra sem í henni eru. Yfir-
kennari herra Björn Gunnlaugsson hefir yfirlitib
handritib, og bætt vib sumstabar athugagreinum.
I hinni íslenzku eblisfræbi eru mörg ný orb, einsog
von er til, annabhvort tekin eptir því sem myndast
hefir í skólanum, síban farib var ab kenna þar nátt-
úrufræbi, eba myndub af þýbandanum. Mér hefir
virzt hentugt, ab bókinni fylgdi yfirlit yfir hin helztu
af slíkum orbum, og hefir skrifari deildar vorrar
góbfúslega tekizt á hendur ab semja þab. Eg vona
þannig ab bókin verbi brábum búin, því nú eru
þegar prentabar af henni 24 arkir, og þegar hún
er búin hefir félagib látib á þessu ári prenta hér-
umbil 40 arkir alls, og er þab töluvert.
þau fyritæki, sem nú standa til, eru: 1) ab
koma út ritsafni til fróbleiks um sögu og bókmentir
Islands. þab er alkunnugt, hversu ókunnugir jafn-
vel mentabir menn eru sögu landsins, af því lítib
sem ekkert er gjört, hvorki í skóla né annarstabar,
til ab kenna hana, hitt er og eigi síbur augljóst, ab
þab væri í mörgu tilliti sómi fyrir félag vort, og
gagn fyrir landib, ef komib yrbi á gáng þesskonar
ritsafni, sem mætti verba einskonar fjársjóbur handa
hverjum þeim, sem vildi kynna sér sögu þjóbar